Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Landvernd

eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd tekur virkan þátt í ákvarðanatöku, fræðslu og stefnumótun er varða íslenska náttúru og sjálfbæra nýtingu hennar.

Myndskeið Landverndar

Áherslur Landverndar 2016-2017

Vistvæn Ferðamennska
Vistheimt
Loftslagsmál
Umhverfis- og náttúrumennt

Útgáfa

Zero_waste_logo.jpg

Landvernd gegn matarsóun

Landvernd er aðili að Zero Waste Iceland, sem gaf út á árinu fjölda myndskeiða sem sýna á einfaldan hátt, hvernig draga má úr matarsóun og auka nýtni.
IMG_1200.JPG

Haustfréttabréf Skóla á grænni grein

Haustfréttabréf Skóla á grænni grein er komið út.
Forsíða

Útgáfa bókarinnar "Að lesa og lækna landið"

Landvernd, Landgræðsla ríkisins og Landbúnaðarháskóli Íslands hafa gefið út bók um ástand lands og leiðir til að endurheimta horfin landgæði. Höfundar eru Ólafur Arnalds og Ása L. Aradóttir.
JolAlvidra

Jólagjöf Landverndar - verkefnakista

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að verkefnakista Skóla á grænni grein er tilbúin! Verkefnakistan er hugsuð sem vettvangur fyrir kennara til að skiptast á verkefnum.
0
0
0
0