VISTVÆN FERÐAMENNSKA
Ferðafrelsi í þjóðgarði
Hálendi Íslands er ein verðmætasta auðlind Íslands, ef ekki sú verðmætasta. Að mati stjórnar Landverndar er ekki til betri leið til að vernda þessa auðlind, ...
NÁNAR →
Græn uppbygging eftir COVID
Tryggja þarf að uppbygging efnahagslífsins eftir Covid miði að grænum lausnum. Kolefnisgjald og Hálendisþjóðgarður eru hluti af því.
NÁNAR →
Byggjum upp loftslagsvænni ferðaþjónustu
Grípum tækifærið og byggjum upp loftslagsvænni ferðaþjónustu í kjölfar COVID-19. Þórhildur Fjóla varaformaður Landverndar og Loftslagshópur Landverndar leggur fram tillögur.
NÁNAR →
Utanvegaakstur, leiðbeiningar um viðgerðir
Utanvegaakstur skemmir íslenska náttúru sem er einstaklega viðkvæm fyrir raski. Leiðbeiningarit frá Landgræðslunni og Landvernd.
NÁNAR →
Fréttatilkynning frá Landvernd: Mývatn njóti vafans – ekki hótelstarfsemi
Frárennslismál við Mývatn eru í lamasessi. Það er von Landverndar að sveitarstjórnin geti litið málefnalega á úrlausnarefnið og vonandi komið frárennslismálum við hótelin og aðra ...
NÁNAR →
Jarðhiti á Íslandi
Jarðhitasvæði eru meðal sérstæðustu náttúrufyrirbæra á Íslandi og njóta hverir og aðrar heitar uppsprettur ásamt lífríki sem tengist þeim sérstakrar verndar.
NÁNAR →
Stígum varlega til jarðar – álag ferðamennsku á náttúru Íslands
Andrés fjallaði um að álag væri of mikið á sumum ferðaleiðum og það hafi leitt til skemmda á landi, og því væri mjög brýnt að ...
NÁNAR →
Áhrif ferðamanna á náttúru Íslands
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, fjallaði um áhrif ferðamanna á náttúru Íslands. Hann talaði um ásókn orkugeirans í auðlindir hálendisins og áhrif þess á ferðaþjónustuna.
NÁNAR →
Fetum rétta stíginn
Hvernig má bæta umgengni og vernda náttúruperlur með stígagerð? Skoski landfræðingurinn Bob Aitken flutti fyrirlesturinn Finding the right path sem tekur á göngustígastjórnun og möguleikum ...
NÁNAR →
Gönguleiðir í Reykjadal
Reykjadalur er einn fjölsóttasti náttúrulegi baðstaður landsins í einstakri og viðkvæmri náttúru. Sameinumst um að vernda svæðið.
NÁNAR →
Stýring, álag og uppbygging á ferðamannastöðum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Landvernd hélt erindi með heitinu "Náttúruvernd sem hornsteinn ferðaþjónustu" á ársfundi Umhverfisstofnunar 2014.
NÁNAR →
Sérstæði íslenskrar náttúru
Guðmundur Ingi Guðbrandsson framkvæmdastjóri Landverndar hélt fyrirlestur um mikilvægi náttúrunnar og náttúruverndar fyrir þróun og framtíð ferðaþjónustunnar og lagði sérstaka áherslu á hálendi Íslands
NÁNAR →
Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum
Mikill áhugi er á að þróa náttúrutengda ferðaþjónustu á Íslandi í átt að sjálfbærni. Markmið jarðhitaverkefnis Landverndar er að vernda viðkvæma náttúru jarðhitasvæða og renna ...
NÁNAR →
Hálendisvegaskýrsla Landverndar
Í skýrslunni er lagt til að gert verði heildstætt kerfi um flokkun vega á hálendinu til að auka öryggi vegfarenda og til að draga úr ...
NÁNAR →
Málþing um ÍslandsGátt – 2006 – sjálfbær ferðaþjónusta.
Haldið föstudagurinn 9. júní, kl. 14:00 í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1.Markmið málþingsins var að leiða í ljós hvað hagsmunaaðilar geta fengið út úr samstarfi ...
NÁNAR →