Sameining Náttúrufræðistofnunar, Landmælinga og Náttúrurannsóknarstöðvar við Mývatn
Stjórn Landverndar sendi Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti umsögn um lög sem kveða á um sameiningu Náttúrufræðistofnunar, Landmælinga og Náttúrurannsóknarstöðvar við Mývatn.