Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík
- Allar greinar
- Ályktanir
- Áskorun
- GRÆN PÓLITÍK
- Kærur og dómsmál
- NÁTTÚRUVERND
- Umsagnir
Samkeppnisstofnun auglýsir: Samkeppni um ljótustu náttúru landsins
Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur óttast að Íslendingar séu að gera sömu mistökin eina ferðina enn: Að taka opnum örmum erlendum risafyrirtækjum sem axla hér enga ...
Samþykktar ályktanir aðalfundar Landverndar 2023
Hér að neðan er að finna samþykktar ályktanir frá aðalfundi Landverndar 19. apríl 2023 Samþykkt ályktun – Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og verndun hálendisins Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og ...
Náttúruverndarþing 2023
Náttúruverndarþing er vettvangur allra sem hafa áhuga á náttúruvernd til að koma saman og ræða stóru málin, fagna sigrum og blása hvert öðru baráttuanda í ...
Ársrit Landverndar 2022-2023
Ársrit Landverndar er skýrsla um starf samtakanna á árinu.
Lögverndarsjóður náttúru og umhverfis hefur verið stofnaður
Að baki sjóðnum standa náttúru- og umhverfisverndarsamtök en þau eru Landvernd, Fuglavernd, NAUST (Náttúruverndarsamtök Austurlands) og SUNN (Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi). Lögverndarsjóður náttúru og ...
Loftslagskrísan dýpkar – viðbrögð íslenskra stjórnvalda einkennast af doða
Loftslagsvandinn verður ekki leystur með sömu meðulum og skópu hann. Íslendingar verða umfram allt að sýna hugrekki og virkja hugvitið í stað þess að sækja ...
Álver á Íslandi fara illa með orkuna sem þau kaupa
Hægt er að mæta allri raforkuþörf vegna orkuskipta árið 2030 bara með því að skylda þau álver sem hér starfa til að nýta raforkuna jafnvel ...
Loftslagsráðherra og raunveruleikinn
Um 20 fyrirtæki bera ábyrgð á 2/3 heildarlosunar Íslands á gróðurhúsalofttegundum. Árið 2021 var hagnaður þessara fyrirtækja 136 milljarðar fyrir skatt. Góður vilji nægir ekki ...
Íslenska leiðin – nær heimsmet í lélegri frammistöðu
Ef stórnotendur greiddu sama verð fyrir raforkuna og dreifiveitur myndu tekjur vegna raforkusölu og -dreifingar (gegnum Landsnet) aukast um 52 Ma á ári.
Draumórar um óheftan vöxt fiskeldis
Stjórn Landverndar telur skýrslu Boston Consulting Group um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi vera draumóra fiskeldisiðnaðarins og í raun gagnlítið plagg. Mjög alvarlegt er ...
„Góður áfangi í verndun hafs og lífbreytileika, en betur má ef duga skal!“
Stjórn Landverndar hefur sent frá sér yfirlýsingu: Góður áfangi í verndun hafs og lífbreytileika, en betur má ef duga skal! Stjórn Landverndar fagnar niðurstöðu milliríkjaráðstefnu ...
Viðskiptaráð á villigötum
Viðskiptaráð heldur á lofti mikilvægi einkaframtaks í orkumálum og að losa fyrirtækin undan oki skriffinnsku til að flýta fyrir orkuframkvæmdum. Það er hættuspil að sniðganga ...
Vindorkuver heyra undir rammaáætlun – sem betur fer!
Vindorkuver nýta land, breyta ásýnd þess og hafa mikil áhrif á lífríkið, upplifun af landinu og geta haft veruleg áhrif á lífsgæði og möguleika komandi ...
Freistnivandi sveitarstjórna
Hverjar eru líkurnar á að sveitarfélag láti náttúru í sinni umsjá njóta vafans ef gull og grænir skógar eru í boði?
Frekara sjókvíaeldi á Íslandi verði bannað
Stjórn Landverndar hvetur Alþingi og ráðherra til að bregðast við ábendingum Ríkisendurskoðunar og banna frekari vöxt á fiskeldi í sjókvíum þar til endurbótum á lögum ...