Leitarniðurstöður

Færsla á hringvegi um Mýrdal – umsögn

Vegagerðin getur ekki með neinum haldbærum rökum sagt að brýn nauðsyn kalli á að náttúruverðmætum verði spillt. Með því að fara fram með matið á þessum forsendum eru brotin ákvæði náttúruverndarlaga. Fastlega má reikna með að fyrir dómstólum geti Vegagerðin ekki sýnt fram á brýna nauðsyn vegagerðar skv. skipulagslínu.

Skoða nánar »
átthagar leikskóli kort af nærumhverfi

Fyrsta kortið

Margir leikskólar sem vinna með þemað átthaga nýta sér þá skemmtilegu hugmynd að búa til kort af nánasta umhverfi skólans. Sýnishorn af kortaverkefnum sem unnin hafa verið í leikskólum. Verkefni fyrir 3-6 ára

Skoða nánar »
Fossaröð í Geitdalsá í Leirudal á Austurlandi skammt neðan við áformað miðlunarlón - fossar munu hverfa! Ljósmynd: Andrés Skúlason

Geitdalsá

Geitdalsá er á hálendi Austurlands. Síðustu óbyggðu víðerni á hálendi Austurlands eru sá hluti Hraunasvæðisins sem ekki hafa orðið fyrir

Skoða nánar »

Garpsdalur

Garpdalsfjall rís yfir Reykhóla og vindorkuver mun verða áberandi í landi og sjást mjög víða að. Uppi eru stórfelld áform

Skoða nánar »
Alþingi braut reglur EES samningsins. Landvernd.is

Fréttatilkynning: ESA segir íslenska ríkið og ráðherra brotlega

Í október 2018 breytti íslenska ríkið lögum um fiskeldi – en það tókst ekki betur en svo að breytingin brýtur í bága við átta greinar í reglum EES um mat á umhverfisáhrifum. Þessi ólög voru síðan notuð til að veita fiskeldisfyrirtækjum starfsleyfi án umhverfismats.
Landvernd kvartaði vegna málsins til ESA sem tók undir sjónarmið Landverndar. Þrátt fyrir bráðabirgðaúrskurð ESA voru starfsleyfi viðkomandi fiskeldisfyrirtækja ekki afturkölluð, sem geir málið allt mun verra.

Skoða nánar »

Stórfelld uppbygging vindorkuvera í Dalabyggð ekki til heilla

Markmið risavaxinna vindorkuvera að Hróðnýjarstöðum og Sólheimum við Breiðafjörð byggja á hæpnum forsendum þar sem landi og gríðarlega dýrmætu lífríki er ógnað ásamt því sem að fyrir liggur að mjög stór hluti samfélagsins, ekki síst nærsamfélagið, er mjög mótfallið þessum umdeildu áformum og inngripi í umhverfi, lífríki og samfélag Dalabyggðar.

Skoða nánar »
mynd af vatni-læk

Hvaðan kemur vatnið?

Í þessu verkefni er farið í gönguferð/rútuferð að vatnsbóli/uppsprettu. Skoðað og fræðst um hvernig vatnið verður tært og neysluhæft í hringrás sinni í náttúrunni. Verkefni fyrir 4-12 ára

Skoða nánar »
föt á fataslá

Fatamarkaður

Verkefni sem tekur á einu af stóru umhverfisvandamálum samtímans, fataiðnaðinum. Nemendur skipuleggja fatamarkað samhliða því að læra um áhrif iðnaðarins á umhverfið. Verkefni fyrir 14-20 ára

Skoða nánar »