Stjórn Landverndar 2023-2024

Lauffellsmýrar. Ljósmynd: Ellert Grétarsson
Stjórn Landverndar 2022-2023 var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 19. apríl 2023.

Stjórn Landverndar var kjörin á aðalfundi 19. apríl 2023.

Í stjórn Landverndar sitja:

Þorgerður M. Þorbjarnardóttir er formaður Landverndar. Netfang: thorgerdurmaria@landvernd.is. 

Jóhannes Bjarki Urbanic Tómasson og Gunnlaugur Friðrik Friðriksson hlutu endurkjör í stjórn.

Nýir stjórnarmenn eru Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, og Guðmundur Steingrímsson

Fyrir í stjórn samtakanna sitja Ágústa JónsdóttirEinar Þorleifsson, Kristín Helga Gunnarsdóttir og Margrét Auðunsdóttir.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd