
Vistheimt með skólum
Verkefnið beinir sjónum nemenda að endurheimt náttúrulegra gæða og mikilvægi hennar fyrir gróður og jarðveg, líffræðilega fjölbreytni og baráttuna við loftslagshamfarir. Landvernd vinnur í samstarfi við Landgræðsluna að vistheimt með grunn- og framhaldsskólum víða um land.
Hvað er vistheimt?
Vistheimt stuðlar að endurreisn landgæða, gróðurs og jarðvegs, líffræðilegrar fjölbreytni og margvíslegrar vistkerfaþjónustu. Hún er jafnframt mikilvægur þáttur í mótvægisaðgerðum gegn loftslagsbreytingum því endurheimt gróðurs og jarðvegs felur í sér bindingu á kolefni, sem aftur dregur úr magni koltvísýrings í andrúmslofti. Landgræðsla hefur verið stunduð á Íslandi í yfir 100 ár, en hún getur leitt til vistheimtar ef upprunalegt vistkerfi er endurheimt.
Hvað segja krakkarnir?
Nemendur Hvolsskóla segja frá Vistheimt með skólum
Ævar vísindamaður heimsótti nemendur í Hvolsskóla sem eru þátttakendur í Vistheimtarverkefni Landverndar. Í myndskeiðinu má sjá tilraunareiti nemenda
Söfnum birkifræjum
Vistheimt með birki. Söfnum birkifræjum og endurheimtum íslensku birkiskógana
Landsátak er hafið í söfnun og dreifingu birkifræs. Endurheimt birkiskóga mikilvæg fyrir loftslagið og lífbreytileika á Íslandi.
Vistheimt með skólum - framúrskarandi menntaverkefni
Vistheimt með skólum – Tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2020
Vistheimt með skólum hlaut tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2020.
Vistheimt í heimabyggð
Vistheimt fyrir jörðina
Vistheimt er lífsnauðsynleg
Vistheimt
Getum við gert eitthvað til að endurheimta það vistkerfi sem áður var á landssvæði sem hefur raskast? Getum við endurheimt vistkerfi á svæðum þar sem nú er auðn? Landvernd stendur fyrir verkefni sem snýr að því að aðstoða nemendur við visheimt á örfoka landi í grennd við skólann. Áhugasamir skólar leiti til Landverndar.
Handbókin
Vistheimt á gróðursnauðu landi – Handbók
Handbók og námsbók fyrir kennara og nemendur um vistheimt á gróðursnauðu landi.
Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin
Vistheimt með skólum byggir á endurheimt vistkerfa, reynslunámi og vísindalegri aðferð. Verkefnið er liður í að efla þekkingu og getu grænfánaskóla til að takast á við flóknari umhverfismál og lögð er sérstök áhersla á þátttöku nemenda í rannsóknum og túlkun þeirra.
Vistheimt
Getum við gert eitthvað til að endurheimta það vistkerfi sem áður var á landssvæði sem hefur raskast? Getum við endurheimt vistkerfi á svæðum þar sem nú er auðn? Landvernd stendur fyrir verkefni sem snýr að því að aðstoða nemendur við visheimt á örfoka landi í grennd við skólann. Áhugasamir skólar leiti til Landverndar.
Bláskógaskóli í Reykholti byrjar í Vistheimtarverkefni Landverndar
Miðstig Bláskógaskóla í Reykholti hóf í haust vinnu við verkefnið „Vistheimt“ í samvinnu við Landgræðslu ríkisins, Landvernd og Landgræðslufélag Tungnamanna og er þema í Grænfánaverkefni Landverndar.
Nemendur Hvolsskóla segja frá Vistheimt með skólum
Ævar vísindamaður heimsótti nemendur í Hvolsskóla sem eru þátttakendur í Vistheimtarverkefni Landverndar. Í myndskeiðinu má sjá tilraunareiti nemenda
Vistheimt á gróðursnauðu landi – Handbók
Handbók og námsbók fyrir kennara og nemendur um vistheimt á gróðursnauðu landi.
Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin
Vistheimt með skólum byggir á endurheimt vistkerfa, reynslunámi og vísindalegri aðferð. Verkefnið er liður í að efla þekkingu og getu grænfánaskóla til að takast á við flóknari umhverfismál og lögð er sérstök áhersla á þátttöku nemenda í rannsóknum og túlkun þeirra.
Að lesa og lækna landið
Bókin Að lesa og lækna landið er tímamótarit um ástand lands og endurheimt landgæðaumhverfismál sem hentar vel almenningi og kennurum á öllum skólastigum.
Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt
Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt
Vistheimtarverkefni Landverndar á suðurlandi
Vistheimtartilraunir voru lagðar út í tveimur Grænfánaskólum á Suðurlandi.
Hvað er vistheimt?
Fyrirlestur Guðmundar Inga Guðbrandssonar um vistheimtarverkefni Landverndar.
Umhverfisfréttafólk
Hafðu áhrif! Ungt umhverfisfréttafólk skapar ungmennum vettvang til þess að kynna sér umhverfismál og koma upplýsingum á framfæri á skapandi hátt. Kynntu þér málið og …
GRÆNFÁNINN
Skólar á grænni greinEco-Schools Iceland Skólar á grænni grein, grænfánaverkefnið er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi. Kynntu þér menntaverkefni Landverndar Umhverfisfréttafólk Ungmenni …