
Fyrsti Kolviðarskógurinn
Keyptar hafa verið 70.000 plöntur og nú hafa fyrstu trén í skógi Kolviðar á Geitasandi verið gróðursett. Er þar með lagður grunnur að fyrsta Kolviðarskóginum á Íslandi.
Keyptar hafa verið 70.000 plöntur og nú hafa fyrstu trén í skógi Kolviðar á Geitasandi verið gróðursett. Er þar með lagður grunnur að fyrsta Kolviðarskóginum á Íslandi.