ALVIÐRA
Fræðslusetur Landverndar

Alviðra er fræðslusetur Landverndar, þar sem boðið er upp á fræðslu um lífríkið og jarðfræði. Í Alviðru er einnig grenndargarður, þar sem félögum í Landvernd býðst að rækta eigið grænmeti.

Alviðra - fræðslusetur Landverndar
Tjaldur á flugi við Alviðru. Ljósmynd: Andrés Skúlason

Einkunnarorð Alviðru eru

Fróðleikur Skemmtun Útivist

Nýjast í Alviðru

Lækur rennur um mosavaxinn farveg. Alviðra.

Lífið í vatninu, fræðsla fyrir skólahópa í Alviðru

Skoðum lífið í vatninu. Skólahópar eru velkomnir í heimsókn í Alviðru. Í þessari heimsókn kanna nemendur líf í vatni.

Lesa meira →
Jónsmessuganga í hlíðum Ingólfsfjalls við Alviðru, landvernd.is

Land og saga, fræðsla fyrir skólahópa í Alviðru

Hvað getum við komið auga á ef við lesum í landið? í þessari fræðsluheimsókn er sjónum er beint að jarðfræði og sögu lands og þjóðar. ...
Lesa meira →
Þrastarungi við Gullfoss. Ljósmynd: Zach Goo

Til móts við vorið, fræðsla fyrir skólahópa í Alviðru

Vordagskrá fyrir skólahópa í Alviðru. Fuglarnir leika aðalhlutverk. Gengið verður um Þrastarskóg og fuglar skoðaðir með sjónauka.
Lesa meira →
Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Um Alviðru

Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands. Félagar í Landvernd geta ræktað ...
Lesa meira →
Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Skipting Alviðru og Öndverðarness II

Aðalfundur Landverndar 2020 ályktaði um skiptingu Alviðru og Öndverðarness II.
Lesa meira →

Kynntu þér gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi

Göngukort, kort yfir gönguleiðir í Alviðru, landvernd.is
Gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi

Um Alviðru

Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Um Alviðru

Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands. Félagar í Landvernd geta ræktað ...

Viltu kynna þér starfsemi Alviðru?

Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.