Þú er hér - Category: LOFTSLAGSMÁL

Skógræktarfélag Rangæinga sem sér um skógræktarframkvæmdirnar á Geitasandi samkvæmt samningi við Kolvið. Hér má sjá Sigríði Heiðmundardóttur, formann skógræktarfélags Rangæinga, og skógræktin er komin í fullan gang.

Fyrsti Kolviðarskógurinn

Keyptar hafa verið 70.000 plöntur og nú hafa fyrstu trén í skógi Kolviðar á Geitasandi verið gróðursett. Er þar með lagður grunnur að fyrsta Kolviðarskóginum á Íslandi.

SJÁ VERKEFNI »