Geysir
Geysir er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins með fjölda goshvera og lauga auk hverahrúðurs er þekur stór svæði í kring. Geysir
Geysir er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins með fjölda goshvera og lauga auk hverahrúðurs er þekur stór svæði í kring. Geysir
Fremrinámar er ósnortið og afskekkt háhitasvæði í Ketildyngju í suðausturátt frá Mývatni. Svæðið er í 800 metra hæð yfir sjávarmáli,
Eldvörp er glæný gígaröð á mælikvarða jarðsögunnar og eru þau með fallegustu gígaröðum landsins, og að auki lítið snortin.
Brennisteinsfjöll liggja í 400-500 m hæð yfir sjó á einu stærsta óbyggða víðerni í grennd höfuðborgarsvæðisins og er svæðið vinsælt
Blautakvísl er staðsett í vestanverðum jaðri Torfajökulsöskjunnar. Jarðfræðilegur fjölbreytileiki er mikill á svæðinu en þar er að finna jarðhita sem
Bjarnarflag er orkuríkt jarðhitasvæði á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar vestan Námafjalls í Mývatnssveit. Bjarnarflag er staðsett við norðaustanvert Mývatn en þar er
Bitra er að hluta til á náttúruminjaskrá. Jarðfræðilegur fjölbreytileiki og mikil náttúrufegurð einkennir svæðið og er það hluti af merkilegri
Austurengjahver er hluti af háhitasvæðinu sem oftast er kennt við Krýsuvík hjá Kleifarvatni á Reykjanesi sem er einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.
Austurengjahver og Seltún, sem er vinsælasti áfangastaðurferðamanna á Krýsuvíkursvæðinu, eru í nýtingarflokki Rammaáætlunar.
Austur-Reykjadalir eru staðsettir norðan við Hrafntinnusker innan Torfajökulsöskjunnar og er þar að finna mikið hverasvæði. Um dalina leggur fjöldi göngufólks
Trölladyngja og Grænadyngja á Reykjanesskaga eru í hættu. Svæðið er í biðflokki en þó hafa rannsóknir valdið miklum skaða á svæðinu
Jarðhitasvæði eru meðal sérstæðustu náttúrufyrirbæra á Íslandi og njóta hverir og aðrar heitar uppsprettur ásamt lífríki sem tengist þeim sérstakrar verndar.
Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum var tveggja ára verkefni sem Landvernd hleypti af stokkunum í upphafi árs 2012.
Kristján Jónasson og Sigmundur Einarsson jarðfræðingar fluttu erindið „Nýting jarðhita – Eru ráðgjafar á hálum ís?“ þar sem þeir gagnrýndu forsendur og vinnubrögð við ráðgjöf í jarðhitanýtingu á síðustu árum.
Áður en teknar eru ákvarðanir um nýtingu á tilteknu landssvæði þurfi að leggja mat á þjóðhagslegan ávinning af nýtingunni.