Leitarniðurstöður

Núpsá

Núpsá

Núpsá er bergvatns- og jökulá sem rennur frá hálendi sunnanverðs Vatnajökuls um fossa og gljúfur og hinn fagra kjarrivaxna Núpsstaðarskóg.

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Kaldbakur

Hefur þú upplýsingar um svæðið sem þú vilt deila með öðrum? Sendu línu á natturukortid (hjá) landvernd.is

Skoða nánar »
Hafralónsá er í hættu. Kynntu þér Náttúrukortið. landvernd.is

Hafralónsá

Hafralónsá er dragá sem á upptök sín í Heljardalsfjöllum og rennur 40 km um gljúfur, hamra og ósnortið heiðaland til

Skoða nánar »
Arnarvatn. Virkjun í Hofsá myndi hafa mikil áhrif á svæðið. Kynntu þér Náttúrukortið á landvernd.is

Hofsá í Vopnafirði

Hofsá í Vopnafirði steypist niður um fossaraðir, ósnortið heiðaland og lygn með dalnum ofan í Vopnafjörð. Svæðið er í hættu vegna virkjunaráforma.

Skoða nánar »
Hólmsárfoss

Hólmsá við Einhyrning

Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli,

Skoða nánar »
Hólmsá við Atley

Hólmsá við Atley

Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli,

Skoða nánar »
Búrfell við Þjórsá

Þjórsá – Búrfell

Þjórsá er lengsta á landsins og hefur meginupptök sín úr Hofsjökli. Mikið hefur verið virkjað í efri hluta Þjórsár og til stendur að reisa þrjár á láglendi.

Skoða nánar »
Hvítá séð ofan af Vörðufelli

Vörðufell

Vörðufell er móbergs- og grágrýtisfjall, staðsett á láglendi Hvítár, sunnan Laugaráss og á toppi þess er Úlfsvatn. Víðsýnt er af

Skoða nánar »
Vatnsfellsvirkjun

Vatnsfell

Vatnsfellsvirkjun er 90 MW vatnsaflsvirkjun sem nýtir 65 m fallhæð í veituskurði á milli Þórislóns og Krókslóns, uppistöðulóns Sigöldustöðvar og

Skoða nánar »
Sigöldugljúfur í Tungnaá

Tungnaá – Sigalda

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því

Skoða nánar »
Búðarhálsvirkjun í Tungnaá

Tungnaá – Búðarháls

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því

Skoða nánar »
Tröllkarlinn við Tungnaá

Tungnaá

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því

Skoða nánar »
Þjórsá

Sultartangi

Sultartangi er staðsettur þar sem áður mættust Þjórsá og Tungnaá. Sultartangavirkun virkjar fall Þjórsár og Tungnaár og stendur í Bláskógum

Skoða nánar »