
Náttúruverndarsamtök og landeigendur kæra virkjun í Hverfisfljóti
Við höfum kært ákvörðun sveitastjórnar Skaftárhrepps um að gefa út framkvæmdaleyfi vegna virkjunar við Hnútu í Hverfisfljóti.
Við höfum kært ákvörðun sveitastjórnar Skaftárhrepps um að gefa út framkvæmdaleyfi vegna virkjunar við Hnútu í Hverfisfljóti.
Með markmiðum um sjálfbærni verða að fylgja raunverulegar aðgerðir til að stuðla að henni í raun og sann.
Fyrirhuguð orkuuppbygging spillir því góða starfi sem Skaftárhreppur hefur verið í um framþróun samfélagsins í sátt við náttúru svæðisins.
Með orkuuppbyggingu yrðu mikil náttúruspjöll unnin með samþykki sveitastjórnar. Miklu vænlegra, sjálfbærara og varanlegra væri að halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið í sveitarfélaginu.
Núpsá er bergvatns- og jökulá sem rennur frá hálendi sunnanverðs Vatnajökuls um fossa og gljúfur og hinn fagra kjarrivaxna Núpsstaðarskóg.
Þrátt fyrir neikvætt umhverfismat Skipulagsstofnunar er haldið áfram með skipulag hnútuvirkjunar. Skaftárhreppur hefur ekki sýnt fram á að það séu brýnir almannahagsmunir að virkja Hnútu. Ekki er um raforkuskort á svæðinu að ræða.
Landvernd fagnar kaupum ríkisins á Felli við Jökulsárlón og hvetur nýja ríkisstjórn til að leggja Breiðamerkursand og Jökulsárlón undir Vatnajökulsþjóðgarð.
Landvernd hefur sent Alþingi umsögn um lagabreytingu um Vatnajökulsþjóðgarð.
Stjórn Landverndar hefur sent Alþingismönnum og ráðherrum áskorun um að ríkið kaupi jörðina Fell í Suðursveit og geri Jökulsárlón og Breiðamerkursand að hluta Vatnajökulsþjóðgarðs.
Landsvirkjun hefur uppi áform um að virkja við Hágöngur og Skrokköldu á miðju hálendinu. Landvernd krefst þess að hálendinu – hjarta landsins – verði hlíft við frekara raski.
Landvernd hefur sent starfshópi umhverfis- og auðlindaráðherra ábendingar sínar varðandi stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs.
Skriflegt álit Landverndar um stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs.
Stjórn Landverndar fagnar þeirri ákvörðun umhverfisráðherra og Skaftárhrepps að fella Langasjó og hluta af Eldgjá undir Vatnajökulsþjóðgarð sem er stærsti þjóðgarður Evrópu. Langisjór, bæði vatnið og aðliggjandi svæði, býr yfir miklum náttúrutöfrum og landslag stórbrotið.
Landvernd sendi á dögunum frá sér umsögn um frumvarp til laga um Vatnajökulsþjóðgarð.
Hálendi Íslands er einstakt á alþjóðlega vísu. Dr. Ives, ráðgjafi í umhverfismálum og sjálfbærri þróun við Háskóla Sameinuðu þjóðanna í Tókíó flytur fyrirlestur.
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459