Leitarniðurstöður

Ljósártungur eru jarðhitasvæði sem liggur í vestanverðri Torfajökulsöskjunni, vestan við Hrafntinnusker.

Ljósártungur

Ljósártungur liggja í vestanverðri Torfajökulsöskjunni, vestan við Hrafntinnusker í um 850-1000 m hæð yfir sjávarmáli. Svæðið er litríkt en einkennandi

Skoða nánar »
Landmannalaugar eru staðsettar í norðanverðri Torfajökulsöskjunni og eru heimsfrægar fyrir náttúrufegurð, jarðhita og litadýrð.

Landmannalaugar

Landmannalaugar eru staðsettar í norðanverðri Torfajökulsöskjunni. Þær eru heimsfrægar fyrir náttúrufegurð, jarðhita og litadýrð og eru einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna

Skoða nánar »
Kverkfjöll liggja hátt í kverk milli Brúar- og Dyngjujökuls. Þau eru einn hæsti fjallabálkur landsins og megineldstöð með öflugt háhitasvæði.

Kverkfjöll

Kverkfjöll liggja hátt í kverk milli Brúarjökuls og Dyngjujökuls. Þau eru þriðji hæsti fjallabálkur á landinu á eftir Öræfajökli og

Skoða nánar »
Kisubotnar eru staðsettir í suðaustanverðum Kerlingarfjöllum. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins á miðhálendi Íslands.

Kisubotnar

Kisubotnar eru staðsettir í suðaustanverðum Kerlingarfjöllum. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins og þeim fylgja gjarnan mikil háhitasvæði. Virkjun í Kisubotnum

Skoða nánar »
Kaldaklof er svæði innan Friðlands að Fjallabaki sem nær yfir jarðhitann í Háuhverum, Kalda- og Heitaklofi og þaðan upp undir Torfajökul.

Kaldaklof

Kaldaklof nefnist það svæði sem nær yfir jarðhitann í Háuhverum, Kalda- og Heitaklofi og þaðan upp undir Torfajökul. Líparíthraun og

Skoða nánar »
Jökultungur liggja sunnanmegin í Kaldaklofsfjöllum en þar eru jarðfræði litskrúðug og fjölbreytt og hinn frægi Laugarvegur liggur meðfram.

Jökultungur

Jökultungur liggja sunnanmegin í Kaldaklofsfjöllum. Þar eru líparítgúlar, móbergshryggir og gufu-og leirhverir en meðfram svæðinu liggur Laugarvegurinn þar sem fjöldi

Skoða nánar »
Jökulsárnar í Skagafirði eiga upptök í Hofsjökli og vatnasvið þeirra skapa einstaka, lítt raskaða landslagheild.

Jökulsárnar í Skagafirði – Héraðsvötn

Jökulsárnar í Skagafirði eiga upptök í Hofsjökli og vatnasvið þeirra skapa einstaka, lítt raskaða landslagheild. Þessi virkjanakostur sem tekinn var úr vernd og settur í bið var síðan eftir nokkur átök settar aftur í verndarflokk árið 2023.

Skoða nánar »
Jökulfall í Árnessýslu rennur úr Hofsjökli, meðfram Kerlingarfjöllum og óhindrað út í Hvítá við norðanvert Bláfell.

Jökulfall í Árnessýslu

Jökulfall í Árnessýslu rennur úr Hofsjökli, meðfram Kerlingarfjöllum og saman við Hvítá við norðanvert Bláfell. Svæðið er ósnortið gagnvart orkuvinnslu

Skoða nánar »
Vatnasvið Hólmsár er hluti merkilegra landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins.

Hólmsá

Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli,

Skoða nánar »
Grændalur er hverasvæði sem liggur til norðurs upp af Ölfusdal

Grændalur

Grændalur liggur til norðurs upp af Ölfusdal ofan við Hveragerði, en þar er eitt af stærstu ósnortnu hvera- og laugasvæðum

Skoða nánar »
Gjástykki er sigdalur á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar.

Gjástykki

Gjástykki er stórt landsvæði á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar. Gjástykki er sigdalur og eru gjáveggirnir allt að 20 m háir. Í Kröflueldum

Skoða nánar »
Geysir er hver í Haukadal og einn sá frægasti sinnar tegundar í heiminum.

Geysir

Geysir er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins með fjölda goshvera og lauga auk hverahrúðurs er þekur stór svæði í kring. Geysir

Skoða nánar »
Djúpá er jökulá sem geymir mikla náttúrufegurð og fossaraðir.

Djúpá

Djúpá rennur um óspillt svæði nærri stærsta þjóðgarði Íslands. Í henni er að finna afar fallega fossaröð þar sem hún

Skoða nánar »
Brennisteinsfjöll eru hluti óbyggðra víðerna í grennd við Höfuðborgarsvæðið og er vinsælt til útivistar.

Brennisteinsfjöll

Brennisteinsfjöll liggja í 400-500 m hæð yfir sjó á einu stærsta óbyggða víðerni í grennd höfuðborgarsvæðisins og er svæðið vinsælt

Skoða nánar »
Blautakvísl er jarðhitasvæði í vestanverðri Torfajökulsöskjunni.

Blautakvísl

Blautakvísl er staðsett í vestanverðum jaðri Torfajökulsöskjunnar. Jarðfræðilegur fjölbreytileiki er mikill á svæðinu en þar er að finna jarðhita sem

Skoða nánar »
Bitra er vinsælt útivistarsvæði rétt utan við Höfuðborgarsvæðið.

Bitra

Bitra er að hluta til á náttúruminjaskrá. Jarðfræðilegur fjölbreytileiki og mikil náttúrufegurð einkennir svæðið og er það hluti af merkilegri

Skoða nánar »
Austur-Reykjadalir eru hverasvæði innan Torfajökulsöskjunnar.

Austur-Reykjadalir

Austur-Reykjadalir eru staðsettir norðan við Hrafntinnusker innan Torfajökulsöskjunnar og er þar að finna mikið hverasvæði. Um dalina leggur fjöldi göngufólks

Skoða nánar »