Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík
- Allar greinar
- Ályktanir
- Áskorun
- GRÆN PÓLITÍK
- Kærur og dómsmál
- NÁTTÚRUVERND
- Umsagnir
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Náttúra í hættu á Austurlandi
Náttúra sem hefur glatast eða er í hættu á að glatast er í aðalhlutverki á margmiðlunarsýningunni Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Íslensk stjórnvöld verða að endurskoða lög um mat á umhverfisáhrifum
Þrátt fyrir dóm EFTA dómstólsins 2019, bráðabirgðaniðurstöðu ESA frá í apríl 2020 og markmið ríkisstjórnarinnar um að lög um mat á umhverfisáhrifum skuli endurskoðuð í ...
Náttúra Íslands á undir högg að sækja
Náttúra Íslands er fögur, stórbrotin og gjöful, en á undir högg að sækja. Látum Dag íslenskrar náttúru minna okkur á að enn er verk að ...
Landvernd kvartar til ESA vegna reglna um umhverfismat
Landvernd telur að íslensk stjórnvöld uppfylli ekki EES reglur um mat á umhverfisáhrifum, tryggi ekki hlutleysi leyfisveitenda og að markmið laganna sé ekki rétt.
Einstök náttúruverðmæti í Mýrdalshrepp
Aðalskipulag Mýrdalshrepps þarf að taka mið af þeim einstöku náttúruverðmætum sem í hreppnum eru. Mjög varlega þarf að fara við allar framkvæmdir eins og veglagningu ...
Vernda þarf búsvæði villtra dýra
Auka þarf áherslu á vernd búsvæða dýra í hættu. Umsögn Landverndar um lög um vernd og veiðar á villtum dýrum bendir einnig á að selir ...
Nauðsynlegt að stytta umsagnartíma friðlýsinga
Landvernd styður fyrirhugaðar breytingar á náttúruverndarlögum eins og stytting umsagnartíma og útvíkkað bann við urðun úrgangs.
Einstakar náttúruperlur eins og Dyrhólaey þarfnast verndar
Verndargildi Dyrhólaeyjar er hátt. Í umsögn sinni bendir stjórn Landverndar á að mikilvægt er að efla verndun svæðisins og aðliggjandi svæða líkt og Dyrhólaóss og ...
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur – ljósmyndasýning
Á sýningunni er varpað ljósi á þær náttúruperlur sem hafa glatast og gætu glatast ef haldið verður áfram á sömu braut.
Umsögn Landverndar um Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029
Umsögn Landverndar um Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029. Mikilvægt er að tryggja öryggi raforkuflutnings til almennings en hingað til hefur meiri áhersla verið lögð á stóriðju.
Friðlýsum Fitjar, votlendissvæðið í Skorradal
Stjórn Landverndar styður heilshugar tillögu Umhverfisstofnunar um friðlýsingu Fitja. Stjórnin telur einnig kjörið að nýta tækifærið og tengja saman friðlýst birkiskógarvistkerfi og votlendissvæðið við Fitjar ...
Látum söguna ekki endurtaka sig
Stjórn Landverndar fær ekki séð að Stakksberg/Arionbanki hafi sýnt fram á að endurbætur á kísilverksmiðjunni í Helguvík munu tryggja öryggi íbúa í Reykjanesbæ eða að ...
Skipting Alviðru og Öndverðarness II
Aðalfundur Landverndar 2020 ályktaði um skiptingu Alviðru og Öndverðarness II.
15 skemmtileg útivistarsvæði og gönguleiðir í Garðabæ
Njóttu útivistar og náttúru innan höfuðborgarsvæðisins. Skoðaðu skemmtileg útivistarsvæði og gönguleiðir í Garðabæ. Erla Bil tók saman listann.
Birki á Íslandi
Allir þeir skógar sem vaxið hafa upp á Íslandi frá lokum síðustu ísaldar hafa því verið birkiskógar því birki er eina skógmyndandi tegundin í íslensku ...