
Loftslagsmál – ályktun aðalfundar 2024
Landvernd lýsir áhyggjum af því hve litlum árangri Ísland hefur náð í loftslagsmálum. Þrátt fyrir markmið stjórnvalda hefur heildarlosun aukist

Landvernd lýsir áhyggjum af því hve litlum árangri Ísland hefur náð í loftslagsmálum. Þrátt fyrir markmið stjórnvalda hefur heildarlosun aukist

Landvernd og Ungir umhverfissinnar efna til fundar þar sem gerð verður grein fyrir árangri Íslands í loftslagsmálum og leiðum til að ná árangri.

Landvernd og Ungir umhverfissinnar efna til fundar þar sem kjósendum er gefinn kostur á að kynna sér stefnur framboðslista í Reykjavík þann 11. maí nk.

Losun verður meiri en stjórnvöld gera ráð fyrir. Með leiðréttingum vegna eldsneytisspár og stöðuskýrslu aðgerðaáætlunarinnar, ásamt losunartölum 2019 og 2020 má ætla að samdráttur í losun verði aðeins um 22% en ekki 35%.

Landvernd krefst róttækra breytinga á loftslagsstefnu Íslands og að loftslagsaðgerðir verði ríkjandi kosningamál allra flokka og fjölmiðla í komandi alþingiskosningum

Borið hefur á því að áætlanir ríkisins samræmist ekki innbyrðis. Þannig bera nýjasta fjárlagaáætlun og samgönguáætlun þess lítil merki að í gildi sé aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.

Ísland er 20 árum á eftir mörgum grannþjóðunum í loftslagsmálum. Á meðan þær byggðu upp stjórnsýslu, meðvitund og almenningsvilja í loftslagsmálum og drógu markvisst úr losun, gerðu Íslendingar lítið annað en að auka sína losun. Aðgerðaáætlunin 2018 var skýr viðsnúningur frá þessu stefnuleysi og allt lítur nú til betri vegar. Vegna þess hversu tími okkar til aðgerða er stuttur því við hófum vegferðina mun seinna en nágrannar okkar, þurfa aðgerðir okkar að vera mun beittari, samstilltari og ákveðnari. Skýr lagarammi er grundvallarforsenda. Því styður stjórn Landverndar þær breytingar sem hér eru lagðar til.

Grasrótarhópur Landverndar í loftslagsmálum skilaði nýverið inn umsögn sinni við uppfærðri aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum.

Önnur útgáfa aðgerðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum er miklu mun betri en sú fyrsta. Þó telur stjórn Landverndar að mun meira verði að koma til ef markmið um verulegan samdrátt eiga að nást.

Aðalfundur Landverndar 2020 krefst þess að meiri þungi sé lagður í loftslagsaðgerðir ríkisins. Ályktun.

Landvernd veitir sveitarfélögum leiðsögn í gerð kolefnisbókhalds í handbókinni Öndum léttar.

Gæta þarf samræmis í áætlanagerð ríkisins. Samgönguáætlun virðist ekki taka mið af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.

Grípa þarf til aðgerða í loftslagsmálum og það strax! Hér er yfirlit yfir þær aðgerðir sem fram hafa komið á vettvangi Landverndar.

Leiðbeiningar um gerð kolefnisbókhalds og aðgerðaráætlunar í loftslagsmálum fyrir sveitarfélög.