GAGNLEGT EFNI

myndavél og hljóðnemi í náttúruinni

Menntun til sjálfbærni – Ungt umhverfisfréttafólk

Menntun er öflugasta vopnið sem við getum notað til að breyta heiminum. Nelson Mandela Hvað er sjálfbærni? Sjálfbærni snýst um að vernda náttúruna, nýta auðlindir ...
Mótmælendur halda uppi stórum borða sem á stendur: Fridays for future. Loftslagsverkföll - Föstudagar fyrir loftslagið. landvernd.is

Loftslagskvíði – Verkefni – Lærum um loftslagsmálin og tæklum kvíðann.

Loftslagskvíði er algengur. Getum við lært um loftslagsmál en tæklað loftslagskvíða í leiðinni? Hér er verkefni frá Landvernd.
graenthvottur, grænþvottur, landvernd.is

Hvað er grænþvottur? – 4 ráð við grænþvotti frá Landvernd

Grænþvottur á sér stað þegar fyrirtæki, stjórnvöld eða stjórnmálaflokkar villa fyrir fólki með því að sýnast vera umhverfisvænni en þau raunverulega eru.
falsfrettir, landvernd.is

Falsfréttir – 10 ráð frá Landvernd

Hvað eru falsfréttir og hvernig er hægt að varast þær? Mikilvægt er að tileinka sér eftirfarandi ráð í baráttunni við falsfréttir.
Umhverfisfréttafólk og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, landvernd.is

Heimsmarkmiðin og Ungt umhverfisfréttafólk

Hvernig tengist verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun? Allt um það hér!
spurningar.um.ungt.umhverfisfrettafolk.2020, landvernd.is

Spurt og svarað um Umhverfisfréttafólk

Hér má finna svör við öllum helstu spurningum sem okkur berast um verkefnið Umhverfisfréttafólk. Það er auðvelt að taka þátt!
ungt.umhverfisfrettafolk.nemendur.2020, landvernd.is

Nemendur – Umhverfisfréttafólk

Ert þú nemandi og þátttakandi í Ungu umhverfisfréttafólki? Veistu ekki hvar þú átt að byrja? Hér er allt sem þú þarft að vita!
Verðlaunahafar í keppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2020 ásamt Vigdísi Fríðu, landvernd.is

Árleg keppni – Ungt umhverfisfréttafólk

Árlega býðst nemendum að taka þátt í samkeppni Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk.
Ljósmyndari að störfum fyrir verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk landvernd.is

Ungt umhverfisfréttafólk á Íslandi

Á tímum loftlagskvíða og falsfrétta valdeflum við ungt fólk og færum þeim tækifæri til að hafa áhrif. Er skólinn þinn skráður í verkefnið?
Ungt umhverfisfréttafólk í fjarnámi, landvernd.is

Umhverfisfréttafólk í fjarnámi

Hvernig er best fyrir skóla að taka þátt í Ungu umhverfisfréttafólki í fjarnámi? Hér koma ýmis ráð víðsvegar frá!
Dómnefnd metur verkefni og notar matsviðmið og verðlaunar bestu verkefnin. Ungt umhverfisfréttafólk, landvernd.is

Hvernig eru verkefnin metin? Matsviðmið

Hvernig veljum við verkefni? Dómnefnd metur verkefni og notar matsviðmið og verðlaunar bestu verkefnin.