Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík
- Allar greinar
- Ályktanir
- Áskorun
- GRÆN PÓLITÍK
- Kærur og dómsmál
- NÁTTÚRUVERND
- Umsagnir
Gláma
Gláma er um 230 ferkílómetra stórt hálendissvæði á Vestfjörðum milli Arnarfjarðar, Breiðafjarðar og Ísafjarðardjúps. Hálendið nær hæst um 920 metra yfir sjávarmál þar sem heitir ...
Gjástykki
Gjástykki er stórt landsvæði á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar. Gjástykki er sigdalur og eru gjáveggirnir allt að 20 m háir. Í Kröflueldum (1975-1984) gaus nokkrum sinnum í ...
Geysir
Geysir er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins með fjölda goshvera og lauga auk hverahrúðurs er þekur stór svæði í kring. Geysir sjálfur er án efa einn ...
Fremri-Námar
Fremrinámar er ósnortið og afskekkt háhitasvæði í Ketildyngju í suðausturátt frá Mývatni. Svæðið er í 800 metra hæð yfir sjávarmáli, lítið um sig og þar ...
Fljótaá
Fljótaá á upptök sín í fjöllum á norðanverðum Tröllaskaga og rennur af Lágheiði um Stífluvatn og neðar í Miklavatn. Árið 1942 hóf Siglufjarðarbær framkvæmdir við ...
Veik staða náttúruverndar er á ábyrgð íslenskra stjórnvalda
Eins og staðan er núna er enginn sem getur séð til þess að farið sé eftir umhverfislöggjöf Íslands. Íslensk stjórnvöld útiloka umhverfisverndarsamtök frá því að ...
Eldvörp
Eldvörp er glæný gígaröð á mælikvarða jarðsögunnar og eru þau með fallegustu gígaröðum landsins, og að auki lítið snortin.
Djúpá
Djúpá rennur um óspillt svæði nærri stærsta þjóðgarði Íslands. Í henni er að finna afar fallega fossaröð þar sem hún rennur í gegnum Djúpárdal. Ofan ...
Brennisteinsfjöll
Brennisteinsfjöll liggja í 400-500 m hæð yfir sjó á einu stærsta óbyggða víðerni í grennd höfuðborgarsvæðisins og er svæðið vinsælt til alls kyns útivistar. Þau ...
Blautakvísl
Blautakvísl er staðsett í vestanverðum jaðri Torfajökulsöskjunnar. Jarðfræðilegur fjölbreytileiki er mikill á svæðinu en þar er að finna jarðhita sem kemur fram helst í heitum ...
Blanda – Blönduveita
Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum sínum í norðanverðum Hofsjökli og ...
Blanda
Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum sínum í norðanverðum Hofsjökli og ...
Bjarnarflag
Bjarnarflag er orkuríkt jarðhitasvæði á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar vestan Námafjalls í Mývatnssveit. Bjarnarflag er staðsett við norðaustanvert Mývatn en þar er lífríki einstakt á landsvísu og ...
Bitra
Bitra er að hluta til á náttúruminjaskrá. Jarðfræðilegur fjölbreytileiki og mikil náttúrufegurð einkennir svæðið og er það hluti af merkilegri landslagsheild við Hengil og Þingvallavatn. ...
Austurengjar
Austurengjahver er hluti af háhitasvæðinu sem oftast er kennt við Krýsuvík hjá Kleifarvatni á Reykjanesi sem er einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Austurengjahver ...