Vistheimt bætir landgæði, gróður, jarðveg og eykur líffræðilegra fjölbreytni og er mikilvæg aðgerð til þess að endurheimta illa farin vistkerfi. Vistheimt með skólum er verkefni Landverndar, landvernd.is

Vistheimt með skólum

Hvað segja krakkarnir?

Ævar vísindamaður heimsóttir tilraunareiti nemenda Hvolsskóla, Hvolsskóli tekur þátt í Vistheimtarverkefni Landverndar, landvernd.is

Nemendur Hvolsskóla segja frá Vistheimt með skólum

Ævar vísindamaður heimsótti nemendur í Hvolsskóla sem eru þátttakendur í Vistheimtarverkefni Landverndar. Í myndskeiðinu má sjá tilraunareiti nemenda
Horfa →

Söfnum birkifræjum

Birkisöfnunarbox má nálgast víða. Söfnun birkifræja er hafin. landvernd.is

Vistheimt með birki. Söfnum birkifræjum og endurheimtum íslensku birkiskógana

Landsátak er hafið í söfnun og dreifingu birkifræs. Endurheimt birkiskóga mikilvæg fyrir loftslagið og lífbreytileika á Íslandi.
Nánar →

Vistheimt með skólum - framúrskarandi menntaverkefni

Nemendur rannsaka hvaða aðgerð hentar endurheimt vistkerfa í heimabyggð í Vistheimt með skólum, landvernd.is

Vistheimt með skólum – Tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2020

Vistheimt með skólum hlaut tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2020.
Nánar →
Getum við gert eitthvað til að endurheimta það vistkerfi sem áður var á landssvæði sem hefur raskast? Getum við endurheimt vistkerfi á svæðum þar sem nú er auðn? Landvernd stendur fyrir verkefni sem snýr að því að aðstoða nemendur við visheimt á örfoka landi í grennd við skólann. Áhugasamir skólar leiti til Landverndar. landvernd.is

Vistheimt

Getum við gert eitthvað til að endurheimta það vistkerfi sem áður var á landssvæði sem hefur raskast? Getum við endurheimt vistkerfi á svæðum þar sem ...

Handbókin

Handbókin Vistheimt á gróðursnauðu landi leiðbeinir um vistheimt með skólum, landvernd.is

Vistheimt á gróðursnauðu landi – Handbók

Handbók og námsbók fyrir kennara og nemendur um vistheimt á gróðursnauðu landi.
Mikilvægt er að endurheimt vistkerfa byggi á vísindalegum rannsóknum þar sem kannað er hvaða aðferðir henta best á hverju svæði, landvernd.is

Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin

Vistheimt með skólum byggir á endurheimt vistkerfa, reynslunámi og vísindalegri aðferð. Verkefnið er liður í að efla þekkingu og getu grænfánaskóla til að takast á ...
Nánar
Mikilvægt er að endurheimt vistkerfa byggi á vísindalegum rannsóknum þar sem kannað er hvaða aðferðir henta best á hverju svæði, landvernd.is

Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin

Vistheimt með skólum byggir á endurheimt vistkerfa, reynslunámi og vísindalegri aðferð. Verkefnið er liður í að efla þekkingu og getu grænfánaskóla til að takast á ...

Að lesa og lækna landið

Bókin Að lesa og lækna landið er tímamótarit um ástand lands og endurheimt landgæðaumhverfismál sem hentar vel almenningi og kennurum á öllum skólastigum.

Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt

Námskeið um endurheimt vistkerfa - Vistheimt

Vistheimtarverkefni Landverndar á suðurlandi

Vistheimtartilraunir voru lagðar út í tveimur Grænfánaskólum á Suðurlandi.

Hvað er vistheimt?

Fyrirlestur Guðmundar Inga Guðbrandssonar um vistheimtarverkefni Landverndar.

Vilt þú taka þátt?

Áhugasömu skólafólki er benta á að hafa samband við Landvernd.
Viltu gerast umhverfisfréttamaður? Taktu þátt í YRE verkefni Landverndar, landvernd.is

Umhverfisfréttafólk

Hafðu áhrif! Ungt umhverfisfréttafólk skapar ungmennum vettvang til þess að kynna sér umhverfismál og koma upplýsingum á framfæri á skapandi hátt. Kynntu þér málið og ...
Skoða vef
Stýrihópur grænfánans

GRÆNFÁNINN

Skólar á grænni greinEco-Schools Iceland Skólar á grænni grein, grænfánaverkefnið er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi. Kynntu þér menntaverkefni Landverndar Umhverfisfréttafólk Ungmenni ...
Skoða vef