Hver er eigendastefna forsætisráðuneytisins þegar kemur að þjóðlendum?
Hálendishópur Landverndar heldur fyrsta fund starfsársins í húsakynnum samtakanna Guðrúnartúni 8 þann 18. september næstkomandi klukkan 20.
Hálendishópur Landverndar heldur fyrsta fund starfsársins í húsakynnum samtakanna Guðrúnartúni 8 þann 18. september næstkomandi klukkan 20.
Stjórn Landverndar styður heilshugar við stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands
Íslendingar eru vörslumenn um 42% af allra villtustu víðernum Evrópu. Víðerni Íslands eru einstök á heimsmælikvarða og þarfnast verndar, bæði náttúrunnar vegna og okkar sjálfra.
Utanvegaakstur skemmir íslenska náttúru sem er einstaklega viðkvæm fyrir raski. Leiðbeiningarit frá Landgræðslunni og Landvernd.
Náttúruverndarhreyfingin, útivistarsamtök og Samtök ferðaþjónustunnar skrifaðu í dag undir tímamóta samstöðu um stofnun þjóðgarðs á hálendi Íslands
Miðhálendið er einn mesti fjársjóður Landsins. Okkur
Miðhálendi Íslands er einn mesti fjársjóður landsins. Þjóðgarður á miðhálendi Íslands myndi tryggja vernd þessa svæðis og um leið gæti hann skapað mörg tækifæri til náttúrufræðslu, útivistar og atvinnusköpunar í landinu.
Fullt var út úr dyrum á málþingi Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands um miðhálendið sem fór fram um helgina. Til máls tók fjölbreyttur hópur sérfræðinga og voru gestir fræddir um þau verðmæti sem felast í óbyggðum víðernum hálendisins.
Þá vantar mikilvæg atriði inn í fyrirhugað mat á umhverfisáhrifum Sprengisandslínu. Landvernd hefur gert þá kröfu að dragi Landsnet ekki til baka matsáætlun sína verði hið minnsta unnið mat á umhverfisáhrifum jarðstrengs yfir alla Sprengisandsleið en ekki eingöngu hluta hennar. Slíkt mat ætti að ná til hvoru tveggja, riðstraumsstrengs (AC) og jafnstraumsstrengs (DC).
Hjarta landsins er í hættu! Höfnum stóriðjulínum og verndum miðhálendið, landvernd.is
Þann 16. maí næstkomandi munu Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands standa að málþingi um miðhálendið. Markmið málþingsins er að vekja athygli á virði miðhálendisins frá ýmsum hliðum, ræða mikilvægi þess að vernda svæðið sem eina heild, og hvernig þá vernd megi tryggja.
Paradísarmissir? Hálendishátíð í Háskólabíói
Auglýst er eftir verkefnisstjóra í hálendisverkefni Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands.
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs. Landvernd tekur undir tillöguna og leggur til að hún verði samþykkt.
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér tillögu til þingsályktunar um uppbyggða vegi um hálendið.
Hálendið – hjarta landsins er yfirskrift verkefnis sem Landvernd hleypti af stokkunum í Þjórsárverum í dag. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á fyrirhuguðum framkvæmdum á hálendi Íslands og gefa fólki kost á að taka undir kröfu Landverndar um að hálendinu verði hlíft.
Ályktun aðalfundar um þjóðgarð á miðhálendi Íslands
Ný skoðanakönnun Capacent Gallup fyrir öll helstu náttúruverndarsamtök landsins sýnir að stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands nýtur mikils stuðnings meirihluta landsmanna.
Í tillögu að breytingu á staðfestu svæðisskipulagi Miðhálendis Íslands 2015 er gert ráð fyrir byggingu hálendismiðstöðvar við Skálpanes.