Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík

  • Allar greinar
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • GRÆN PÓLITÍK
  • Kærur og dómsmál
  • NÁTTÚRUVERND
Hvalá, Rjúkandi og Eyvindarfjarðará eru hluti víðáttumikillar landslagsheildar sunnan Drangajökuls sem falla í Ófeigsfjörð og Eyvindarfjörð.

Hvalá, Rjúkandi og Eyvindarfjarðará

Hvalá, Rjúkandi og Eyvindarfjarðará eru vatnsmiklar ár sem falla í Ófeigsfjörð og Eyvindarfjörð og vatnasvið þeirra nær yfir stóran hluta Ófeigsfjarðarheiðar. Vatnasvið þeirra liggur sunnan ...
Hrúthálsar eru afskekktur fjallgarður sem liggur sunnanvert í Herðubreiðarfjöllum

Hrúthálsar

Hrúthálsar eru lágur fjallgarður sem liggur sunnanvert í Herðubreiðarfjöllum, um 10 km norður af Kollóttudyngju en um 15 km norðnorðvestur af Herðubreið. Þar má finna ...
Tungnaá rennur úr Tungaárjökli um fjölbreytt landslag

Hrauneyjafoss

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því má segja að náttúrufar umhverfis ...
Hamarsvötn og Þrándarjökull

Hraun

Upptök Hamarsár eru á vatnasviði svokallaðra Hrauna. Hraunasvæðið nær yfir víðlent hálendi allt frá Eyjabökkum við Snæfell austur yfir vatnaskil, um innanverðan Geitdal og Háups ...
Vatnasvið Hólmsár er hluti merkilegra landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins.

Hólmsá

Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli, Langasjó og Skaftá og nágrenni. ...
Hellisheiði og Hengill eru eitt virkasta jarðhitasvæði landsins

Hellisheiði

Hengill og hálendið umhverfis hann eru hluti af fjallahringnum sem rammar höfuðborgarsvæðið inn og er eitt fjölbreyttasta og vinsælasta útivistarsvæði á Suðvesturhorninu. Hengill er virk ...
Hágöngur eru líparítfjöll í jaðri Vatnajökulsþjóðgarðs

Hágöngur

Hágöngur eru líparítfjöll í jaðri Vatnajökulsþjóðgarðs en þau eru áberandi kennileiti þar sem umhverfi einkennist af ummerkjum elda og jökla.
Hagavatn er jökulvatn sem myndast hefur framan við Langjökul

Hagavatn

Hagavatn stendur undir Langjökli en þar er lítt raskað víðerni og landslag tilkomumikið. Skriðjökullinn Hagavatnsjökull rennur úr Langjökli og hefur Hagavatn myndast framan við jökulsporðinn. ...
Gráuhnúkar eru móbergshryggir á suðurhluta Hengilssvæðisins

Gráuhnúkar

Gráuhnúkar eru móbergshryggir á suðurhluta Hengilssvæðisins en umhverfis liggja nútímahraun. Svæðið er hluti af merkilegri landslagsheild á Hengilssvæðinu þar sem jarðfræðilegur fjölbreytileiki og náttúrufegurð er ...
Grændalur er hverasvæði sem liggur til norðurs upp af Ölfusdal

Grændalur

Grændalur liggur til norðurs upp af Ölfusdal ofan við Hveragerði, en þar er eitt af stærstu ósnortnu hvera- og laugasvæðum landsins í nánd við byggð ...
Gláma er víðáttumikið hálendissvæði á Vestfjörðum

Gláma

Gláma er um 230 ferkílómetra stórt hálendissvæði á Vestfjörðum milli Arnarfjarðar, Breiðafjarðar og Ísafjarðardjúps. Hálendið nær hæst um 920 metra yfir sjávarmál þar sem heitir ...
Gjástykki er sigdalur á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar.

Gjástykki

Gjástykki er stórt landsvæði á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar. Gjástykki er sigdalur og eru gjáveggirnir allt að 20 m háir. Í Kröflueldum (1975-1984) gaus nokkrum sinnum í ...
Geysir er hver í Haukadal og einn sá frægasti sinnar tegundar í heiminum.

Geysir

Geysir er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins með fjölda goshvera og lauga auk hverahrúðurs er þekur stór svæði í kring. Geysir sjálfur er án efa einn ...
Fremri-Námar eru jarðhitasvæði á norðaustanverðu hálendi Íslands

Fremri-Námar

Fremrinámar er ósnortið og afskekkt háhitasvæði í Ketildyngju í suðausturátt frá Mývatni. Svæðið er í 800 metra hæð yfir sjávarmáli, lítið um sig og þar ...
Fljótaá á upptök sín á Tröllaskaga og er virkjuð á láglendi þar sem nú er Stífluvatn

Fljótaá

Fljótaá á upptök sín í fjöllum á norðanverðum Trölla­skaga og rennur af Lágheiði um Stífluvatn og neðar í Miklavatn. Árið 1942 hóf Siglufjarðarbær framkvæmdir við ...