Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík

  • Allar greinar
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • GRÆN PÓLITÍK
  • Kærur og dómsmál
  • NÁTTÚRUVERND

Hverfisfljóti og Skaftáreldahrauni borgið eftir 15 ára baráttu

Lokið er 15 ára baráttu Landverndar og fjölda annarra gegn virkjanaáformum sem hefðu eyðilagt náttúruperluna Hverfisfljót og einstakt umhverfi hennar. Staðfest er að sveitarstjórnir þurfa ...

Áskorun um að hafna Klausturselsvirkjun – risavöxnu vindorkuveri á Fljótsdalsheiði

Tugir risamastra á hæð við þrjár Hallgrímskirkjur hefðu óhjákvæmilega í för með sér gríðarlega eyðileggingu á Fljótsdalsheiði, auk mengunar, truflunar og ógnar við gróður, fugla ...

Landsnet axli ábyrgð

Það vekur furðu að rafmagnslaust hafi verið á Suðurnesjum þrátt fyrir að tvær stórar virkjanir séu á svæðinu.
Reykjanesvirkjun er á Reykjanesi

Iðnaðarsvæði fyrir metanframleiðslu á Reykjanesi

Stjórn Landverndar dregur í efa nauðsyn þess að reisa metan- og vetnisverksmiðju á Reykjanesi og telur hana tefja fyrir nauðsynlegum orkuskiptum á Íslandi auk þess ...
Mengun frá kolaveri erlendis

Breytingar á lögum um loftslagsmál

Aðgerðir í loftslagsmálum eru sameiginlegt verkefni allra landsmanna og við sem samfélag þurfum að fá þær bestu upplýsingar sem fáanlegar eru til þess að meta ...

Samspil ferðaþjónustu og náttúruverndar

Það eru takmörk fyrir því hve marga ferðamenn náttúra landsins og samfélagið okkar getur borið með góðu móti. Tryggvi Felixson framkvæmdastjóri Landverndar og Friðrik Rafnsson ...

Stórurð – verndar- og stjórnunaráætlun

Stjórn Landverndar fagnar vinnu við stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Stórurð og friðlýsingu þessa einstaka náttúruundurs. Mikilvægt er að allt land innan hins friðlýsta svæðis fái ...

Klausturselsvirkjun

Stjórn Landverndar hefur sent Skipulagsstofnun umsögn þar sem fjöldi athugasemda er gerður við matsáætlun um risavaxið vindorkuver í landi Klaustursels á Fljótsdalsheiði. Landvernd leggst alfarið ...

Áformuð vindorkuver í tugatali

Grein í Morgunblaðinu, þar sem fjallað er um fyrirhuguð vindorkuáform erlendra virkjanafyrirtækja hefur vakið mikla athygli.

Framtíðin er núna

Hvernig var árið 2022 þegar kemur að umhverfismálunum? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar fer yfir árið og bendir á að ákvarðanir sem við tökum í ...

Leiðsögumenn eru lykilfólk í náttúruvernd!

Tryggvi Felixson fjallar um mikilvægi leiðsögumanna og hvernig þeir geta tengt mann og náttúru. Ávarp í tilefni af 50 ára afmæli Leiðsagnar, félags leiðsögumanna.

Vindorka – árás á náttúru Íslands

Ráðist er að íslenskri náttúru, okkar verðmætustu auðlind, með þeim grófustu iðnaðaráformum sem sett hafa verið á svið frá upphafi, segir Andrés Skúlason. Atgangur orkugeirans ...
Framtíðarsýn fólk og sól landvernd.is

Þjóðaröryggisstefna

Stjórn Landverndar hefur kynnt sem framkomna tillögu um breytingar á þjóðaröryggisstefnu. Landvernd telur heilshugar undir þær viðbætur sem fram koma í lið e þar sem ...

Bréf til ráðherra varðandi umhverfis- og náttúruvernd og fiskeldi í opnum sjókvíum

Um það er ekki deilt að fiskeldi í opnum sjókvíum getur valdið margvíslegum neikvæðum umhverfisáhrifum. Sífellt koma upp ný dæmi um það á Íslandi. Áhrifin ...
Niðurdæling Co2

Niðurdæling Co2

Coda terminal hyggst nýta auðlindir Íslands í jörðu og farga úrgangi frá iðnaði í Evrópu. Skoða þarf verkefnið út frá umhverfisrétti í ljósi þess að ...