
10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið
Heyr mína bæn, kæra sveitarstjórn. Hér eru 10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið.
Heyr mína bæn, kæra sveitarstjórn. Hér eru 10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið.
Aðalfundur Landverndar 2022 kallar eftir orkustefnu og orkuskiptum þar sem náttúruvernd og loftslagsvernd haldast í hendur. Grænni samgönguinnviði, orkunýtni og orkuskipti ber að setja í algjöran forgang þar sem þetta er grundvöllur þess að Íslendingar axli ábyrgð í loftslagsmálum.
Aðalfundur Landverndar 2022 skorar á ríkisstjórnina og á umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra og fjármálaráðherra sérstaklega, að beita sér fyrir fjárhagslegum hvötum og gjöldum til þess að atvinnulífið taki virkan og afgerandi þátt í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Án raunhæfra aðgerða atvinnufyrirtækjanna er ljóst að losunarfyrirheit fyrir 2030 nást ekki.
Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Umhverfisfréttafólks 2022.
Guðrún Schmidt segir að við megum ekki láta hagkerfið stjórna okkur heldur verðum við að stjórna því. Við þurfum að gera róttækar breytinar á hagkerfinu.
Á þriggja ára fresti hittast félagar í Landvernd til að móta stefnu samtakanna næstu ára. Laugardaginn 12. mars blæs Landvernd til slíks fundar.
Tryggvi Felixson skrifar um ágengar tegundir.
Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar um hvernig hægt er að ná fram orkuskiptum þannig að hagsmuna almennings, allrar þjóðarinnar og komandi kynslóða verði gætt.
Við verðum að virða náttúruna, standa saman, breyta loforðum í aðgerðir, endurhugsa lífsstílinn okkar og átta okkur á því að við getum ekki étið peninga.
Ferlið þegar hnignuðu vistkerfi er hjálpað við að ná bata er kallað endurheimt vistkerfis eða einfaldlega vistheimt.
Um land allt eru áform um tugi vindorkuvera. Þann 21. október 2021 efna Landvernd og SUNN til fundar um áhrif vindorku á náttúruna.
Loftslagsmálin eru mikið í umræðunni. Þann 21. september 2021 efnir Landvernd til fræðslufundar um loftslagsmálin á mannamáli.
Enginn raforkuskortur er yfirvofandi á Íslandi, skrifar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.
Jafnrétti er óhugsandi án þróunar til sjálfbærni og breytts efnahagskerfis. Þess vegna skiptir þekking á loftslagsjafnrétti miklu máli.
Endurheimt náttúrulegra vistkerfa og skýrari rammi um lausagöngu búfjár eru meðal áherslumála í ályktunum aðalfundar Landverndar, sem haldinn var í síðustu viku.
Skýrsla sem hér birtist hefur að geyma greiningu sem Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice) vann fyrir Landvernd vorið 2021.
Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2021.
Má bjóða skólanum þínum birkifræ? Skólum landsins býðst að fá birkifræ úr fræbanka Landgræðslunnar og Skógræktarinnar.
Hvaða fræ verða að trjám? Hvað er birkihnúðmý? Hér eru tilraunir úr smiðju Vistheimtar með skólum um spírun birkifræja.
Landvernd og norræn systursamtök telja að með því að gera Norðurlöndin að jarðefnaeldsneytislausu svæði megi ná löngu tímabærum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda.
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459
Frjáls og óháð félagasamtök
Við vinnum að náttúruvernd og umhverfismálum og bætum þannig lífsgæðin í landinu. Vertu með!