Leitarniðurstöður

Trölladyngja er á hálendi Reykjanesskaga

Trölladyngja

Trölladyngja, Grænadyngja og Fíflavallafjall eru móbergsfjöll sem mynda norðausturenda Núpshlíðarháls. Allmiklar gufur stíga upp úr Eldborg og nálægum hraunum og

Skoða nánar »
Göngufólk á Sveifluhálsi

Sveifluháls

Sveifluháls er um 15 km langur móbergshryggur vestan við Kleifarvatn. Um er að ræða vinsælt og vel sótt ferðamannasvæði, þekkt

Skoða nánar »
Bláa Lónið nýtir affallsvatn frá Svartsengisvirkjun

Svartsengi

Svartsengi er á miðjum Reykjanesskaga, norðan við Grindavík. Enginn jarðhiti er í hinu eiginlega Svartsengi vestan Grindavíkurvegar en gufa á

Skoða nánar »
Sandhólar í Stóru Sandvík á Reykjanesi. Svæðið er í hættu. Náttúrukortið. landvernd.is

Stóra Sandvík

Stóra Sandvík, Brúin milli heimsálfa og gígaraðir eru í hættu vegna virkjanaáforma. Krafmikil náttúra og fjölbreytt fuglalíf mætir hrauni, sjávarhömrum og sprungugjám.

Skoða nánar »
Sandfell er í Krýsuvík

Sandfell

Sandfell er í Krýsuvík og er staðsett rétt austan við Meradali við Fagradalsfjall sem er nú landsþekkt svæði. Eldgos hófst

Skoða nánar »
Reykjanesvirkjun er á Reykjanesi

Reykjanes

Reykjanes einkennist af eldvirkni og jarðhita og varð hluti af verndaráætlun UNESCO árið 2015. Það er því viðurkennt sem UNESCO

Skoða nánar »
Eldvörp eru einstök á heimsmælikvarða en eru í stórhættu vegna stóriðju! verndum náttúruna gegn stóriðju, landvernd.is

Umsögn: Framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2

Alþingi getur ekki gripið inn í faglega ferla við mat á umhverfisáhrifum með því að gefa framkvæmdaleyfi sjálft fyrir einstaka framkvæmdum. Skemmst er að minnast brota íslenska ríkisins frá í október 2018 þegar það gerðist brotlegt við EES reglur um mat á umhverfisáhrifum

Skoða nánar »
Stóriðja í Helguvík er tímaskekkja, Arion banki og Stakksberg eiga að falla frá hugmyndum um að endurræsa kísilverksmiðjuna, landvernd.is

Látum söguna ekki endurtaka sig

Stjórn Landverndar fær ekki séð að Stakksberg/Arionbanki hafi sýnt fram á að endurbætur á kísilverksmiðjunni í Helguvík munu tryggja öryggi íbúa í Reykjanesbæ eða að losun gróðurhúsalofttegunda verði á því bili sem gert er ráð fyrir. Núllkostur, að ræsa verksmiðjuna ekki að nýju, er eini rökrétti kosturinn.

Skoða nánar »

Reykjanesskagi. Ruslatunnan í Rammaáætlun

Fulltrúar Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands afhentu í dag Ástu R. Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, bókina Reykjanesskagi. Ruslatunnan í Rammaáætlun. Í bókinni er fjallað um þau svæði á Reykjanesskaga sem falla í virkjanaflokk samkvæmt þeim tillögum rammaáætlunar sem nú liggja fyrir Alþingi.

Skoða nánar »
Trölladyngja og Grænadyngja á Reykjanesskaga eru í hættu. Svæðið er í biðflokki en þó hafa rannsóknir valdið miklum skaða á svæðinu, landvernd.is

Velheppnuð ferð í Trölladyngju

Sunnudaginn 4.júlí fór 40 manna hópur á vegum Landverndar og Ferðafélags Íslands í gönguferð um hið ægifögra umhverfi Trölladyngju og Sogana á Reykjanesskaga. Ferðin var afar vel heppnuð og allir fóru heim fullir fróðleiks eftir góða leiðsögn Sigmundar Einarssonar jarðfræðings.

Skoða nánar »