Fréttatilkynning vegna framkvæmda í Gálgahrauni
Fern náttúruverndarsamtök mótmæla harðlega að framkvæmdir séu hafnar við nýjan Álftanesveg á sama tíma og Vegamálastjóra hefur verið stefnt vegna framkvæmdanna.
Fern náttúruverndarsamtök mótmæla harðlega að framkvæmdir séu hafnar við nýjan Álftanesveg á sama tíma og Vegamálastjóra hefur verið stefnt vegna framkvæmdanna.
Landvernd hefur mótmælt fjárrekstri á Almenninga í Rangárþingi eystra, en svæðið var talið óbeitarhæft af sérfræðingum Landbúnaðarháskóla Íslands.
Landvernd fagnar afstöðu sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar um að hafna virkjunum í Skjálfandafljóti.
Um 75 manns sóttu aðalfund Landverndar 2013 sem haldinn var í Nauthóli í Reykjavík 13. apríl síðastliðinn.
Aðalfundur Landverndar ályktaði að hætta ætti við Bjarnarflagsvirkjun í Mývatnssveit.
Aðalfundur Landverndar ályktaði um nauðsynleg viðbrögð við auknum ferðamannastraumi til Íslands og áhrifum þess á náttúru landsins.
Aðalfundur Landverndar ályktaði um menntun til sjálfbærni í skólum landsins og styrkingu grænfánaverkefnis samtakanna.
Aðalfundur Landverndar ályktaði um stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan auðlindaarð af olíuvinnslu Íslendinga.
Aðalfundur Landverndar 13. apríl 2013 samþykkti ályktun um verndar- og orkunýtingaráætlun og næstu skref í rammaáætlun.
Aðalfundur Landverndar haldinn 13. apríl 2013 sendi frá sér ályktun um nýsamþykkt náttúruverndarlög og hvatti til þess að ein stofnun yrði sett á laggirnar sem hefði með málefni allra verndaðra svæða að gera.
Aðalfundur Landverndar 13. apríl 2013 sendi frá sér ályktun þar sem lagningu nýs Álftanesvegar um Gálgahraun var mótmælt harðlega og lagt til að Búrfellshraun yrði friðað í heild sinni.
Aðalfundur Landverndar, haldinn 13. apríl 2013, sendi frá sér ályktun um úrsögn Grindavíkurkaupstaðar úr Reykjanesfólkvangi.
Landvernd skorar á alþingismenn að ljúka umræðu um frumvarp til laga um náttúruvernd og kjósa um frumvarpið áður en þingi lýkur nú í vikunni.
Stjórn Landverndar undirstrikar nauðsyn þess að fullnægjandi upplýsingar liggi fyrir þegar ákvarðanir um stórframkvæmdir eru teknar. Þar skortir oft verulega á eins og Kárahnjúkavirkjun er skýrt dæmi um.
Stjórn Landverndar hvetur stjórnvöld til að grípa til tafarlausra aðgerða í Kolgrafafirði vegna síldardauðans og að auknar verði rannsóknir á áhrifum fjarðaþverana á lífríki.
Landvernd stendur að áskorun félagasamtaka á arktískum svæðum til umhverfisráðherra á Norðurslóðum um að draga úr losun kolefnis í sóti (e. black carbon)
Landvernd telur að áfangasigur hafi náðst í náttúruvernd á Íslandi með samþykkt tillögunnar. Þó þarf enn að tryggja vernd nokkurra svæða.
Stjórn Landverndar tekur undir áskorun aðalfundar Hraunavina til Alþingis um að fresta fjárveitingu til lagningar nýs Álftanesvegar eftir endilöngu Gálgahrauni.
Félagar í Ungliðaráði Landverndar sóttu norræna ráðstefnu ungliðahreyfinga í Osló í lok október. Ungliðarnir ályktuðu um loftslagsmál og sendu á ríkisstjórnir landanna.