Vistheimt bætir landgæði, gróður, jarðveg og eykur líffræðilegra fjölbreytni og er mikilvæg aðgerð til þess að endurheimta illa farin vistkerfi. Vistheimt með skólum er verkefni Landverndar, landvernd.is

Vistheimt með skólum

Hvað segja krakkarnir?

Ævar vísindamaður heimsóttir tilraunareiti nemenda Hvolsskóla, Hvolsskóli tekur þátt í Vistheimtarverkefni Landverndar, landvernd.is

Nemendur Hvolsskóla segja frá Vistheimt með skólum

Ævar vísindamaður heimsótti nemendur í Hvolsskóla sem eru þátttakendur í Vistheimtarverkefni Landverndar. Í myndskeiðinu má sjá tilraunareiti nemenda
Horfa →

Söfnum birkifræjum

Birkisöfnunarbox má nálgast víða. Söfnun birkifræja er hafin. landvernd.is

Vistheimt með birki. Söfnum birkifræjum og endurheimtum íslensku birkiskógana

Landsátak er hafið í söfnun og dreifingu birkifræs. Endurheimt birkiskóga mikilvæg fyrir loftslagið og lífbreytileika á Íslandi.
Nánar →

Vistheimt með skólum - framúrskarandi menntaverkefni

Nemendur rannsaka hvaða aðgerð hentar endurheimt vistkerfa í heimabyggð í Vistheimt með skólum, landvernd.is

Vistheimt með skólum – Tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2020

Vistheimt með skólum hlaut tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2020.
Nánar →
Getum við gert eitthvað til að endurheimta það vistkerfi sem áður var á landssvæði sem hefur raskast? Getum við endurheimt vistkerfi á svæðum þar sem nú er auðn? Landvernd stendur fyrir verkefni sem snýr að því að aðstoða nemendur við visheimt á örfoka landi í grennd við skólann. Áhugasamir skólar leiti til Landverndar. landvernd.is

Vistheimt

Getum við gert eitthvað til að endurheimta það vistkerfi sem áður var á landssvæði sem hefur raskast? Getum við endurheimt vistkerfi á svæðum þar sem ...

Handbókin

Handbókin Vistheimt á gróðursnauðu landi leiðbeinir um vistheimt með skólum, landvernd.is

Vistheimt á gróðursnauðu landi – Handbók

Handbók og námsbók fyrir kennara og nemendur um vistheimt á gróðursnauðu landi.
Mikilvægt er að endurheimt vistkerfa byggi á vísindalegum rannsóknum þar sem kannað er hvaða aðferðir henta best á hverju svæði, landvernd.is

Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin

Vistheimt með skólum byggir á endurheimt vistkerfa, reynslunámi og vísindalegri aðferð. Verkefnið er liður í að efla þekkingu og getu grænfánaskóla til að takast á ...
Nánar
byggingar, byggingarkranar og náttúra

Hlutverkaleikur – Grænabyggð

Nemendur þjálfast í því í gagnrýnni hugsun og að taka ákvarðanir með náttúruna í huga. Hlutverkaleikur þar sem nemendur skiptast í mismunandi hagsmunaaðila á mismunandi ...
Atlantic herring síld fiskur veiði ofveiði ofnýting landvernd.is wikimedia commons

Ofveiði og ofnýting á lífverum

Ofveiði og ofnýting á lífverum er ein stærsta ógnin við lífbreytileika í heiminum. Lausnin á þessu vandamáli er náttúruvernd og endurheimt vistkerfa (vistheimt).
Holtasóley er þjóðarblóm Íslendinga, landvernd.is

Tap á búsvæðum

Tap á búsvæðum er stærsta ógnin við lífbreytileika í heiminum. Lausnin á þessu vandamáli er náttúruvernd og endurheimt vistkerfa (vistheimt).
Ágengar tegundir lúpína kerfill fura Erling Ólafsson landvernd.is

Ágengar framandi lífverur

Þegar lífvera er flutt af mannavöldum inn á nýtt svæði er hún kölluð framandi lífvera og ef hún skaðar lífríkið sem þar er fyrir þá ...
Tap á lífbreytileika lífbreytileiki Ari Yates , landvernd.is

Tap á lífbreytileika

Tap á lífbreytleika er eitt stærsta vandamál samtímans. Fimm helstu ógnir við lífbreytileika í heiminum eru tap á búsvæðum, ágengar framandi tegundir, ofveiði og ofnýting, ...
Grunnvatnsmarflo Islandsmarflo landvernd.is

Grunnvatnsmarflær – frumbyggjar Íslands

Á Íslandi eru til merkilegar tegundir lífvera sem finnast hvergi annars staðar í heiminum. Lífríki Íslands er einstakt og mikilvægt er að vernda fjölbreytni þess.
Birki Áskell Þórisson vistheimt

Hvað er vistheimt?

Ferlið þegar hnignuðu vistkerfi er hjálpað við að ná bata er kallað endurheimt vistkerfis eða einfaldlega vistheimt.
Teikning: Sveppur, fluga, refur, baktería og hvalur. Lífbreytileiki á mannamáli. landvernd.is

Lífbreytileiki á mannamáli

Lífbreytileiki nær yfir breytileika innan tegunda, milli tegunda og þeirra vistkerfa sem þessar lífverur mynda og eru hluti af, á landi, í sjó og ferskvatni.
Rostungar liggjandi á strönd við hafið. landvernd.is

Rostungar og víkingar

Verkefni um rostunga og vistheimt fyrir unglingastig og framhaldsskóla. Verkefnið er hluti af námsefninu Náttúra til framtíðar og tilheyrir Vistheimt með skólum
Barn í blárri úlpu stendur í mosagrónu hrauni. Valdið til unga fólksins í gegnum verkefnin Skólar á grænni grein og ungt umhverfisfréttafólk.

Valdið til unga fólksins

Landvernd rekur tvö verkefni sem stuðla að valdeflingu nemenda. Skólar á grænni grein og Ungt umhverfisfréttafólk færa valdið til unga fólksins.

Vilt þú taka þátt?

Áhugasömu skólafólki er benta á að hafa samband við Landvernd.
Viltu gerast umhverfisfréttamaður? Taktu þátt í YRE verkefni Landverndar, landvernd.is

Umhverfisfréttafólk

Hafðu áhrif! Ungt umhverfisfréttafólk skapar ungmennum vettvang til þess að kynna sér umhverfismál og koma upplýsingum á framfæri á skapandi hátt. Allt um Umhverfisfréttafólk finnur ...
Skoða vef
Stýrihópur grænfánans

GRÆNFÁNINN

Grænfáninn Eco-Schools Iceland Skólar á grænni grein, grænfánaverkefnið er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi. Grænfáninn.is Grænfáninn hefur fengið sinn eigin vef, þar ...
Skoða vef