FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Umdeildar ákvarðanir starfsstjórnar

Landvernd skorar á nýja ríkisstjórn að afturkalla ákvarðanir starfsstjórnar í umdeildum málum og vinna þau upp á nýtt með lýðræðislegum hætti.

Áskorun náttúruverndarsamtaka inn í sáttmála ríkisstjórnar

Umhverfisverndarsamtök og náttúruvinir skora á nýja ríkisstjórn að halda vel utan um umhverfis- og loftslagsmálin. Það er brýnt að tekið sé tillit til loftslagsmarkmiða, að ...

Útgáfa hvalveiðileyfis valdníðsla og hneisa

Útgáfa hvalveiðileyfis gengur gegn hagsmunum loftslags, náttúru og dýravelferðar!
Guðrún Schmidt er sérfræðingur Skóla á grænni grein, landvernd.is

Rödd nærsamfélagsins um breytta neyslumenningu

Á kynslóðaspjalli í Tehúsinu á Egilsstöðum voru fundargestir fullir af visku og umbreytingaranda. Samhljómur var um það að við þurfum að kaupa minna, leggja áherslu ...

Upptaka frá pallborði um náttúruvernd og loftslagsmál

Hér getur þú horft á pallborð með frambjóðendum um náttúruvernd og loftslagsmál!

Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni?

Umhverfis- og loftslagsmál eru með mikilvægustu málefnum samtímans, en þrátt fyrir það virðast þau ekki í forgangi hjá flokkum í framboði. Við bjóðum frambjóðendum í ...

Áskorun til frambjóðenda fyrir kosningar

Við skorum á stjórnmálaflokka að mæta til kosninga með skýra stefnu í náttúru- og loftslagsmálum!

Innantóm orð eða afneitun, hvort er verra?

Textinn sem samþykktur er á COP29 er í rauninni lægsti samnefnarinn, þar sem samningurinn byggir á því að öll aðildarríki séu sammála. Það þýðir þó ...

Kristinn Haukur Skarphéðinsson, f. 18.02.1956 d. 16.11.20224 – Minningarorð

Kristinn Haukur Skarphéðinsson, dýravistfræðingur, er látinn eftir skamvinn veikindi. Kristinn hafði mikinn áhuga á náttúruvernd og þá sérstaklega fuglavernd, en hann var einn helsti sérfræðingur ...

Síðasti naglinn í borginni

Landvernd og Reykjavíkurborg taka höndum saman í átaki gegn nöglum á götum borgarinnar. Bíll á negldum dekkjum veldur margfalt meiri mengun en bíll á ónegldum ...

Yfirlýsing frá Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Íslands um ályktun Norðurlandaráðs

Norðurlandaráð hefur samþykkt mikilvæga ályktun um stöðva námunvinnslu á hafsbotni og sendir skýr skilaboð til Íslands og Noregs um að styðja önnur norræn ríki með ...

Áskorun til forseta Íslands vegna hvalveiða

Undirrituð samtök skora á forseta Íslands að beita áhrifavaldi sínu og stöðva áform forsætisráðherra um að gefa út hvalveiðileyfi á lokadögum tímabundinnar starfstjórnar.

Útvarpsinnslög Þorgerðar Maríu um COP16 og COP29

Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, er á ráðstefnuflakki þar sem hún sækir heim bæði COP16 ráðstefnuna um líffræðilegan fjölbreytileika, í Cali í Kólumbíu, og COP29 ...

Náttúran þarf að fá rödd sína aftur

Kosningar eru á næsta leiti. Kjósum með náttúrunni, loftslaginu og fólkinu, verjum auðæfi landsins og gefum ekki frá okkur almannaréttinn og auðlindir framtíðarinnar.

Markvissari umhverfisaðgerðir

Brúa þarf bilið á milli rammasamninga Sameinuðu þjóðanna, um verndun líffræðilegs fjölbreytileika annarsvegar og loftslagsbreytinga hinsvegar.

Réttur til heilnæms umhverfis – ályktun frá stjórn Landverndar

Stjórn Landverndar samþykkti ályktun um rétt til heilnæms umhverfis, á stjórnarfundi þann 12. september síðastliðinn.

Umsögn um aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Við megum ekki færa ábyrgðina yfir á komandi kynslóðir. Það er nauðsynlegt að stjórnvöld beiti sér fyrir skýrum aðgerðum í loftslagsmálum og auki til muna ...

Ég er eiginlega alveg hætt að borða sykur

Samkvæmt könnun neyta Íslendingar miklu minni sykurs heldur en sölutölur benda til. Það er nefnilega þannig að einstaklingar eru tregir til að segja frá raunneyslu ...

Umsögn Landverndar um fimm virkjanakosti rammáætlunar

Það er áhyggjuefni að fjórir af fimm virkjanakostum hafi verið settir í nýtingarflokk, sérstaklega í ljósi þess að varúðarnálgun var ekki beitt sem skyldi.

