
plastneysla
Verkefni sem unnið var á leikskólanum Norðubergi í þeim tilgangi að lágmarka alla notkun á plasti í daglegu leikskólastarfi. Markmiðið var að gera börn og fullorðna meðvitaðri um skaðsemi þess fyrir umhverfið. Verkefni fyrir 4-8 ára

Verkefni sem unnið var á leikskólanum Norðubergi í þeim tilgangi að lágmarka alla notkun á plasti í daglegu leikskólastarfi. Markmiðið var að gera börn og fullorðna meðvitaðri um skaðsemi þess fyrir umhverfið. Verkefni fyrir 4-8 ára

Verkefni sem þjálfar nemendur í lýðræðislegum vinnubrögðum og gefa þeim tækifæri til þess að hafa raunveruleg áhrif á skólaumhverfið sitt. Verkefni fyrir 6-20 ára

Nemendur læra að gera pappírsskálar úr endurnýtum prófum sem búið er að tæta niður. Skálina má fylla með góðgæti og þannig fá allir gott úr prófum. Verkefni fyrir 6-16 ára

Grænfánaspæjarar eru í nokkrum grænfánaskólum. Þeir hafa það hlutverk að fylgjast með hvernig gengur að huga að umhverfinu í skólastofunni t.d með flokkun, endurnýtingu og endurvinnslu. Verkefnið er fyrir 4-16 ára.

Börnin skoða breytingar sem verða í náttúrunni þegar það haustar. Fá tækifæri til þess nýta náttúruna í sköpun og njóti útiveru að hausti til. Verkefni fyrir 3-6 ára

Að nemendur læra að rækta grænmeti og setja niður kartöflur. Þeir læra um ferlið sem ræktun er og fylgja því eftir og fá tækifæri til þess að matreiða úr uppkerunni. Verkefni fyrir 4-16 ára

Börn gera plöntuþrykk á endurunninn pappír sem þau búa sjálf til og læra þannig um endurvinnslu og mikilvægi skóga og trjáa. Verkefni fyrir 4-12 ára

Nemendur gefa út rafrænt fréttablað sem fjallar um umhverfismál. Með það að markmiði að auka víðsýni og efla virðingu nemenda fyrir náttúruauðlindum og umhverfi og um leið fræða aðra.

Verkefni þar sem börnin skoða nærumhverfið sitt með vökulum augum. Taka myndir af því og endurskapa það sem þau sáu úr endurnýtanlegum efnivið. Verkefni fyrir 4-10 ára

Nemendur læra aðferðir sem hægt að er gera heima til þess að sporna gegn matarsóun. Nemendur læra um matarsóun og aðferðir til þess lágmarka hana. Verkefni fyrir 10-12 ára

Hvernig er hægt að mæla matarsóun? Ein leið til þess er að vigta matinn sem sóast. Verkefni sem fær nemendur til þess að átta sig á mikilvægi þess að huga að matarsóun og lágmarka hana. Verkefni fyrir 12-20 ára

Einum þriðja þess matar sem er framleiddur á heimsvísu er sóað, því má líkja við að versla inn þrjá poka af mat og henda einum þeirra. Með því að draga úr matarsóun verndum við umhverfið, nýtum við betur auðlindir og spörum pening. Verkefni fyrir 12 – 20 ára

Fyrirhuguð orkuuppbygging spillir því góða starfi sem Skaftárhreppur hefur verið í um framþróun samfélagsins í sátt við náttúru svæðisins.
Með orkuuppbyggingu yrðu mikil náttúruspjöll unnin með samþykki sveitastjórnar. Miklu vænlegra, sjálfbærara og varanlegra væri að halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið í sveitarfélaginu.

Landvernd telur að Hafnafjarðarbær verði að endurskoða áætlanir um mannvirki við Ástjörn og virða friðlýsingu svæðisins.

Jólakveðja frá starfsfólki Landverndar. Við óskum Landverndurum og landsmönnum alls góðs um hátíðarnar og farsældar á nýju ári. Um leið

Blöndulundur heitir áformað vindorkuver Landsvirkjunar á heiðunum sunnan Blöndustöðvar á neðsta hluta veituleiðar Blönduvirkjunar. Þar einkennist landslag af framrás jökla,

Tvær vindmyllur voru reistar við Búrfell árið 2013 í rannsóknarskyni. Svæðið er vinsælt meðal ferðafólks, þar liggja leiðir upp á

Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum

Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum

Virkjun vatnsafls Hvítár við Norðurreyki er í biðflokki rammaáætlunar. Hefur þú upplýsingar um svæðið sem þú vilt deila með öðrum?