Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík

  • Allar greinar
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • GRÆN PÓLITÍK
  • Kærur og dómsmál
  • NÁTTÚRUVERND
  • Umsagnir

Framtíðin er núna

Hvernig var árið 2022 þegar kemur að umhverfismálunum? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar fer yfir árið og bendir á að ákvarðanir sem við tökum í ...

Leiðsögumenn eru lykilfólk í náttúruvernd!

Tryggvi Felixson fjallar um mikilvægi leiðsögumanna og hvernig þeir geta tengt mann og náttúru. Ávarp í tilefni af 50 ára afmæli Leiðsagnar, félags leiðsögumanna.

Vindorka – árás á náttúru Íslands

Ráðist er að íslenskri náttúru, okkar verðmætustu auðlind, með þeim grófustu iðnaðaráformum sem sett hafa verið á svið frá upphafi, segir Andrés Skúlason. Atgangur orkugeirans ...
Framtíðarsýn fólk og sól landvernd.is

Þjóðaröryggisstefna

Stjórn Landverndar hefur kynnt sem framkomna tillögu um breytingar á þjóðaröryggisstefnu. Landvernd telur heilshugar undir þær viðbætur sem fram koma í lið e þar sem ...

Bréf til ráðherra varðandi umhverfis- og náttúruvernd og fiskeldi í opnum sjókvíum

Um það er ekki deilt að fiskeldi í opnum sjókvíum getur valdið margvíslegum neikvæðum umhverfisáhrifum. Sífellt koma upp ný dæmi um það á Íslandi. Áhrifin ...
Niðurdæling Co2

Niðurdæling Co2

Coda terminal hyggst nýta auðlindir Íslands í jörðu og farga úrgangi frá iðnaði í Evrópu. Skoða þarf verkefnið út frá umhverfisrétti í ljósi þess að ...

Vindmyllur eru skaðlegir skýjakljúfar

Túrbínusvæði verða engir yndisreitir, segir Kristín Helga Gunnarsdóttir og varar við gullgröfurum í vindorkuframleiðslu.

Höfnum lögum sem virða lítils rétt almennings og náttúru Íslands

Landvernd skorar á Alþingi að fella úr gildi lög sem heimila veitingu bráðabirgðaleyfa til vissrar starfsemi þó að gilt umhverfismat hafi ekki farið fram. Landvernd ...

Lögum breytt í þágu náttúrunnar

Með nýju frumvarpi til laga um úrskurðar- og auðlindanefnd yrði almenningi og umhverfissamtökum loks tryggður sami réttur og framkvæmdaaðilum til að beita sér í málefnum ...

Grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa

Stjórn Landverndar saknar umfjöllunar um slæmt ástand landsins og fjölda vistkerfa í hnignun eða sem eru hrunin í nýrri Grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa. ...
Uxatindar - ein af dásemdum hálendisins.

Öræfaástin og eignarhaldið

Náttúran er nú sem aldrei fyrr borin fram sem auðmeltur skyndiréttur og jafnvel sem neyðarframlag til loftslagsvandans á heimsvísu. Hálendi Íslands þarf nauð­syn­lega kom­ast sem ...

Neyðarástand í loftslagsmálum

Lögð hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um að lýsa skuli yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Stjórn Landverndar styður tillöguna í einu og öllu, enda er ...
Þjórsárver eru hjarta landsins. Einstakt votlendi þar sem samspil elds og ísa er augljóst. Ljósmynd: Ellert Grétarsson

Starfshópur um friðlýst svæði – athugasemdir Landverndar

Um forsendur samantektarinnar segir að um sé að ræða „samantekt á lykilþáttum og áskorunum sem fram komu hjá fulltrúum þeirra sem komu á fund hópsins ...

Fokk jú, íslensk náttúra!

Framkvæmdastjóri Landverndar spyr hvernig það megi vera að Norðurál geti orðið umhverfisfyrirtæki ársins hjá Samtökum atvinnulífsins.

Frumvarp til fjárlaga

Stjórn Landverndar vill benda á að með innleiðingu Árósarsáttmálans hefur réttur umhverfisverndarsamtaka til að fá fyrirtekt fyrir dómsstólum rýrnað en ekki aukist eins og markmið ...