
Leitarniðurstöður


Lífið á hálendinu
Hálendisplöntur verða svo gamlar að þær þurfa ekki aðeins að þola þær breytingar sem munu eiga sér stað á æviskeiði okkar heldur líka á æviskeiðum barna okkar, barnabarna og margra ættliða framtíðarinnar.

Hálendishátíð 2023 – veisla til heiðurs Hálendi Íslands
GDRN, Celebs, Lón og Kári koma fram á Hálendishátíð og heiðra Hálendi Íslands. Það gerir líka ljósmyndarinn Chris Burkard, en ljósmyndir hans munu skreyta Iðnó á Hálendishátíð. Miðasala er á tix.is, sjá hlekk í fréttinni.

Jákvæðar fréttir um loftslagsmálin
Þó að við sjáum allskyns fréttir um það sem mætti betur fara í loftslagsmálum þá má er ýmislegt sem gengur vel. Nemendur leita uppi jákvæðar fréttir um loftslagsmálin á netinu. Verkefni fyrir 12-100 ára.

Áhyggjutréð
Öll höfum við áhyggjur af einhverju og þær geta haft mikil áhrif á líðan okkar, Áhyggjutréð hjálpar okkur í því að vinna með áhyggjur okkar. Verkefni fyrir 12-100 ára

Sítrónuleikurinn – hvað er kvíði
Hugsanir okkar hafa áhrif á líðan og hegðun, hugsanir geta valdið líkamlegum viðbrögðum. Leikur sem fær okkur til þess að velta því fyrir okkur hvernig við finnum fyrir kvíða. Hentar öllum aldri

Hálendinu fagnað
Þótt enn sé hálendi Íslands stórt og hlutar þess ósnortnir sjá sífellt fleiri fjársterkir athafnamenn og stjórnvöld viðskiptatækifæri í þessari sameiginlegu auðlind þjóðarinnar.

Með hálendið í hjartanu
Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar skrifar um hálendi Íslands og hvers virði það er henni.
Landvernd heldur Hálendishátíð 11. október – tónlistarveislu til heiðurs Hálendi Íslands. Miðar eru seldir á tix.is

Hækkun fiskeldisgjalda er nauðsynleg
Landvernd kynnti sér fjárlög íslenska ríkisins fyrir árið 2024 og sendi umsögn um atriði er betur mega fara.

Hvað ógnar jarðveginum og hvað þarf til þess að vernda hann?
Í þessu hópverkefni eru nemendur að afla sér upplýsingar um ástand jarðvegs og hverjar eru orsakirnar ef hann er ekki í góðu ástandi. Þeir velta fyrir sér í hvaða ástandi hann ætti að vera og hvernig væri hægt að stuðla að því. Verkefni fyrir 12-100 ára

Ráðstöfun auðlinda þjóðarinnar
Skýrslan „Auðlindin okkar – sjálfbær sjávarútvegur” er afrakstur vinnu starfshópa sem matvælaráðuneytið skipaði til að fjalla um sjávarauðlind okkar Íslendinga. Landvernd sendi matvælaráðuneytinu umsögn um skýrsluna.

Fjögur ráð við loftslagskvíða
Hvað er loftslagskvíði? Tilfinning sem felur í sér kvíða, áhyggjur eða óvissu vegna loftslagsbreytinga. Fólk með mikinn loftslagskvíða óttast til

Þriðjungur Orkusjóðs til Samherja, Ísfélags Vestmannaeyja og Arnarlax
Samherjasamstæðan hagnaðist um 14,3 milljarða á síðasta ári, Ísfélag Vestmannaeyja um 8 milljarða og Arnarlax um 6 milljarða. Þess vegna kom á óvart þegar úthlutað var úr Orkusjóði nýlega að þessi fyrirtæki hlutu hæstu styrkina. Samtals námu þeir 30% af ráðstöfunarfé sjóðsins.

Björg Eva Erlendsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Landverndar
Björg Eva Erlendsdóttir verður nýr framkvæmdastjóri Landverndar og hefur hún störf í október. Stjórn Landverndar samdi við Björgu Evu, eftir

Fagradalsá og Kaldakvísl
Virkjun yrði mikið inngrip í náttúru miðað við stærð virkjunar. Heimild: Orkustofnun

Samkomulag um uppskiptingu Alviðru og Öndverðarness II
Eftir að hafa átt saman jarðirnar Alviðru og Öndverðarnes II í hálfa öld hafa Landvernd og héraðsnefnd Árnesinga nú skipt þeim á milli sín.

Skattlagning orkuvinnslu
Í fjármála- og efnahagsráðuneytinu vinnur starfshópur að tillögum um skattlagningu orkuvinnslu. Í hópnum situr þó enginn sem hefur þekkingu á eða ber skylda til að gæta náttúru Íslands. Þar situr heldur enginn fulltrúi sem er sérfræðingur í umhverfismálum. Landvernd leggur til við ráðuneytið að bæta úr þessu og skipa í hópinn aðila með greinargóða þekkingu á umhverfismálum.

Samgönguáætlun
Landvernd telur að algjör viðsnúningur þurfi að verða á samgönguáætlun – þar sem hagsmunir umhverfis, lýðheilsu og framtíðarkynslóða verða í forgrunni.

Loftslagsrall – stöðvaleikur
Stöðvaleikur þar sem nemendur vinna í hóp og leysa saman hugtakaverkefni tengd loftslagsmálum. Verkefni fyrir 13-100 ára

Haustverkin
Meintur yfirvofandi orkuskortur til heimila landsins stafar ekki af neinu öðru en því að orkan hefur verið seld annað.