Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík
- Allar greinar
- Ályktanir
- Áskorun
- GRÆN PÓLITÍK
- Kærur og dómsmál
- NÁTTÚRUVERND
Sjókvíaeldi – ályktun í kjölfar aðalfundar 2024
Sjókvíaeldi er áberandi og vaxandi iðnaður á Vestfjörðum og Austfjörðum. Íslenskir firðir eru þjóðareign. Nýting þeirra verður að vera sjálfbær og í almannaþágu. Íslendingar eiga ...
Hálendisþjóðgarður – ályktun aðalfundar 2024
Landvernd skorar á stjórnvöld að hefja að nýju vinnu við undirbúning þjóðgarðs eða þjóðgarða á hálendinu. Sátt virðist meðal almennings og stjórnvalda um nauðsyn þess ...
Loftslagsmál – ályktun aðalfundar 2024
Landvernd lýsir áhyggjum af því hve litlum árangri Ísland hefur náð í loftslagsmálum. Þrátt fyrir markmið stjórnvalda hefur heildarlosun aukist en ekki minnkað, þó að ...
Auðlindir í almannaþágu – ályktun aðalfundar 2024
Landvernd skorar á Alþingi að samþykkja auðlindaákvæði í stjórnarskrá.
Orð umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra afar ámælisverð og alvarleg – Fréttatilkynning
Landsmenn þurfa að geta leitað réttar síns óáreittir og er sá réttur tryggður með lögum.
Lærum af reynslunni fyrir náttúruna og okkur öll
Orkuskiptin mega ekki verða til þess að verkfærunum sem sett hafa verið fram til þess að forgangsraða virkjanakostum í gegnum rammaáætlunarferlið verði hent út í ...
Hvernig getum við haft áhrif á skipulagsmál?
Ábendingar og mótmæli íbúa og annarra hagsmunaaðila eiga að geta leitt til breytinga á áformum um framkvæmdir og jafnvel að hætt sé við þær.
Bændur, norskir víkingar og sjálfbær landnýting
Landnýting hefur breyst mikið og nú er eftirspurn eftir landi til margra annarra nota en fyrir hefðbundinn búskap.
Lýðræðið og öræfin fótum troðin
Í aðdraganda Kárahnjúkavirkjunar var lýðræðið fótum troðið og þeim jafnvel hótað atvinnumissi sem ekki studdu framkvæmdirnar. Ákvarðanir um virkjanir ætti að sjálfsögðu að taka á ...
Líffræðileg fjölbreytni Norðurlanda – nýtt verkefni
Tap á líffræðilegri fjölbreytni, eða einfaldlega lífbreytileika, er eitt alvarlegasta vandamál okkar tíma. Nýtt verkefni er komið á laggirnar.
Við viljum öll vernda náttúru Íslands
Mikilvægi náttúrunnar er meira en flest okkar grunar. Í náttúru finnum við hugarró, kyrrð og endurnærumst. Náttúran verndar lífbreytileika, bindur kolefni og er búsvæði villtra ...
Yfirvegun eða óðagot í orkumálum
Meint ójafnvægi í raforkumálum þýðir að einhver hefur líklega selt stórnotendum umfram það sem hægt er að framleiða með góðu móti.
Verbúðin Ísland
Hálendi Íslands er auðlind fyrir okkur og heimsbyggðina, að mestu ósnortið og í því liggja verðmæti til framtíðar. En hvað verður um náttúruna, hverjir fá ...
3. áfangi rammaáætlunar
Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og verndun landsvæða. Hún skal byggja á vísindalegri þekkingu um hvert svæði og taka tillit til vistkerfa, lífríkis, landslagsheilda, jarðfræði, umhverfisáhrifa ...
Reglugerð um fiskeldi – í ljósi reynslunnar þarf að stórherða kröfur
Landvernd styður hverja þá breytingu sem setur sjókvíaeldi stífari ramma og skorður sem minnka hættu á stórslysum fyrir íslenska náttúru og vistkerfi. Landvernd sendi Matvælaráðuneytinu ...