Framúrskarandi í losun gróðurhúsalofttegunda

Það sem væri skynsamlegast fyrir íslensk stjórnvöld og atvinnulífið að gera er að stórauka fjármögnun loftslagsaðgerða til að tryggja nægan samdrátt í losun og tryggja ...

Loftslagsaðgerðir í sátt við líffræðilega fjölbreytni

Nærri Húsavík var í sumar plægt upp fallegt og vel gróið búsvæði margra fuglategunda sem verpa á opnum svæðum – á miðjum varptíma!

Virkjanaleyfi vegna vindorkuvers við Búrfell – yfirlýsing stjórnar Landverndar

Landvernd gagnrýnir að veitt hafi verið virkjanaleyfi vindorkuvers við Búrfell án þess að heildarstefna um vindorku liggi fyrir.

Grjóthálsganga Landverndar sunnudaginn 11. ágúst

Mundu að skrá þig í Grjóthálsgönguna!
Guðrún Schmidt er sérfræðingur Skóla á grænni grein, landvernd.is

Leiðtogar umbreytinga

Stjórnvöld gera ekki nóg í loftslagsmálum og ný aðgerðaáætlun eykur ekki á bjartsýni um það. Í breytingum sem við þurfum að gera á okkar samfélagi verðum við ...

Traust áætlun eða skýjaborgir?

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er komin út eftir langa bið. Fulltrúar náttúruverndarsamtaka ræddu málið. Traust áætlun eða skýjaborgir?

Minningarorð um Ellý Katrínu Guðmundsdóttur

Ellý Katrín er látin langt fyrir aldur fram.  Ellý Katrín kom inn með nýja rödd þegar hún stýrði umhverfismálum hjá Reykjavíkurborg. Hún sat í stjórn ...

Hvalveiðar leyfðar – yfirlýsing Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands

Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands gagnrýna harðlega þá ákvörðun matvælaráðherra að veita leyfi til veiða á 99 langreyðum í sumar. Slíkt hvaladráp þjónar engum tilgangi enda ...

Landvernd og Reykjavíkurmaraþon 2024

Hlauptu og safnaðu áheitum fyrir Landvernd og íslenska náttúru.

Straumhvörf í umhverfismálum

Alþingi og sveitarstjórnum ber skylda til að gera umhverfisvænan lífsstíl ódýrari, auðveldari og eftirsóknarverðari.

Flumbrugangur í virkjun rafmagns

Í umfjöllun um orkumál er stundum látið að því liggja að þjóðinni beri skylda til að virkja allt sem rennur og kraumar – og svo ...

Náttúran fyrir manninn – eða hvað?

„Að erlendir aðilar, horfi til eyjunnar okkar með græðgisglampa í augum, sem einhvers hóls sem hægt væri að sækja endalausa græna orku til, er martröð ...

Aðalveikin

„Það yfirlæti sem er líklega skaðlegast af öllu er hugmynd okkar mannanna um að við séum aðalatriði heimsins og hafin yfir aðrar tegundir í vistkerfinu."

Stjórn Landverndar 2024 – 2025

Stjórn Landverndar var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 23. maí 2024.

Aðalfundur Landverndar haldinn 23. maí 2024

Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna kl. 17:00 fimmtudaginn 23. maí í Hlöðunni í Gufunesi í Reykjavík og hefst 17:00. Húsið verður opnað 16.30.  Á aðalfundi er ...

Ársrit Landverndar 2024 er komið út

Landvernd er málsvari náttúrunnar. Kynntu þér starfsemina starfsárið 2023 - 2024.

Orð umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra afar ámælisverð og alvarleg – Fréttatilkynning

Landsmenn þurfa að geta leitað réttar síns óáreittir og er sá réttur tryggður með lögum.

Lærum af reynslunni fyrir náttúruna og okkur öll

Orkuskiptin mega ekki verða til þess að verkfærunum sem sett hafa verið fram til þess að forgangsraða virkjanakostum í gegnum rammaáætlunarferlið verði hent út í ...

Hvernig getum við haft áhrif á skipulagsmál?

Ábend­ing­ar og mót­mæli íbúa og annarra hags­muna­að­ila eiga að geta leitt til breyt­inga á áformum um framkvæmdir og jafn­vel að hætt sé við þær.

Vernd í hafi – ályktun norrænna náttúruverndarsamtaka

Norræn náttúruverndarsamtök héldu árlegan samráðsfund í Færeyjum 8. – 10. apríl síðastliðinn. Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar og Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar sóttu ...

Ingvi Þ. Þorsteinsson – minningarorð

Ingvi Þ. Þorsteinsson náttúrufræðingur, einn af stofnendum Landverndar, er fallinn frá á 95. aldursári. Hann fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1930 og lést á skírdag ...

Hvernig ræði ég loftslagsmálin við börn?

Hvernig er hægt að ræða loftslagsmál og umhverfismál við börn án þess að valda loftslagskvíða og vonleysistilfinningu? Mikilvægt er að nálgast þessi flóknu mál á ...

