Leitarniðurstöður
Virkjanaleyfi vegna vindorkuvers við Búrfell – yfirlýsing stjórnar Landverndar
Landvernd gagnrýnir að veitt hafi verið virkjanaleyfi vindorkuvers við Búrfell án þess að heildarstefna um vindorku liggi fyrir.
Traust áætlun eða skýjaborgir?
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er komin út eftir langa bið. Fulltrúar náttúruverndarsamtaka ræddu málið. Traust áætlun eða skýjaborgir?
Hvalveiðar leyfðar – yfirlýsing Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands
Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands gagnrýna harðlega þá ákvörðun matvælaráðherra að veita leyfi til veiða á 99 langreyðum í sumar. Slíkt hvaladráp þjónar engum tilgangi enda er markaður fyrir hvalkjöt mjög takmarkaður.
Líffræðileg fjölbreytni Norðurlanda – nýtt verkefni
Tap á líffræðilegri fjölbreytni, eða einfaldlega lífbreytileika, er eitt alvarlegasta vandamál okkar tíma. Nýtt verkefni er komið á laggirnar.
Fuglaskoðun í Gróttu – 2. apríl
Landvernd og Fuglavernd sameina krafta sína í skemmtilegri göngu 2. apríl klukkan 18:30 – Farið verður í fuglaskoðun í Gróttu og Bakkatjörn.
Hvert stefnum við? Fjarfundur Landverndar í upphafi árs
Við bjóðum náttúruverndarfólk hjartanlega velkomið á fjarfund Landverndar á Zoom þriðjudaginn 23. janúar klukkan 20:00.
Hvert stefnum við? – Fjarfundur Landverndar í upphafi árs
Hvert stefnum við? – Fjarfundur Landverndar í upphafi árs. Við bjóðum félaga okkar hjartanlega velkomna á fjarfund Landverndar í upphafi árs.
Veljum nægjusemi alltaf
Nægjusemi er eftirsóknarverð og stuðlar að frelsi, meiri tíma og orku, þakklæti, hamingju og tilfinningu um að eiga nóg.
Krafa Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands og Ungra umhverfissinna til stjórnvalda varðandi loftslagsmál
Nú þegar COP28 er handan við hornið er mikilvægt að skoða hvað íslenskum stjórnvöldum ber að gera í loftslagsmálum í alþjóðlegu samhengi. Eftirfarandi fréttatilkynning var send fjölmiðlum 28. nóvember 2023:
Að drepa bandamenn sína
Hvers vegna verjum við gríðarlegu fjármagni í að fanga kolefni, sem hvalirnir myndu fanga fyrir okkur á náttúrulegan hátt? Af hverju að drepa bandamenn okkar?
Vottun skógræktar er ábótavant
Tryggja þarf að verkefni um kolefnisbindingu dragi ekki úr hvata til að minnka kolefnislosun.
Hugleiðingar um orkuskiptin
Þrýstingur er úr öllum áttum: Ákall eftir meiri orku og aukinni framleiðslu – sem síðan leiðir til aukinnar neyslu.
Vertu í liði með náttúrunni og nældu þér í skattaafslátt
Landvernd er málsvari náttúrunnar. Ef þú leggur okkur lið með því að gerast félagi eða með einstökum styrkjum getur þú fengið skattaafslátt. Bæði einstaklingar og fyrirtæki geta fengið skattaafsláttinn. Landvernd sér um að koma upplýsingunum til skattsins.
Loftslagskvíði – Lærum um loftslagsmálin og tæklum kvíðann.
Loftslagskvíði er algengur. Getum við lært um loftslagsmál en tæklað loftslagskvíða í leiðinni? Hér er verkefni sem gefur okkur hugmyndir um hvernig megi minnka loftlagskvíða.
Landvernd og Listasafn Íslands í samstarfi – sýnileiki umhverfisfréttafólks
Landvernd og Listasafn Íslands hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf sín á milli. Samstarfið felur í sér að efla tengsl myndlistar við umhverfismenntun.
Komdu á Náttúruverndarþing um helgina!
Náttúruverndarhreyfingin efnir til Náttúruverndarþings á Nauthóli í Reykjavík laugardaginn 19. mars næstkomandi.
Fagráð Landverndar
Fagráð Landverndar veitir samtökunum ráðgjöf og kemur að umsögnum samtakanna um til dæmis lagafrumvörp og stórar framkvæmdir.
Ræktaðu matjurtir í Alviðru
Félögum Landverndar býðst að rækta eigin matjurtir í góðum félagsskap í Alviðru. Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur hefur umsjón með grenndargarðinum.