Leitarniðurstöður

Haustverkin

Meintur yfirvofandi orkuskortur til heimila landsins stafar ekki af neinu öðru en því að orkan hefur verið seld annað.

Skoða nánar »

Framtíðin er núna

Hvernig var árið 2022 þegar kemur að umhverfismálunum? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar fer yfir árið og bendir á að ákvarðanir sem við tökum í dag ákvarði framtíðina.

Skoða nánar »

Hverfisfljót – einstakt svæði í hættu

Hverfisfljót og umhverfi þess eru einstakt svæði, sem yrði gjörspillt með áformaðri Hnútuvirkjun. Skipulagsstofnun kolfelldi virkjunina þegar umhverfisáhrif hennar voru metin. Tryggvi Felixson formaður Landverndar skrifar um málið.

Skoða nánar »
Fremrinámar, eru í hættu vegna virkjan, stöðvum eyðileggingu lands fyrir stóriðju, ljósmyndari: Jens Bachmann, landvernd.is

Áróðursherferðin gegn landinu

Tökum ákvarðanir með heildarhagsmuni í huga þar sem náttúruvernd, vernd líffræðilegrar fjölbreytni og loftslagsmál haldast í hendur. Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar skrifar

Skoða nánar »
Kona horfir upp á stjörnubjartan himinn. Árið 2020 var erfitt en sýndi okkur að við getum tekið höndum saman gegn hamfarahlýnun.

Óbojóboj þetta ár!

Árið 2020 var erfitt en sýndi okkur að við getum tekið höndum saman gegn hamfarahlýnun. Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar.

Skoða nánar »
Skrokkalda er í hættu vegna virkjanaáforma, landvernd.is

Hálendið getur ekki beðið lengur

Hvers vegna þarf að stofna þjóðgarð á hálendinu núna? Má það ekki bíða í nokkur ár svo ná megi þessari eftirsóttu „breiðu sátt” þar sem allir eru ánægðir? Svarið er því miður nei!

Skoða nánar »