FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM
Yfirlýsing aðalfundar Vina Þjórsárvera
2. desember, 2025
Kjalölduveita á heima í verndarflokki rammaáætlunar Aðalfundur félagsins Vinir Þjórsárvera, haldinn 24. nóvember 2025, kallar eftir því að ráðherra umhverfis-, loftslags- og orkumála beiti faglegum ...
Fræðsluganga um Leiruvog og Blikastaðakró
24. nóvember, 2025
Síðustu helgi stóðu Íbúasamtök Grafarvogs og Landvernd fyrir frábærum gönguferðum með það að markmiði að kynna almenning fyrir síðustu óröskuðu strandlengju höfuðborgarsvæðisins. Gengið var frá ...
Að hafa eða vera
21. nóvember, 2025
Í bókahillunni minni er bók sem mun heita á íslensku „Að hafa eða að vera – Sálfræðilegur grundvöllur nýrrar samfélagsgerðar“ eftir Erich Fromm, þýsk-amerískan félagssálfræðing ...
Nægjusemi er nauðsynleg
19. nóvember, 2025
Á árum áður var nægjusemi oft talin til dyggða, nægjusemi er í dag hins vegar oft misskilin sem níska. Níska táknar m.a. eigingirni, að gefa ...
Reiði og bjartsýni á COP30
17. nóvember, 2025
Birt á vísi 17. nóv 2025 Það er heitt og svitinn perlar á andlitum. Á hliðarviðburði keppast fjárfestar við að segjast vera jákvæðir. Tala um ...
Úr vítahring hagvaxtar
12. nóvember, 2025
Í tilefni af hvatningarátaki Landverndar og Grænfánans „Nægjusamur nóvember“ velti ég fyrir mér sambandinu milli nægjusemi og hagkerfis okkar. Hagkerfið grundvallast á stöðugum hagvexti og ...
Rödd ungs fólks þarf að heyrast skýrt á alþjóðavettvangi
7. nóvember, 2025
Ungir umhverfissinnar á COP30 í Belém, Brasilíu „Á COP30 vil ég beita mér fyrir raunverulegum og réttlátum loftslagsaðgerðum og tryggja að rödd ungs fólks á ...
Stjórnun Vatnajökulsþjóðgarðs
30. október, 2025
Náttúruverndarsamtök lýsa yfir þungum áhyggjum af Vatnajökulsþjóðgarði og vonbrigðum með stjórnun hans. Vonarskarð er eitt viðkvæmasta svæði hálendisins, óbyggt víðerni með mjög hátt verndargildi. Það ...
Ályktun náttúruverndarsamtaka í kjölfar fundar
21. október, 2025
Stjórnmálamenn og orkugeirinn eiga erfitt með að viðurkenna verndarsjónarmið rammaáætlunar um vernd og nýtingu landsvæða. Þrýstingur á meiri nýtingu en rammaáætlun leggur til hefur verið ...
Málþing um Rammaáætlun 2025
20. október, 2025
Landvernd ásamt nokkrum náttúrverndarsamtökum héldu málþing um Rammaáætlun í Veröld Húsi Vigdísar 18. október, 2025. Þangað komu góðir gestir sem lögðu sig fram við að ...
Víðerni verndar og virkjana
17. október, 2025
Björg Eva Erlendsdóttir skrifaði grein sem var birt á Vísi snemma í morgun. Víðerni verndar og virkjana Það er krefjandi vinna fyrir sama manninn að ...
Garpsdalsganga Landverndar
17. október, 2025
Landvernd gekk fyrir heiðar í háska á Múlahyrnu í fallega Gilsfirði í byrjun október í fylgd fróðra heimamanna Dofra frá Kleifum og Bergsveini á Gróustöðum. ...
Landvernd harmar aðdróttanir í bréfi Kolviðar til Borgarbyggðar
15. október, 2025
Bréf til Náttúrufræðistofnunar Frá Landvernd 30.09.2025 Kolviður er sjóður sem var stofnaður af Skógræktarfélagi Íslands og Landvernd árið 2006. Markmið sjóðsins er aukin binding ...
Af lokuðum búsetuúrræðum og sérlausnum í flugi
15. október, 2025
Tungumálið er öflugt tæki þegar ramma á hlutina inn svo að þeir fái brautargengi. Lokuð búsetuúrræði er hugtak sem notað var til að ræða frelsissviptingu ...