Orkumálin í máli og myndum

Hér finnur þú allt um orkumálin í myndum og á mannamáli.

Bændur, norskir víkingar og sjálfbær landnýting

Landnýting hefur breyst mikið og nú er eftirspurn eftir landi til margra annarra nota en fyrir hefðbundinn búskap.

Lýðræðið og öræfin fótum troðin

Í aðdraganda Kárahnjúkavirkjunar var lýðræðið fótum troðið og þeim jafnvel hótað atvinnumissi sem ekki studdu framkvæmdirnar. Ákvarðanir um virkjanir ætti að sjálfsögðu að taka á ...
Eyrarrós. Eyrarrósabreiða við Skrokköldu á Sprengisandi. Lífbreytileiki er þema maí mánaðar á afmælisári grænfánans.

Líffræðileg fjölbreytni Norðurlanda – nýtt verkefni

Tap á líffræðilegri fjölbreytni, eða einfaldlega lífbreytileika, er eitt alvarlegasta vandamál okkar tíma. Nýtt verkefni er komið á laggirnar.

Fuglaskoðun í Gróttu – 2. apríl

Landvernd og Fuglavernd sameina krafta sína í skemmtilegri göngu 2. apríl klukkan 18:30 - Farið verður í fuglaskoðun í Gróttu og Bakkatjörn. 

Við viljum öll vernda náttúru Íslands

Mikilvægi náttúrunnar er meira en flest okkar grunar. Í náttúru finnum við hugarró, kyrrð og endurnærumst. Náttúran verndar lífbreytileika, bindur kolefni og er búsvæði villtra ...

Skilaboð til náttúruunnenda Íslands

Neysla okkar og lifnaðarhættir eru komin langt yfir mörk jarðar á mörgum sviðum.

Ályktun fundar náttúruverndarhreyfingarinnar í Úlfarsárdal 10. febrúar 2024

Náttúruverndarsamtök sem starfa á Íslandi, vilja að náttúran fái sterkara umboð í samfélaginu. Hér birtist ályktun fundarins í heild:

Sterkari saman fyrir náttúruna – Fréttatilkynning

Á annað hundrað manns hafa skráð sig á samráðsfund umhverfishreyfinga á Íslandi á morgun í Úlfarsárdal. Við erum sterkari saman fyrir náttúruna.

Yfirvegun eða óðagot í orkumálum

Meint ójafnvægi í raforkumálum þýðir að einhver hefur líklega selt stórnotendum umfram það sem hægt er að framleiða með góðu móti.

Það er íþyngjandi að þurfa að vaska upp eftir partý

Við vitum öll að síðustu ár hefur ríkt eitt allsherjar jarðefnaeldsneytis- og auðlindafyllerí. Sem betur fer eru gestirnir í því partýi að tínast út einn ...

Landvernd og framfarir

Í dag vitum við að þau góðu lífskjör sem hafa náðst á Vesturlöndum eru að einhverju leyti í beinu samhengi við afar stórt vistspor þessara ...

Verbúðin Ísland

Hálendi Íslands er auðlind fyrir okkur og heimsbyggðina, að mestu ósnortið og í því liggja verðmæti til framtíðar. En hvað verður um náttúruna, hverjir fá ...

Hvert stefnum við? Fjarfundur Landverndar í upphafi árs

Við bjóðum náttúruverndarfólk hjartanlega velkomið á fjarfund Landverndar á Zoom þriðjudaginn 23. janúar klukkan 20:00.

Yfirlýsing: Við stöndum með velferð dýra

Landvernd, ásamt sex umhverfis- og dýraverndarsamtökum, kallar eftir því að Alþingi breyti lögum svo ráðherra geti gripið til viðeigandi ráðstafana, komi í ljós að hvalveiðar ...

Nýársboð Landverndar – fyrsta félagakvöld ársins

Verið velkomin á nýársboð Landverndar 2024. Í nýársboðinu verða kynntar áherslur í starfi Landverndar og mikilvægustu verkefni komandi mánaða.

Reglugerð um fiskeldi – í ljósi reynslunnar þarf að stórherða kröfur

Landvernd styður hverja þá breytingu sem setur sjókvíaeldi stífari ramma og skorður sem minnka hættu á stórslysum fyrir íslenska náttúru og vistkerfi. Landvernd sendi Matvælaráðuneytinu ...
Stakihnjúkur og Tungnaá sem rennur frá vesturhluta Vatnajökuls, Hálendi Íslands - Þjóðgarður landvernd.is

Óbyggðanefnd – breytingar á lögum

Mikilvægt er að traust ríki um leyfisveitingar og aðrar stjórnsýslulegar ákvarðanir á þjóðlendum. Almenningur verður að geta treyst því að þeir sem fara með slíkar ...

Stuðningur við friðlýst svæði í Vatnsfirði

Mikill skaði myndi hljótast af virkjun á friðlýstu svæði í Vatnsfirði. Gott væri ef Orkubú Vestfjarða sem er að fullu í eigu ríkisins léti af ...