Heiðar Bakkaflóa og Vopnafjarðar
Heiðarnar við Bakkaflóa eru alþjóðlega mikilvægt bússvæði fugla, þar sem er einstakt lífríki. Áform um vindorkuver á svæðinu tengjast uppbyggingu
Heiðarnar við Bakkaflóa eru alþjóðlega mikilvægt bússvæði fugla, þar sem er einstakt lífríki. Áform um vindorkuver á svæðinu tengjast uppbyggingu
Langanes er alþjóðlega mikilvægt bússvæði fugla, með einstakt lífríki. Virkjanaáform tengjast áformum um uppbyggingu stórskipahafnar við Finnafjörð. Austurvirkjun Áformaður er
Hólaheiði sem hluti af Melrakkasléttu myndar órofna lítt snortna landslagsheild og víðerni sem á sér vart líka á Íslandi. Fuglalíf
Þverá er 19 km löng dragá sem á upptök sín í Smjörfjöllum og rennur í Hofsá. Framkvæmd virkjunar er nú
Þeistareykir eru öflugt háhitasvæði norðan við Bæjarfjall á milli Mývatnssveitar og Kelduhverfis. Þar er 90 MWe jarðgufuvirkjun Landsvirkjunar með tveimur
Skjálfandafljót á upptök sín í Vonarskarði og rennur óbeislað um 180 km leið til sjávar í Skjálfanda. Fljótið rennur um
Skjálfandafljót á upptök sín í Vonarskarði og rennur óbeislað um 180 km leið til sjávar í Skjálfanda. Fljótið rennur um
Laxá í Aðaldal er lindá sem rennur úr vestanverðu Mývatni. Náttúrufegurð umhverfis Laxá er mikil enda rennur hún um hraun,
Kverkfjöll liggja hátt í kverk milli Brúarjökuls og Dyngjujökuls. Þau eru þriðji hæsti fjallabálkur á landinu á eftir Öræfajökli og
Krafla er megineldstöð og stór askja skammt norðaustur af Mývatni. Þarna hefur gosið nokkrum sinnum á nútíma og stóð síðasta
Kárahnjúkavirkjun virkjar rennsli Jökulsár á Dal, Jökulsár í Fljótsdal, Kelduár og þriggja þveráa hennar. Virkjunin er langstærsta virkjun Íslands og
Jökulsá á Fjöllum er önnur lengsta á Íslands og rennur úr Brúarjökli og Dyngjujökli. Farvegur árinnar hefur mótast af miklum
Gjástykki er stórt landsvæði á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar. Gjástykki er sigdalur og eru gjáveggirnir allt að 20 m háir. Í Kröflueldum
Fremrinámar er ósnortið og afskekkt háhitasvæði í Ketildyngju í suðausturátt frá Mývatni. Svæðið er í 800 metra hæð yfir sjávarmáli,
Bjarnarflag er orkuríkt jarðhitasvæði á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar vestan Námafjalls í Mývatnssveit. Bjarnarflag er staðsett við norðaustanvert Mývatn en þar er
Jökulsá á Fjöllum er lengsta og vatnsmesta áin sem fellur úr norðanverðum Vatnajökli og þarna eru margar virkar eldstöðvar. Svæðið er talið eitt það mest framandi og sérkennilegasta á hálendi Íslands. Jökulsá á Fjöllum er í verndarflokki rammaáætlunar.
Stjórn Landverndar telur að bíða eigi með mat á umhverfisáhrifum fyrir stór vindorkuver þar til þau hafa farið í gegnum mat rammaáætlunar og ljóst er að þörf er á aukinni orkuframleiðslu. 200 MW vindorkuver á Melrakkasléttu er ekki tímabært.