Græn súpa á Degi jarðar
Fögnum Degi jarðar með ljúffengri máltíð sem er í senn holl og umhverfisvæn.
Fögnum Degi jarðar með ljúffengri máltíð sem er í senn holl og umhverfisvæn.
Krossfiskurinn er núvitundaræfing sem hentar öllum aldurshópum. Hugum að andlegri líðan. Góð lýðheilsa styður við sjálfbært samfélag.
Ástralía brennur af völdum loftslagshamfara! Hvernig getum við brugðist við? Hvað getur þú gert? Styrkjum og styðjum fólk og dýr.
Fyrsta verkefni nýrra Grænfánaskóla er oft að koma á flokkun. Hér eru nokkur góð ráð sem hjálpa skólum að ná árangri.
Nemendur Grenivíkurskóla færðu öllum íbúum Grenivíkur heimasaumaðan taupoka á aðventunni.
Sorpkvarnir eru ekki umhverfisvænar á Íslandi. Umhverfisvænna væri að gera moltu sjálfur eða senda lífrænan úrgang til moltugerðar hjá þjónustuaðilum.
Gamlir mandarínukassar eru endurnýttir sem bangsarúm í Háaleitisskóla í Reykjavík
Góð hljóðvist skiptir miklu máli þegar kemur að vellíðan nemenda og starfsfólks. Góð hljóðvist fellur undir lýðheilsuþema Grænfánaverkefnisins.
Þann 16. september er árlega haldið upp á Dag íslenskrar náttúru. Á vef sem unnin var í samvinnu Landverndar og Námsgagnastofnunar má finna áhugaverðan fróðleik og skemmtileg verkefni sem nota má í tilefni dagsins.