Hveravellir
Hveravellir er jarðhitasvæði á milli Hofsjökuls og Langjökuls og algengur áningarstaður á leið yfir Kjöl. Fyrir utan náttúrufegurð hafa þeir
Hveravellir er jarðhitasvæði á milli Hofsjökuls og Langjökuls og algengur áningarstaður á leið yfir Kjöl. Fyrir utan náttúrufegurð hafa þeir
Hrúthálsar eru lágur fjallgarður sem liggur sunnanvert í Herðubreiðarfjöllum, um 10 km norður af Kollóttudyngju en um 15 km norðnorðvestur
Upptök Hamarsár eru á vatnasviði svokallaðra Hrauna. Hraunasvæðið nær yfir víðlent hálendi allt frá Eyjabökkum við Snæfell austur yfir vatnaskil,
Hágöngur eru líparítfjöll í jaðri Vatnajökulsþjóðgarðs en þau eru áberandi kennileiti þar sem umhverfi einkennist af ummerkjum elda og jökla.
Hagavatn stendur undir Langjökli en þar er lítt raskað víðerni og landslag tilkomumikið. Skriðjökullinn Hagavatnsjökull rennur úr Langjökli og hefur
Gláma er um 230 ferkílómetra stórt hálendissvæði á Vestfjörðum milli Arnarfjarðar, Breiðafjarðar og Ísafjarðardjúps. Hálendið nær hæst um 920 metra
Fremrinámar er ósnortið og afskekkt háhitasvæði í Ketildyngju í suðausturátt frá Mývatni. Svæðið er í 800 metra hæð yfir sjávarmáli,
Hugmyndafræði rammaáætlunar gengur út frá röngum forsendum. Gert er ráð fyrir að allt landið sé undir til virkjana en Landvernd bendir á að íslensk náttúra skuli vera vernduð nema sérstakar aðstæður gefa tilefni til annars.
Stjórn Landverndar vill vekja athygli á því að svokallaðar smávirkjanir geta haft mjög alvarleg og óafturkræf umhverfisáhrif í för með sér og full ástæða til þess að fara varlega við leyfisveitingar. Landvernd telur varhugavert að liðka stjórnsýslu um svokallaðar smávirkjanir, að minnsta kosti ef stærðarmörk þeirra haldast óbreytt.
Stjórn Landvernd lýsir yfir óánægju með að í drögum að umsögn Orkuveitu Reykjavíkur um drög að þingsályktunartillögu um áætlun um verndun og orkunýtingu landsvæða (Rammaáætlun) leggi fyrirtækið fram tillögu um að Bitra verði færð úr verndarflokki í biðflokk.