Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík

  • Allar greinar
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • GRÆN PÓLITÍK
  • Kærur og dómsmál
  • NÁTTÚRUVERND
  • Umsagnir
Hvað er náttúrukortið? Hér má sjá borplan við Eldvörp. landvernd.is

Hvað er náttúrukortið?

Hvað er náttúrukortið? Náttúrukortið sýnir svæði á Íslandi sem eru í hættu vegna virkjanahugmynda. Kortið byggir á rammaáætlun og opinberum gögnum.
Ferðafólk við Skógafoss. Náttúrukortið landvernd.is

Hvað er rammaáætlun?

Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og vernd svæða. Í rammaáætlun má finna hugmyndir að nýjum virkjunum og áhrif þeirra á umhverfi og samfélag. 
Bessastaðatjörn að vetrarlagi

Er hægt að friðlýsa hálfa tjörn? – umsögn

Stjórn Landverndar fagnar þeim áformum að friðlýsa Bessastaðanes en lýsir þó yfir áhyggjum af því að svæðið sé ekki friðað í heild sinni.
Auður Önnu Magnúsdóttir, við Þjórsárver. Hjarta landsins, Hjartafell við Hofsjökul í bakgrunni. landvernd.is

Hver á að gæta íslenskrar náttúru?

Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar fer lítið fyrir náttúruvernd. Hver á að gæta náttúru Íslands? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar.

Náttúru Íslands fórnað? – yfirlýsing vegna stjórnarsáttmála

Stjórn Landverndar vill nýta þessi tímamót til að tilgreina þau mál sem samtökin telja að eigi að hafa forgang og hvetur ríkisstjórnina til að veita ...

Ákvörðun um rekstrarleyfi verður að byggja á umhverfismati – ályktun

Við ítrekum við þann alvarlega ágalla að mat á umhverfisáhrifum sé ekki tekið inn með beinum hætti í rekstrarleyfið.
Birki Áskell Þórisson vistheimt

Við fögnum reglugerð um sjálfbæra landnýtingu

Það er framfaraskref að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sé komin fram og því ber að fagna.

Ólýðræðislegt að stækka sjókvíaeldið á þessum tímapunkti – athugasemd

Landvernd telur ekki réttlætanlegt að veita rekstrarleyfi fyrir auknu sjókvíaeldi í Arnarfirði.
Eldvörp á Reykjanesi eru í mikilli hættu, mynd: Ellert Grétarsson, landvernd.is

Gerum náttúru Reykjanesskaga hærra undir höfði – Umsögn

Landvernd hvetur sveitafélögin á Suðurnesjum til þess að setja einstaka náttúru Reykjanesskaga í fyrsta sæti.
vindorkuver vindmylla solsetur

Viðburður: Vindorka – náttúran í annað sæti?

Um land allt eru áform um tugi vindorkuvera. Þann 21. október 2021 efna Landvernd og SUNN til fundar um áhrif vindorku á náttúruna.
Fremrinámar, eru í hættu vegna virkjan, stöðvum eyðileggingu lands fyrir stóriðju, ljósmyndari: Jens Bachmann, landvernd.is

Áróðursherferðin gegn landinu

Tökum ákvarðanir með heildarhagsmuni í huga þar sem náttúruvernd, vernd líffræðilegrar fjölbreytni og loftslagsmál haldast í hendur. Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar skrifar
Auður Önnu Magnúsdóttir

Forsendur aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum brostnar

Losun verður meiri en stjórnvöld gera ráð fyrir. Með leiðréttingum vegna eldsneytisspár og stöðuskýrslu aðgerðaáætlunarinnar, ásamt losunartölum 2019 og 2020 má ætla að samdráttur í ...
Loftmengun, reykur rís úr stóriðjustropmum. Landvernd.

Til væntanlegrar ríkisstjórnar: Standið við Parísarsamkomulagið

Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Ungir Umhverfissinnar krefjast þess að ný ríkisstjórn verði mynduð með loftslagsmálin í kjarna samstarfsins.
Bessastaðatjörn að vetrarlagi

Áform um golfvöll þrengja að fuglalífi við Bessastaðatjörn – ályktun

Framkvæmdir miðað við áformað deiliskipulag munu hafa neikvæð áhrif á náttúrfar svæðisins. Áformin þrengja að fuglalífi við Bessastaðatjörn.
Hólmsárfoss

Hólmsá við Einhyrning

Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli, Langasjó og Skaftá og nágrenni. ...