Þú er hér - Category: LOFTSLAGSMÁL

Parísarsamkomulagið

Parísarsamkomulagið veitir von um að samhent átak þjóða heims megi sporna gegn þessari þróun. Landvernd vill að þjóðir heims haldi hlýnun jarðar innan við 1,5°C miðað við iðnbyltingu og telur að Ísland verði að stefna að kolefnishlutleysi hið allra fyrsta. 

SJÁ VERKEFNI »
Hamfarahlýnun ógnar lífinu á jörðinni, grípum strax til aðgerða, landvernd.is

Afleiðingar hlýnunar jarðar

Á Íslandi birtast loftslagsbreytingar m.a. í hlýrra veðurfari, bráðnun jökla, minnkandi snjóþekju að vetri, aukinni gróðurþekju, landnámi nýrra tegunda lífvera og hopi annarra, bæði í sjó og á landi.

SJÁ VERKEFNI »
CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO

CARE

CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO

SJÁ VERKEFNI »
Teigsskógur er einstakur birkiskógur sem vex á milli fjalls og fjöru, landvernd.is

Scedule

Come and enjoy a daytrip, volunteering and giving back to nature. Offset your carbon footprint and plant birch trees in a degrated area.

SJÁ VERKEFNI »
Landvernd og Hornafjörður hafa unnið að loftslagsmálum saman, landvernd.is

Loftslagssamningur Landverndar og Hornafjarðar

Landvernd og Sveitarfélagið Hornafjörður skrifa undir yfirlýsingu um samdrátt í útlosun gróðurhúsalofttegunda hjá sveitarfélaginu. Landvernd vonast til að fá fleiri sveitarfélög í verkefnið í framhaldinu. Fljótsdalshérað hefur þegar hafið þátttöku.

SJÁ VERKEFNI »
Kolviður er sjóður sem bindur kolefni með vistheimt, skógrækt og endurheimt votlendis, landvernd.is

Kolviður

Kolviður er sjóður sem Landverndar og Skógræktarfélag Íslands, stofnuðu. Hægt er að borga í sjóðinn og er fjárhæðin notuð til að binda kolefni með skógrækt.

SJÁ VERKEFNI »
Náttúrlegir birkiskógar eru lögverndaðir með náttúruverndarlögum, lauftré eru lungu heimsins, landvernd.is

Kolviður bindur kolefni

Kolviður, umhverfisverkefni Landverndar og Skógræktarfélags Íslands, bindur kolefni með skógrækt. Íslendingar geta strax hafið aðgerðir til þess að sporna við gróðurhúsaáhrifunum.

SJÁ VERKEFNI »
Skógræktarfélag Rangæinga sem sér um skógræktarframkvæmdirnar á Geitasandi samkvæmt samningi við Kolvið. Hér má sjá Sigríði Heiðmundardóttur, formann skógræktarfélags Rangæinga, og skógræktin er komin í fullan gang.

Fyrsti Kolviðarskógurinn

Keyptar hafa verið 70.000 plöntur og nú hafa fyrstu trén í skógi Kolviðar á Geitasandi verið gróðursett. Er þar með lagður grunnur að fyrsta Kolviðarskóginum á Íslandi.

SJÁ VERKEFNI »