Ölfusdalur
Ölfusdalur liggur norðan við Hveragerði og skiptist í Reykjadal og Grændal til norðurs. Litrík hverasvæði og heitar laugar og lækir
Ölfusdalur liggur norðan við Hveragerði og skiptist í Reykjadal og Grændal til norðurs. Litrík hverasvæði og heitar laugar og lækir
Nesjavellir eru staðsettir í norðanverðum Henglinum. Hengill og hálendið umhverfis hann eru hluti af fjallahringnum sem rammar höfuðborgarsvæðið inn og
Neðri-Hveradalir eru staðsettir í norðanverðum Kerlingarfjöllum og er svæðið allt sundurskorið af djúpum giljum þar sem gufu- og leirhverir eru
Meitillinn, eða Litli- og Stóri Meitill liggja á suðurhluta Hengilssvæðisins austan við Þrengslaveg. Þeir eru að mestu úr móbergi og
Ljósártungur liggja í vestanverðri Torfajökulsöskjunni, vestan við Hrafntinnusker í um 850-1000 m hæð yfir sjávarmáli. Svæðið er litríkt en einkennandi
Landmannalaugar eru staðsettar í norðanverðri Torfajökulsöskjunni. Þær eru heimsfrægar fyrir náttúrufegurð, jarðhita og litadýrð og eru einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna
Kverkfjöll liggja hátt í kverk milli Brúarjökuls og Dyngjujökuls. Þau eru þriðji hæsti fjallabálkur á landinu á eftir Öræfajökli og
Krafla er megineldstöð og stór askja skammt norðaustur af Mývatni. Þarna hefur gosið nokkrum sinnum á nútíma og stóð síðasta
Kisubotnar eru staðsettir í suðaustanverðum Kerlingarfjöllum. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins og þeim fylgja gjarnan mikil háhitasvæði. Virkjun í Kisubotnum
Kaldaklof nefnist það svæði sem nær yfir jarðhitann í Háuhverum, Kalda- og Heitaklofi og þaðan upp undir Torfajökul. Líparíthraun og
Jökultungur liggja sunnanmegin í Kaldaklofsfjöllum. Þar eru líparítgúlar, móbergshryggir og gufu-og leirhverir en meðfram svæðinu liggur Laugarvegurinn þar sem fjöldi
Innstidalur liggur milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls. Þar er mikill jarðhiti – hverir, gígar og heitt vatn. Í Hveragili, litskrúðugu gili
Hveravellir er jarðhitasvæði á milli Hofsjökuls og Langjökuls og algengur áningarstaður á leið yfir Kjöl. Fyrir utan náttúrufegurð hafa þeir
Hverahlíð er 50-60 metra grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir í suðvestri þegar ekið er austur fyrir fjall
Hverabotn er háhitasvæði sem liggur í hjarta Kerlingarfjalla, undir Mæni. Þar eru kraftmiklir hverir í 950-1000 m hæð yfir sjávarmáli.
Hrúthálsar eru lágur fjallgarður sem liggur sunnanvert í Herðubreiðarfjöllum, um 10 km norður af Kollóttudyngju en um 15 km norðnorðvestur
Hengill og hálendið umhverfis hann eru hluti af fjallahringnum sem rammar höfuðborgarsvæðið inn og er eitt fjölbreyttasta og vinsælasta útivistarsvæði
Hágöngur eru líparítfjöll í jaðri Vatnajökulsþjóðgarðs en þau eru áberandi kennileiti þar sem umhverfi einkennist af ummerkjum elda og jökla.
Gráuhnúkar eru móbergshryggir á suðurhluta Hengilssvæðisins en umhverfis liggja nútímahraun. Svæðið er hluti af merkilegri landslagsheild á Hengilssvæðinu þar sem
Grændalur liggur til norðurs upp af Ölfusdal ofan við Hveragerði, en þar er eitt af stærstu ósnortnu hvera- og laugasvæðum