Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík
- Allar greinar
- Ályktanir
- Áskorun
- GRÆN PÓLITÍK
- Kærur og dómsmál
- NÁTTÚRUVERND
- Umsagnir
Höfnum stórtækri námuvinnslu á Mýrdalssandi
Stjórn Landverndar telur að verkfræðistofan Efla, sem mat umhverfisáhrif efnistöku á Mýrdalssandi, hafi fallið í þá gryfju að leggja áherslu á að réttlæta framkvæmdina.
Staða hafs- og fiskirannsókna – (greinargerð Jóhanns Sigurjónssonar)
Hagnýtar rannsóknir eins og vöktun fiskistofna þarf að kosta í gegnum aðrar leiðir en grunnrannsóknarsjóði og í tilfelli sjávarútvegsins væri eðlilegast að hækka veiðigjöld verulega ...
Hverfisfljót – einstakt svæði í hættu
Hverfisfljót og umhverfi þess eru einstakt svæði, sem yrði gjörspillt með áformaðri Hnútuvirkjun. Skipulagsstofnun kolfelldi virkjunina þegar umhverfisáhrif hennar voru metin. Tryggvi Felixson formaður Landverndar ...
Breyting á raforkulögum
Landvernd styður frumvarp að lögum sem er ætlað að koma í veg fyrir að almenningur beri kostnað við breytingar á dreifikerfinu sem gerðar eru vegna ...
Strandsvæðaskipulag um fiskeldi á Austfjörðum
Þegar strandsvæðaskipulag um fiskeldi á Austfjörðum var unnið virðist ekki hafa farið fram raunverulegt mat á áhrifum á náttúru, umhverfi og loftslag.
Starfshópur um vindorkuver
Stjórn Landverndar bendir á að samtökin hafa mikið látið sig mögulega uppbyggingu vindorkuvera varða á undanförnum árum og kallað eftir skýru regluverki í kringum hana. ...
Stefna Dalabyggðar – óafturkræf náttúruspjöll á heiðarlendum Dalabyggðar
Áhyggjur stjórnar samtakanna eru áfram þær sömu og fram koma í athugasemdum við vinnslutillöguna og snúa fyrst og fremst að uppbyggingu stórra vindorkuvera. Þá telur ...
Innviðaráðuneyti – óvandað ferli við áætlanagerð
Umsögn Landverndar um áform um frumvarp til laga um stefnumarkandi áætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála. Því miður byrjar ferlið ekki vel ...
Ástjörn – umhverfi og lífríki í hættu
Ástjörn og nánasta umhverfi hennar er friðlýst og nýtur verndar náttúruverndarlaga eins og hraunið umhverfis hana. Ástjörn er grunn og sérstaklega viðkvæm, vatnsborð hennar sveiflast ...
Hvammsvirkjun – óafturkræf og neikvæð áhrif á náttúru og samfélag
Óhætt er að segja að tillögur um flokkun Holtavirkjunar og Urriðafossvirkjunar í nýtingarflokk hafa vakið upp reiði í nærsamfélaginu og stafar það af mörgum mismunandi ...
Brekka í Hvalfirði
Hvalfjörður er einn lengsti fjörður á Íslandi en þar er landslag fjölbreytt og náttúrufegurð mikil í návígi við höfuðborgarsvæðið. Innst klofnar fjörðurinn í tvo voga, ...
Steingrímsfjörður
Steingrímsfjörður er lengsti fjörður á Ströndum og gengur til norðvesturs úr Húnaflóa. Við fjörðinn eru kauptúnin Hólmavík og Drangsnes. Þar er hrjóstrug náttúrufegurð sem einkennir ...
Vatnsfjörður
Vatnsfjörður er einn þeirra fjarða sem ganga í Breiðafjörð að norðan. Fjörðurinn er vinsælt göngu- og útivistarsvæði og er frægur viðkomustaður ferðamanna vegna náttúrufegurðar og ...
Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?
Framkvæmdastjóri Landverndar segir ávinninginn af raforkuframleiðslu Íslendinga fara að verulegu leyti úr landi. Hún segir að raforkan sem nú fer til stóriðju geti skapað verðmæti ...
Jarðvegslosun við Bessastaðatjörn – ógn við lífríki og náttúru
Landvernd og Fuglavernd hafa ítrekað gert athugasemdir við efnislosun í Glerhallardý á Álftanesi. Eftir því sem samtökin hafa komst næst er ekkert deiliskipulag í gildi ...