Rammaáætlun í ljósi reynslunnar
8. október, 2025
Í náttúru Íslands er margs konar auð að finna. Ásókn í þessar auðlindir af hálfu ýmissa hópa er mikil og vaxandi. Oft skarast hagsmunir þessara ...
Bóndinn og verksmiðjan
30. september, 2025
Heimildamyndin Bóndinn og verksmiðjan verður frumsýnd í Bíó Paradís laugardaginn 18. Október. kl. 17 í samstarfi við Landvernd. Myndin hlaut áhorfendaverðlaunin á Skjaldborg 2025 Miðakaup ...
Alviðra í nútíð og framtíð
26. september, 2025
Til vina Alviðru, stjórnar og starfsmanna Landverndar – og annarra velunnarra. Ykkur er boðið til opna fundarins “Alviðra í nútíð og framtíð” Góðan dag Margt ...
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi!
24. september, 2025
Líffræðileg fjölbreytni er undirstaða heilbrigðra vistkerfa sem viðhalda lífkerfum jarðar. Hnignun hennar er eitt af stærstu umhverfisvandamálum samtímans og helst í hendur við loftslagsbreytingar, sjálfbæra ...
Ræða ráðherra á umhverfisþingi
16. september, 2025
Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis, loftslags og orkumálaráðherra ávarpaði fullan sal á Umhverfisþingi í Hörpu dagana 15-16. september 2025 Forseti Íslands, kæru gestir. Gleðilegt umhverfisþing! ...
Að vera aðgerðarsinni í loftslagsmálum er langhlaup
16. september, 2025
Það að vera aðgerðarsinni í loftslagsmálum er langhlaup. Það koma sprettir og það koma brekkur. Við höfum tekið marga spretti en líka komið að ...
Að taka til í orkumálum
16. september, 2025
Grein eftir Guðrúnu Schmidt. Það efast engin um að við mannkynið verðum að hætta sem allra fyrst að nota jarðefnaeldsneyti og nota þess í stað ...
Fjölmiðlar sinni umhverfinu og horfi til framtíðar.
16. september, 2025
Opið bréf til fjölmiðla á Íslandi. Landvernd skorar á fjölmiðla landsins að ráða til starfa umhverfis, náttúru og loftslagsfréttamenn með þekkingu og yfirsýn á ...
Sannfærandi tónn, en framhaldið mun skera úr um árangur.
12. september, 2025
Fyrstu viðbrögð við nýju landsframlagi Íslands. Landvernd, Ungir umhverfissinnar og Náttúruverndarsamtök Íslands telja nýtt landsframlag Íslands til Parísarsáttmálans nokkuð sannfærandi miðað við stefnu fyrri ...
Alviðra býður til útiveru og kennlsu
9. september, 2025
Vantar þinn hóp að komast í betri tengingu við náttúruna? Næsta námskeið fyrir þá hópa sem vilja nýta ...
Gönguferð að Dynk
8. september, 2025
Fossinn Dynkur í Þjórsá, er tilkomumesti stórfoss Þjórsár sem skaðast og skerðist ef áform um Kjalölduveitu verða að veruleika. Laugardaginn 20.september 2025 10:00 🥾 🥾 ...
Alviðruhlaupið 2025
1. september, 2025
Sunnudaginn 14. september kl. 14:00 verður hið árlega Alviðruhlaup í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. Hlaupið í náttúrunni við Sogið Alviðruhlaupið er gott tækifæri ...
Uppskerudagur í Alviðru í tilefni dags íslenskrar náttúru
28. ágúst, 2025
Í tengslum við dag íslenskrar náttúru verður boðið til veislu og uppskerudags í Alviðru sunnudaginn, 14. september, kl. 14-17. Veisluborð verða dúkuð og boðið verður ...
Náttúruvernd – að hugsa hnattrænt og láta verkin tala heima fyrir
26. ágúst, 2025
Guðrún Schmidt, fræðslustjóri og sérfræðingur hjá menntateymi Landverndar og íbúi á Egilsstöðum- Grein birt í Glettingi – tímariti um austfirsk málefni“, Nr. 85, 35 árg., ...
Á annað hundrað manns mættu á fund gegn vindorkuverum
21. ágúst, 2025
Umframeftirspurn er eftir náttúru, ekki síður en orku. Engin trygging er fyrir því að aukin orkuöflun skili hraðari orkuskiptum eða bættum hag sveita. Taka ...
Laxinn í Soginu
21. ágúst, 2025
Alviðra -Fræðslusetur Landverndar Um helgina var skemmtilegur og vel sóttur viðburður í Alviðru þar sem gestir fengu að viðra veiðarfærin sín. Á hverju ári ...
