ALVIÐRA
Fræðslusetur Landverndar

Alviðra er fræðslusetur Landverndar, þar sem boðið er upp á fræðslu um lífríkið og jarðfræði. Í Alviðru er einnig grenndargarður, þar sem félögum í Landvernd býðst að rækta eigið grænmeti.

Alviðra - fræðslusetur Landverndar
Tjaldur á flugi við Alviðru. Ljósmynd: Andrés Skúlason

Einkunnarorð Alviðru eru

Fróðleikur Skemmtun Útivist

Nýjast í Alviðru

Hunangsfluga, býfluga drekkur blómasafa úr túnfífilshaus sem liggur á borði í Alviðru.

Alviðra fræðslusetur býður skólahópa velkomna. Fjölbreytt dagskrá í boði.

Alviðra er náttúruskóli og fræðslusetur Landverndar. Tekið er á móti skólahópum í Alviðru.

Lesa meira →
Lækur rennur um mosavaxinn farveg. Alviðra.

Lífið í vatninu, fræðsla fyrir skólahópa í Alviðru

Skoðum lífið í vatninu. Skólahópar eru velkomnir í heimsókn í Alviðru. Í þessari heimsókn kanna nemendur líf í vatni.
Lesa meira →
Jónsmessuganga í hlíðum Ingólfsfjalls við Alviðru, landvernd.is

Land og saga, fræðsla fyrir skólahópa í Alviðru

Hvað getum við komið auga á ef við lesum í landið? í þessari fræðsluheimsókn er sjónum er beint að jarðfræði og sögu lands og þjóðar. ...
Lesa meira →
Þrastarungi við Gullfoss. Ljósmynd: Zach Goo

Til móts við vorið, fræðsla fyrir skólahópa í Alviðru

Vordagskrá fyrir skólahópa í Alviðru. Fuglarnir leika aðalhlutverk. Gengið verður um Þrastarskóg og fuglar skoðaðir með sjónauka.
Lesa meira →
Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Um Alviðru

Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands. Félagar í Landvernd geta ræktað ...
Lesa meira →

Kynntu þér gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi

Göngukort, kort yfir gönguleiðir í Alviðru, landvernd.is
Gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi

Um Alviðru

Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Um Alviðru

Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands. Félagar í Landvernd geta ræktað ...

Viltu kynna þér starfsemi Alviðru?

Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.