Tilraunaverkefni

CARE - Græðum Ísland Rewilding Iceland

Græðum Ísland er tilraunaverkefni þar sem sjálfboðaliðar taka þátt í landgræðslu og endurheimt vistkerfa á örfoka landi. 

Rewilding Iceland is a pilot volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. 

The project gives participants the chance to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO

CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO

Ekkert er verðugra en að vernda land sem er að fjúka út á sjó.

Íslenska

Gróður- og jarðvegseyðing er að mati margra fræðimanna einn af alvarlegri umhverfisvandamálum Íslendinga.

Leggðu þitt af mörkum og hjálpaðu náttúrunni

Græðum Ísland er landgræðsluverkefni fyrir hópa og einstaklinga sem vilja leggja sitt af mörkum í sjálfboðavinnu til að bæta gróður- og jarðvegsauðlindina og ásýnd landsins, hvort sem það eru ferðamenn, nemendur eða starfsmannahópar, innlendir sem erlendir.

English

Land degradation is a major environmental challenge in Iceland and human activities – particularly unsustainable land use but recently also tourism – contribute to the continued existence of the problem.

Volunteer and give back to nature

 

Being part of the solution is a meaningful way to raise awareness and give back to nature in Iceland.  Indeed, over 80% of respondents in yearly surveys among foreign tourists in the country mention nature as the main reason for visiting the country. This indicates that there are great opportunities for conservation groups to engage foreign visitors in unique volunteering experiences – giving back to nature while at the same time building cultural understanding through activities such as hands-on land restoration. 

 

Meira um GRÆÐUM ÍSLAND

Birki við Þjófafoss hjá Búrfelli, Rannveig Magnúsdóttir, landvernd.is

Tilraunir með spírun birkifræja

Hvaða fræ verða að trjám? Hvað er birkihnúðmý? Hér eru tilraunir úr smiðju Vistheimtar með skólum um spírun birkifræja.
Nánar →
Participate and CARE for nature, landvernd.is

Participate in CARE

For whom? Our participants are both organized tourist groups and ...
Nánar →
Land degradation is a major environmental challenge in Iceland and human activities – particularly unsustainable land use but recently also tourism – contribute to the continued existence of the problem, landvernd.is

CARE – Græðum Ísland

Land degradation is a major environmental challenge in Iceland and human activities – particularly unsustainable land use but recently also tourism – contribute to the ...
Nánar →
Endurheimt skaddaðra vistkerfa bindur jarðveg og kemur í veg fyrir að hann fjúki út á haf, landvernd.is

Gæðaár hjá Græðum Ísland/CARE-Rewilding Iceland

Græðum Ísland notar eingöngu innlendar tegundir til gróðursetningar: birki, baunagras, grávíði og melgresi. Áburði er dreift á næringarsnautt land.
Nánar →
Offset your carbon footprint by rewilding Iceland, landvernd.is

Árangursríkt fyrsta ár og stefnir í stærra annað ár

14.000 tonn af koltvíoxíði bundin til framtíðar. Alls unnu um 250 manns við áburðargjöf, gróðursetningu birkis og fræsöfnun. Um 16.000 birkiplöntur voru gróðursettar á um ...
Nánar →
Dr. Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu Þjóðanna, um landeyðingu og loftslagsbreytingar, landvernd.is

Land og loftslagsbreytingar

Það skiptir ekki máli hvort við búum í Mongólíu, Níger eða Íslandi - við reiðum okkur öll á þá þjónustu sem vistkerfi landsins veita okkur ...
Nánar →
CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO

CARE

CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives ...
Nánar →
Teigsskógur er einstakur birkiskógur sem vex á milli fjalls og fjöru, landvernd.is

Scedule

Come and enjoy a daytrip, volunteering and giving back to nature. Offset your carbon footprint and plant birch trees in a degrated area.
Nánar →
CARE hleypt af stokkunum, landvernd.is

Græðum Ísland – CARE – Rewilding Iceland, hleypt af stokkunum

Á aðalfundi Landverndar vorið 2017 var verkefninu hleypt af stokkunum sjálfboðaliðaverkefni í landgræðslu sem nefnist CARE, Græðum Ísland.
Nánar →
Karlmaður í forgrunni, heldur á grænum atkvæðaseðli upp í loftið. Aðalfundur Landverndar er haldinn ár hvert.

Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum

Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti og Græðum Ísland hleypt af stokkunum við Þjófafoss.
Nánar →