Ársrit Landverndar 2025
14. ágúst, 2025
Landvernd er málsvari náttúrunnar. Kynntu þér starfsemina starfsárið 2023 - 2024.
Veiðidagur Alviðru sunnudagin 17. ágúst
6. ágúst, 2025
Fyrsti ágústviðburður sumarsins hjá Alviðru verður haldinn 17. ágúst. Klukkan 14:00 mun veiði-áhugafólk alls staðar að fá tækifæri til að dýfa tánum í Sogið. Viðburðurinn ...
Framkvæmdir án leyfa.
31. júlí, 2025
Landsvirkjun er að knýja í gegn stórvirkjun án leyfa með áframhaldandi framkvæmdum við Hvammsvirkjun. Björg Eva Erlendsdóttir birti grein á vísi sem svar við umræðu ...
Andrés Skúlason ræðir orkumál í viðtali hjá Samstöðinni.
9. júlí, 2025
Umræður um orkustefnu stjórnvalda Andrés Skúlason sérfræðingur hjá Landvernd ræðir orkumál í viðtali hjá Samstöðinni ásamt Höllu Hrund Logadóttur. Hlustið á viðtalið í heild ...
Náttúruverndarsamtök fagna niðurstöðu Hæstaréttar um Hvammsvirkjun
9. júlí, 2025
Tilkynning: Dómur Hæstaréttar um Hvammsvirkjun Náttúruverndarsamtök fagna niðurstöðu Hæstaréttar sem staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms og felldi endanlega úr gildi virkjanaleyfi fyrir Hvammsvirkjun, í ...
Umsagnir Landverndar
27. júní, 2025
Nú hefur Landvernd skilað inn fjölmörgum umsögnum það sem af er þessu ári. Umsagnir eru gríðarlega mikilvægur liður í umhverfis og náttúruverndarstarfi þó það sé ...
Myndir úr Sköflungsgöngu
23. júní, 2025
Hér má sjá myndir úr Sköflungsgöngu Landverndar. Fjölmennt og góðmennt var á þriðju göngu Landverndar um Heiðar í Háska. Í þetta sinn var gengið ...
Notalegheit uppi á Ingólfsfjalli
20. júní, 2025
Núna 28 júní klukkan 13:00 – 15:00 Förum við upp á Ingólfsfjall Komdu með okkur í skoðunarferð um ævintýraheiminn sem náttúran okkar á Íslandi er. Notalegheit á ...
Grænn Hagvöxtur er Tálsýn
20. júní, 2025
Greinin Grænn Hagvöxtur er Tálsýn eftir Guðrúnu Schmidt var birt hjá Heimildinni 16. júní 2025. Ekkert getur vaxið endalaust. Jörðin okkar með sínum náttúrulegu auðlindum ...
Göngum saman um heiðar í háska
16. júní, 2025
Minnum á skemmtilegan útivistarviðburð í gönguseríunni Heiðar í háska. Fimmtudaginn 19. júní klukkan 18:00 göngum við um Sköflung Þriðja gangan undir merkjunum “Heiðar í háska” og ...
Álit loftlagsráðs 2025
16. júní, 2025
Álit loftlagsráðs 2025 Loftlagsráð hefur skilað inn áliti um stöðu og stefnu Íslands í loftlagsmálum. Nefna þau að stjórnsýsla í loftlagsmálum hafi ekki staðið undir þeim ...
Fulltrúi Landverndar á hafráðstefnunni í Nice
13. júní, 2025
Af hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Nice er þetta helst. Fulltrúi Landverndar er staddur á Hafráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna 2025 í Nice. Þar eru samankomnar þúsundir og ...
Fræðsluganga um lífið í og við Sogið 14. júní
11. júní, 2025
Skemmtilegur viðburður verður í Alviðru næsta laugardag kl. 14. Þar munum við skyggnast inn í líf plantna, lífsins í Soginu og fuglanna. Náttúrufræðingarnir Einar Þorleifsson, ...
Ísland verður að vernda hafið og fiskimiðin frá námuvinnslu á hafsbotni
5. júní, 2025
Ísland er þekkt fyrir náið samband sitt við hafið. Frá menningarlegri sjálfsmynd okkar til efnahagslegs bakbeins þjóðarinnar hefur hafið mótað hver við erum. Í dag ...
