Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík
- Allar greinar
- Ályktanir
- Áskorun
- GRÆN PÓLITÍK
- Kærur og dómsmál
- NÁTTÚRUVERND
- Umsagnir
Grashagi
Grashagi er við suðvestanvert friðland Fjallabaks, rétt norðan Álftavatns og sunnan Jökultungna. Þarna er eitt frægasta fjallgöngusvæði landsins og koma ferðamenn hvaðanæva til þess að ...
Sandfell í Biskupstungum
Sandfell í Biskupstungum er lághitasvæði, staðsett norðan við Geysi sem er friðlýstur sem náttúruvætti. Virkjunarhugmyndir Þar er áformuð jarðvarmavirkjun en virkjunarhugmyndin fellur í biðflokk. Ef ...
Sandfell sunnan Torfajökuls
Sandfell liggur við sunnanverðan Torfajökul, rétt utan við Friðland að Fjallabaki. Virkjunarhugmyndir Þarna er jarðvarmi og gert er ráð fyrir um 90 MW framleiðslu á ...
Hafralónsá
Hafralónsá er dragá sem á upptök sín í Heljardalsfjöllum og rennur 40 km um gljúfur, hamra og ósnortið heiðaland til sjávar í Lónafjörð, austast í ...
Hofsá í Vopnafirði
Hofsá í Vopnafirði steypist niður um fossaraðir, ósnortið heiðaland og lygn með dalnum ofan í Vopnafjörð. Svæðið er í hættu vegna virkjunaráforma.
Sköflungur
Sköflungur er háhitakerfi á sprungusveimi Bárðarbungu vestan við Veiðivötn og norðan Torfajökuls. Þar er náttúrufegurð mikil og óumdeilanleg en gígaröðin Vatnaöldur og vatnaklasinn Veiðivötn mynduðust ...
Tap á búsvæðum
Tap á búsvæðum er stærsta ógnin við lífbreytileika í heiminum. Lausnin á þessu vandamáli er náttúruvernd og endurheimt vistkerfa (vistheimt).
Ágengar framandi lífverur
Þegar lífvera er flutt af mannavöldum inn á nýtt svæði er hún kölluð framandi lífvera og ef hún skaðar lífríkið sem þar er fyrir þá ...
Tap á lífbreytileika
Tap á lífbreytleika er eitt stærsta vandamál samtímans. Fimm helstu ógnir við lífbreytileika í heiminum eru tap á búsvæðum, ágengar framandi tegundir, ofveiði og ofnýting, ...
Náttúruvernd er öryggismál
Verndun náttúrunnar er öryggismál. Vernd land- land og hafsvæða dregur úr losun og er sú leið sem fara þarf til að tryggja lífsskilyrði okkar á ...
Ekki afsökun til að virkja meira
Framkvæmdastjóri Landverndar segir skerðingu á raforku til fiskimjölsverksmiðja og stórnotenda ekki afsökun til að virkja meira.
Hver eru áhrif vatnsaflsvirkjana á umhverfið?
Vatnsaflsvirkjanir eru aðal uppspretta raforku á Íslandi. En hvaða áhrif hafa vatnsaflsvirkjanir á lífríkið og umhverfið?
Spurt og svarað
Vantar ekki meira rafmagn? Er ekki loftslagsvænt að virkja? Kynntu þér málið á spurt og svarað á náttúrukortinu.
Ísland – rafmagnslaust eða hugsunarlaust?
Tryggvi Felixson bendir á að engin þjóð í heiminum framleiði jafn mikið rafmagn á íbúa og Íslendingar. Langbesti virkjunarkosturinn sem standi til boða sé að ...
Fjárlögin endurspegla ekki aukna áherslu samfélagsins á umhverfismál – Umsögn
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér frumvarp til fjárlaga og vill koma á framfæri nokkrum athugasemdum.