
Vindorkuver á viðkvæmu víðerni á Úthéraði
Landvernd leggst alfarið gegn viðamiklum áformum Orkusölunnar um vindorkuver við Lagarfoss á Fljótsdalshéraði.

Landvernd leggst alfarið gegn viðamiklum áformum Orkusölunnar um vindorkuver við Lagarfoss á Fljótsdalshéraði.

Tryggja þarf að verkefni um kolefnisbindingu dragi ekki úr hvata til að minnka kolefnislosun.

Lægri umferðarhraði dregur úr mengun.
Frumvarp til laga um Land og skóg Landvernd telur að meiri áhersla ætti að vera á ábyrgð nýrrar stofnunar á

Orðið “smávirkjun” gefur til kynna að þar sé á ferð eitthvert huggulegt lítið mannvirki, jafnvel bara virkjun bæjarlæksins til heimanota. Fátt er fjær sanni því umhverfisáhrif slíkra virkjana geta verið gríðarleg.

Fyrir Alþingi liggur frumvarp um uppbyggingu og rekstur flugvalla, ásamt þjónustu við flugumferð. Landvernd sendi Alþingi umsögn um frumvarpið.
Mikilvægt að draga úr neyslu Landvernd vill nota tækifærið og benda á að kjötneysla á Íslandi er nú allt of

Tilmæli Bernarsamningsins til íslenskra stjórnvalda Eftirfylgni Landvernd Fuglavernd mars2023 Á fundir Fastanefndar Bernarsamningsins þann 2. desember 2022 voru samþykkt tilmæli
Banna þarf frekari vöxt í opnu sjókvíaeldi Á sama tíma og þingsályktunartillagan kemur til umsagnar hefur Innviðaráðherra staðfest strandsvæðaskipulag sem

Mikilvægt að staða skipulagsstofnunar verði ekki veikt Stjórnin leggst alfarið gegn þeim breytingum sem lagðar eru til í uppfærðu frumvarpi
Töluleg markmið skortir tilfinnanlega Stjórn Landverndar telur mikilvægt að stjórnvöld skapi góðar forsendur fyrir matvælaframleiðslu hér á landi til þess

Fjölbreyttur vistvænn ferðamáti er lykillinn af lausninni Ávinningur af vistvænni samgöngu getur orðið margþættur og er minni losun gróðurhúsalofttegunda aðeins

Stjórn Landverndar telur mikilvægt að ríkið skapi góðar aðstæður fyrir íslenskan landbúnað til þess að bæta og efla fæðu- og

Snæbjörn Guðmundsson, fyrrverandi formaður Landverndar, skrifar um það hvernig Landsvirkjun notaði gular plastperlur til að spá fyrir um ætlaða hegðun laxaseiða í neðri Þjórsá.

Náttúruverndarþing 2023 var haldið í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þar sem Vinir Þjórsárvera buðu heim í hérað. Þingið var vel sótt en á það mættu yfir 50 manns til að ræða framtíð og áskoranir í náttúruvernd á Íslandi.

Náttúruverndarþing 2023 samþykkti þrjár ályktanir: Um sjálfa náttúruna, helstu áskoranir náttúruverndar á Íslandi og hvernig hægt sé að styrkja náttúruverndina sem best.

Í þessum stutta leik hugleiða nemendur sínar skoðanir á nokkrum málum tengdum loftslagsbreytingum og ræða þær við aðra nemendur. Verkefni fyrir 14 – 100 ára

Í þessum stutta leik hugleiða nemendur nokkrar yfirlýsingar um loftslagsmál, sjálfbæra þróun og heimsmarkmiðin og ákveða hvort þeir eru sammála þeim eða ekki með því að staðsetja sig á ákveðnum stað í skólastofunni. Rætt verður um niðurstöðurnar. Verkefni fyrir 16-100 ára

Í þessum stutta leik eru nemendur að velta fyrir sér hegðun sína í daglegu lífi og hversu auðlindafrek hún er. Verkefni fyrir 12-100 ára

Hér er frásögn af vel heppnaðri og fróðlegri ferð ungs fólks um Hálendi Íslands sumarið 2022, þar sem markmiðið var að skoða, upplifa og njóta.