Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík

  • Allar greinar
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • GRÆN PÓLITÍK
  • Kærur og dómsmál
  • NÁTTÚRUVERND
Horft yfir Reykjavík á vetrardegi, náttúran á höfuðborgarsvæðinu er ekki minna virði en önnur náttúra.

Viðburður: Fær náttúran nóg rými í skipulagi höfuðborgarsvæðisins? Opið málþing

Þann 9. júní 2021 efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um samspil borgarskipulags og náttúruverndar.
Tvö hvít lömb í forgrunni. Forsíða skýrslunnar Vörsluskylda búfjár. landvernd.is

Vörsluskylda búfjár – Ný skýrsla Landverndar

Ný skýrsla frá Landvernd skýrir hvernig hægt er að breyta lögum þannig að lausaganga búfjár verði stöðvuð og vörsluskylda gerð að meginreglu.
Ljósmynd: Uxatindar t.v. og Grettir t.d. á Skaftártunguafrétti. Ljósmyndari: Chris Bukard. Hálendi Íslands. landvernd.is

Fagráð Landverndar

Fagráð Landverndar veitir samtökunum ráðgjöf og kemur að umsögnum samtakanna um til dæmis lagafrumvörp og stórar framkvæmdir.
rusl, landvernd.is

Óskum eftir breytingum á stjórn Úrvinnslusjóðs

Það skýtur skökku við að atvinnulífið eigi að hafa meirihluta í stjórn Úrvinnslusjóðs, sem er eign ríkisins, og fjármagnaður af neytendum.
Horft yfir Reykjavík á vetrardegi, náttúran á höfuðborgarsvæðinu er ekki minna virði en önnur náttúra.

Viðburður: Hver ber ábyrgð á náttúrunni á höfuðborgarsvæðinu? Opið málþing

Þann 21. apríl 2021 efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um skipulag grænna svæða á og nálægt höfuðborgarsvæðinu.
Eldvörp eru einstök á heimsmælikvarða en eru í stórhættu vegna stóriðju! verndum náttúruna gegn stóriðju, landvernd.is

Umsögn: Framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2

Alþingi getur ekki gripið inn í faglega ferla við mat á umhverfisáhrifum með því að gefa framkvæmdaleyfi sjálft fyrir einstaka framkvæmdum. Skemmst er að minnast ...
Hafið bláa hafið tengir Norðurlöndin saman. Norðurlöndin geta orðið fyrstu löndin án jarðefnaeldsneytis, landvernd.is

Norðurlöndin án jarðefnaeldsneytis

Landvernd og norræn systursamtök telja að með því að gera Norðurlöndin að jarðefnaeldsneytislausu svæði megi ná löngu tímabærum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda.
Tómas Knútsson og Rannveig Magnúsdóttir standa í fjörunni í Mölvík á Reykjanesi og halda á borða sem á stendur Hreinsum Ísland, í fjörunni er mikið rusl en þau eru með poka og eru að hreinsa.

Umsögn: Stefna í úrgangsmálum – Hringrásarhagkerfi

Úrgangsmál hafa verið í ólestri á Íslandi og mikið verk sem þarf að vinna til þess að koma á raunverulegu hringrásarhagkerfi.
Séð frá Teigsskógi yfir Breiðafjörð.

Umsögn: Lög um mat á umhverfisáhrifum

Ramminn um stórar framkvæmdir sem hafa mikil og óafturkræf áhrif á umhverfið þarf að vera skýr. Heildarendurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum er löngu tímabær ...

Mikilvægt að tryggja aðkomu almennings að umhverfismálum í stjórnarskránni – umsögn

Tilvistarréttur náttúrunnar ætti að vera skýr í stjórnarskránni. Einnig er mikilvægt að almenningur hafi rétt til að gæta náttúrunnar.
Vindmylluspaði liggur á jörðinni við vindorkuver.

Umsögn: Vindorkuver þurfa að fara í gegnum rammaáætlun

Landnýting vindorkuvera veldur eyðileggingu á gróðri, jarðvegi og jarðmyndunum, spillir ásýnd og eru hættuleg fuglum. Þau eiga því fullt erindi í rammaáætlun
Skrokkalda er í hættu vegna virkjanaáforma, landvernd.is

Fréttatilkynning: Framtaksleysi Alþingis ljúki á vorþingi

Hugmyndafræði rammaáætlunar gengur út frá röngum forsendum. Gert er ráð fyrir að allt landið sé undir til virkjana en Landvernd bendir á að íslensk náttúra ...
Skrokkalda er í hættu vegna virkjunarframkvæmda, fórnum ekki náttúrunni fyrir stóriðju, landvernd.is

Framtaksleysi Alþingis skaðar rammaáætlun. Umsögn um áætlun og vernd og orkunýtingu landssvæða

Rammaáætlun tekur ekki nægjanlegt tillit til verndar heildstæðra svæða sem eru verðmæt af því að þau eru stór, tiltölulega óröskuð og einstök. Rammaáætlun er faglegt ...
Stóriðja í Helguvík er tímaskekkja, Arion banki og Stakksberg eiga að falla frá hugmyndum um að endurræsa kísilverksmiðjuna, landvernd.is

Stóriðjustefnan – nýju fötin keisarans

Stóriðjan á Íslandi tapaði í heild 40 milljörðum árið 2019, áður en Covid-kreppan skall á. Tapreksturinn ár eftir ár veldur því að stóriðjan greiðir ekki ...
Selur á skeri við ströndina á Íslandi. landvernd.is

Vernd og velferð villtra dýra

Með nýjum lögum um vernd, velferð og veiðar á villtum dýrum kæmist á góður rammi um málefnið. Þó vantar upp á að stjórnunar- og verndaráætlanir ...