GRÆNFÁNA VIÐBURÐIR

Markmið verkefnisins þurfa að vera sýnileg nemendum og starfsfólki, tilvalið er að hafa sérstakan stað eða grænfánavegg þar sem upplýsingum um grænfánastarfið er miðlað til annarra, landvernd.is

Grænfánaúttektir í maí og júní

Grænfánaúttektir fara fram í skólum á Vestfjörðum og Norðurlandi, auk skóla á Suðvesturlandi. Starfsfólk Skóla á grænni grein heimsækir skóla sem hafa sótt. Að þessu ...
NÁNAR →
Ráðstefna Skóla á grænni grein, Við getum öll haft áhrif val vel sótt, landvernd.is

Loftslagsbreytingar og valdefling á vel sóttri ráðstefnu Skóla á grænni grein

Viðfangsefni ráðstefnunnar var loftslagsbreytingar í skólastarfi. Var ráðstefnan vel sótt og samanstóð dagskráin af erindum, vinnustofum og menntabúðum.
NÁNAR →
Lukkudýr Skóla á grænni grein, landvernd.is

Við getum öll haft áhrif. Ráðstefna Skóla á grænni grein 2020

Á ráðstefnunni verður fjallað um þær áskoranir sem fylgja skólastarfi á tímum loftslagsbreytinga og verður sjónum beint að valdeflandi aðferðum og verkfærum sem nota má ...
NÁNAR →
Grænfáninn er stærsta innleiðingatæki sjálfbærnimenntunar í heiminum, landvernd.is

Landshlutafundir Skóla á grænni grein veturinn 2018-2019

Skólar á grænni grein héldu 10 landshlutafundi á átta stöðum á landinu.
NÁNAR →
Á Dýradeginum fögnum við lífbreytileikanum. landvernd.is

Dýradagurinn 2019

Dýradagurinn er valdeflandi viðburður sem gefur nemendum tækifæri til að læra um og vekja athygli á m.a. loftslagsbreytingum og lífbreytileika. Dýradagurinn verður haldinn í fyrsta ...
NÁNAR →
Fundirnir voru haldnir í öllum landshlutum og voru vel sóttir, landvernd.is

Landshlutafundir 2018-2019

Landshlutafundir eru haldnir að jafnaði annað hvert ár og eru hluti af endurmenntun kennara innan Skóla á grænni grein. Yfirskrift fundarins í ár er Sjálfbærnimenntun ...
NÁNAR →

Ráðstefnan Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú? 2017

Ráðstefna Skóla á grænni grein, 10. febrúar 2017. Rætt verður um tækifæri og áskoranir í þróun Grænfánaverkefnisins í leik-, grunn-, framhalds- og háskólum á Íslandi.
NÁNAR →

Skólar á grænni grein á Íslandi

Gerður Magnúsdóttir verkefnastjóri Skóla á grænni grein segir frá grænfánfaverkefnini hér á landi. Gerður segir frá endurskoðun verkefnisins sem fram fór vorið 2013 og áætlun ...
NÁNAR →
Skólar á grænni grein setja sér markmið sem eru skýr, tímasett og framkvæmanleg, landvernd.is

Markmiðasetning í grænfánaskólum

Skólar á grænni grein setja sér markmið sem eru skýr, mælanleg, aðgerðamiðuð, framkvæmanleg og tímasett.
NÁNAR →

Innleiðing menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi: Björg Pétursdóttir

Í fyrirlestrinum fjallar Björg Pétursdóttir um innleiðingu menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi.
NÁNAR →

Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni 2013

Föstudaginn 11. október 2013 var haldin ráðstefna Skóla á grænni grein í Kaldalóni í Hörpu. Ráðstefnan var vel sótt og voru fjölmörg spennandi erindi haldin. 
NÁNAR →