Leitarniðurstöður

Hafralónsá er í hættu. Kynntu þér Náttúrukortið. landvernd.is

Hafralónsá

Hafralónsá er dragá sem á upptök sín í Heljardalsfjöllum og rennur 40 km um gljúfur, hamra og ósnortið heiðaland til

Skoða nánar »
Arnarvatn. Virkjun í Hofsá myndi hafa mikil áhrif á svæðið. Kynntu þér Náttúrukortið á landvernd.is

Hofsá í Vopnafirði

Hofsá í Vopnafirði steypist niður um fossaraðir, ósnortið heiðaland og lygn með dalnum ofan í Vopnafjörð. Svæðið er í hættu vegna virkjunaráforma.

Skoða nánar »
Sköflungur er háhitakerfi á sprungusveimi Bárðarbungu vestan við Veiðivötn og norðan Torfajökuls.

Sköflungur

Sköflungur er háhitakerfi á sprungusveimi Bárðarbungu vestan við Veiðivötn og norðan Torfajökuls. Þar er náttúrufegurð mikil og óumdeilanleg en gígaröðin

Skoða nánar »
Hólmsárfoss

Hólmsá við Einhyrning

Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli,

Skoða nánar »
Hólmsá við Atley

Hólmsá við Atley

Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli,

Skoða nánar »
Hvítá séð ofan af Vörðufelli

Vörðufell

Vörðufell er móbergs- og grágrýtisfjall, staðsett á láglendi Hvítár, sunnan Laugaráss og á toppi þess er Úlfsvatn. Víðsýnt er af

Skoða nánar »
Trölladyngja er á hálendi Reykjanesskaga

Trölladyngja

Trölladyngja, Grænadyngja og Fíflavallafjall eru móbergsfjöll sem mynda norðausturenda Núpshlíðarháls. Allmiklar gufur stíga upp úr Eldborg og nálægum hraunum og

Skoða nánar »
Ófærufossar í Skaftá

Skaftá – Búland

Skaftá á upptök sín í Skaftárjökli í vestanverðum Vatnajökli. Jökulhlaup eru algeng í Skaftá en þau verða vegna jarðhita undir

Skoða nánar »
Ölfusdalur er norðan Hveragerðis

Ölfusdalur

Ölfusdalur liggur norðan við Hveragerði og skiptist í Reykjadal og Grændal til norðurs. Litrík hverasvæði og heitar laugar og lækir

Skoða nánar »
Ölfusá rennur í gegnum Selfoss

Ölfusá

Ölfusá myndast við Grímsnes þar sem Sogið og Hvítá mætast og er hún vatnsmesta á landsins. Samkvæmt framkvæmdaraðila, Selfossveitum, yrði

Skoða nánar »
Innstidalur liggur milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls. Þar er mikill jarðhiti.

Innstidalur

Innstidalur liggur milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls. Þar er mikill jarðhiti – hverir, gígar og heitt vatn. Í Hveragili, litskrúðugu gili

Skoða nánar »
Hverfisfljót. Áhrifasvæði Hnútuvirkjunar. Skoðaðu náttúrukortið á landvernd.is

Hverfisfljót

Hverfisfljót er jökulá sem á upptök sín í Síðujökli í Vatnajökli. Hverfisfljót rennur rennur í jaðri Eldhrauns, einu af heims undrum

Skoða nánar »