Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík

  • Allar greinar
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • GRÆN PÓLITÍK
  • Kærur og dómsmál
  • NÁTTÚRUVERND
  • Umsagnir

Bakkahlaup

Bakkahlaup í Kelduhverfi er ein tveggja kvísla Jökulsár á Fjöllum sem rennur til sjávar í Öxarfjörð. Virkjunarhugmyndir Í Kelduhverfi er lághitasvæði og áformuð er raforkuvinnsla ...

Grashagi

Grashagi er við suðvestanvert friðland Fjallabaks, rétt norðan Álftavatns og sunnan Jökultungna. Þarna er eitt frægasta fjallgöngusvæði landsins og koma ferðamenn hvaðanæva til þess að ...
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Sandfell í Biskupstungum

Sandfell í Biskupstungum er lághitasvæði, staðsett norðan við Geysi sem er friðlýstur sem náttúruvætti. Virkjunarhugmyndir Þar er áformuð jarðvarmavirkjun en virkjunarhugmyndin fellur í biðflokk. Ef ...
Sandfell sunnan Torfajökuls

Sandfell sunnan Torfajökuls

Sandfell liggur við sunnanverðan Torfajökul, rétt utan við Friðland að Fjallabaki. Virkjunarhugmyndir Þarna er jarðvarmi og gert er ráð fyrir um 90 MW framleiðslu á ...
Hafralónsá er í hættu. Kynntu þér Náttúrukortið. landvernd.is

Hafralónsá

Hafralónsá er dragá sem á upptök sín í Heljardalsfjöllum og rennur 40 km um gljúfur, hamra og ósnortið heiðaland til sjávar í Lónafjörð, austast í ...
Arnarvatn. Virkjun í Hofsá myndi hafa mikil áhrif á svæðið. Kynntu þér Náttúrukortið á landvernd.is

Hofsá í Vopnafirði

Hofsá í Vopnafirði steypist niður um fossaraðir, ósnortið heiðaland og lygn með dalnum ofan í Vopnafjörð. Svæðið er í hættu vegna virkjunaráforma.
Sköflungur er háhitakerfi á sprungusveimi Bárðarbungu vestan við Veiðivötn og norðan Torfajökuls.

Sköflungur

Sköflungur er háhitakerfi á sprungusveimi Bárðarbungu vestan við Veiðivötn og norðan Torfajökuls. Þar er náttúrufegurð mikil og óumdeilanleg en gígaröðin Vatnaöldur og vatnaklasinn Veiðivötn mynduðust ...
Holtasóley er þjóðarblóm Íslendinga, landvernd.is

Tap á búsvæðum

Tap á búsvæðum er stærsta ógnin við lífbreytileika í heiminum. Lausnin á þessu vandamáli er náttúruvernd og endurheimt vistkerfa (vistheimt).
Ágengar tegundir lúpína kerfill fura Erling Ólafsson landvernd.is

Ágengar framandi lífverur

Þegar lífvera er flutt af mannavöldum inn á nýtt svæði er hún kölluð framandi lífvera og ef hún skaðar lífríkið sem þar er fyrir þá ...
Tap á lífbreytileika lífbreytileiki Ari Yates , landvernd.is

Tap á lífbreytileika

Tap á lífbreytleika er eitt stærsta vandamál samtímans. Fimm helstu ógnir við lífbreytileika í heiminum eru tap á búsvæðum, ágengar framandi tegundir, ofveiði og ofnýting, ...
Vistkerfi eru mikilvæg öllu lífi á Jörðinni. Náttúrukortið á landvernd.is

Náttúruvernd er öryggismál

Verndun náttúrunnar er öryggismál. Vernd land- land og hafsvæða dregur úr losun og er sú leið sem fara þarf til að tryggja lífsskilyrði okkar á ...
Skógafoss í klakaböndum. landvernd.is

Ekki afsökun til að virkja meira

Fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar seg­ir skerðingu á raf­orku til fiski­mjöls­verk­smiðja og stór­not­enda ekki af­sök­un til að virkja meira.
Kárahnjúkavirkjun virkjar rennsli Jökulsár á Dal, Jökulsár í Fljótsdal, Kelduár og þriggja þveráa hennar. Virkjunin er sú stærsta á landinu.

Hver eru áhrif vatnsaflsvirkjana á umhverfið?

Vatnsaflsvirkjanir eru aðal uppspretta raforku á Íslandi. En hvaða áhrif hafa vatnsaflsvirkjanir á lífríkið og umhverfið?
Fólk og foss - náttúrukortið, landvernd.is

Spurt og svarað

Vantar ekki meira rafmagn? Er ekki loftslagsvænt að virkja? Kynntu þér málið á spurt og svarað á náttúrukortinu.
Ljós á jörðu. Það er ekki rafmagnslaust á Íslandi. landvernd.is

Ísland – rafmagnslaust eða hugsunarlaust?

Tryggvi Felixson bendir á að engin þjóð í heiminum framleiði jafn mikið rafmagn á íbúa og Íslendingar. Langbesti virkjunarkosturinn sem standi til boða sé að ...