Við stöndum með Anahitu og Elissu
5. júní, 2025
Við, undirrituð samtök, lýsum yfir stuðningi við Anahitu og Elissu, sem sæta nú ákæru vegna friðsamlegra mótmæla. Réttlætisbarátta hefur jafnan verið leidd af fólki með ...
Ályktanir frá Aðalfundi Landverndar
27. maí, 2025
Á aðalfundi Landverndar sem haldinn var í Tjarnarbíó 23. maí 2025 voru eftirfarandi ályktanir samþykktar: Loftslagsmál: Skortur á árangri kallar á róttækar aðgerðir Landvernd lýsir ...
Þau bjóða sig fram í stjórn Landverndar
19. maí, 2025
Alls bárust fimm framboð í til stjórnar Landverndar. Stjórnin er skipuð 10 einstaklingum. Í ár er kosið um formann og fjóra almenna stjórnarmenn. Ekkert mótframboð barst ...
Aðalfundur Landverndar 23. maí – skráning og allar helstu upplýsingar
15. maí, 2025
Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna kl. 16:00 föstudaginn 23. maí í Tjarnabíó, við Tjarnargötu í Reykjavík. Á aðalfundi er mörkuð stefna samtakanna. Fundargestir eru beðnir ...
Landvernd varar við frumvarpi um stefnu í raforkuöflun
14. maí, 2025
Landvernd hefur skilað umsögn um frumvarp sem kveður á um að ráðherra leggi fram á fjögurra ára fresti stefnu um raforkuöflun til næstu tíu ára. ...
Frestur til framboðs rennur út á miðnætti 9. maí
8. maí, 2025
Stjórn Landverndar óskar eftir framboðum til stjórnar. Ár hvert er kosið í fimm embætti til tveggja ára. Í ár er kosið í fjögur stjórnarsæti auk ...
Sumardagskrá Alviðru
5. maí, 2025
Sumardagskrá Alviðru liggur fyrir. Fullt af spennandi viðburðum sem vert að setja strax í dagbókina: Laugardagur 7. júní kl. 14:00 Fuglalíf við Sogið í ...
“Ef við björgum hafinu björgum við heiminum”
2. maí, 2025
„Hafið er lífbúnaður plánetunnar okkar og helsti bandamaður okkar í baráttunni gegn hamfarahlýnun. Samt er það á krossgötum, við erum að sjúga lífið úr hafinu.“Heimildamyndin ...
Til hamingju með afmælið Vigdís
15. apríl, 2025
Við í Landvernd óskum Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með 95 ára afmælið í dag 15. apríl 2025. Í ávarpi sínu í tilefni dagsins óskar ...
Sigurvegarar í Umhverfisfréttafólki 2025
14. apríl, 2025
Uppskeruhátíð í verkefninu Umhverfisfréttafólk fór fram fimmtudaginn 10.apríl. Á hverju ári berast fjölmörg vönduð og fjölbreytt verkefni í keppnina frá skólum víðsvegar á landinu. Í ...
Hringferð Landverndar – ferðasaga
7. apríl, 2025
Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar og Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, fóru hringferð um landið í síðustu viku og komu víða við. Þorgerður og Björg ...
Áhrif vindorkuvera á náttúru – málstofa á Egilsstöðum
3. apríl, 2025
Við minnum á málþing um áhrif vindorkuvera á náttúru á Egilsstöðum í kvöld. Fundinum verður streymt. Náttúruverndarsamtök Austurlands og Landvernd bjóða til málþings um áhrif ...
Landvernd vill að frumvarp um kílómetragjald verði dregið til baka
24. mars, 2025
Landvernd hefur skilað inn umsögn í umsagnagátt alþingis vegna frumvarps til laga um kílómetragjald. Ísland dregst aftur úr Í frumvarpinu kemur fram að öll veganotkun ...
Alviðra, athvarf í náttúrunni fyrir nemendur og kennara
20. mars, 2025
Vorið nálagast og Alviðra opna faðm sinn fyrir nemendur og kennara, og aðra hópa sem vilja njóta útiveru, frá 19. maí til 6. júní, og ...
Alþjóðlegur dagur jökla – 21.mars 2025
20. mars, 2025
Alþjóðlegur dagur jökla – 21.mars 2025 Sameinuðu þjóðirnar hafa helgað árið 2025 jöklum á hverfanda hveli, og ákveðið að 21. mars ár hvert verði sérstakur alþjóðadagur jökla. ...






















































