Strandhreinsunar sunnudagar með Seeds
Landvernd tekur þátt í Strandhreinsunar-sunnudögum með Seeds á árinu.
Landvernd tekur þátt í Strandhreinsunar-sunnudögum með Seeds á árinu.
Fyrir hreinsun þarf að ganga úr skugga um að hreinsunin sé framkvæmd með leyfi landeigenda.
Algengar spurningar og svör um strandhreinsun.
Gæta þarf að dýra- og fuglalífi við skipulagningu strandhreinsana, landvernd.is
Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun. Hér má finna upplýsingar um fyrstu skrefin og leiðbeiningar um hvernig hægt sé að skipuleggja vel heppnaða hreinsun.
Góð skipulagning eykur líkur á vel heppnaðri strandhreinsun. Að lokinni hreinsun skal þakka þátttakendum og segja umheiminum frá afrekinu.
Leiðbeiningar um strandhreinsun: Á meðan hreinsun stendur. Hvað þarf að hafa í huga á meðan strandhreinsun stendur?
Norræn strandhreinsun fer fram þann 5. maí 2018
Landsátaki Landverndar og Bláa hersins var hleypt af stokkunum í annað sinn á Degi umhverfisins þann 25. apríl 2018
Niðurstöður norrænnar strandhreinsunar sýna að uppruni plastsins sem safnaðist er að stórum hluta úr iðnaði, sjávarútvegi og umbúðaplasti.
Landvernd og Blái herinn eru í samstarfi í baráttunni við plastmengun undir hatti Hreinsum Íslands en Blái herinn sér um strandhreinsunararm verkefnisins.
Þjóðráð Landverndar! Gerðu þinn eigin taupoka úr gömlum stuttermabol.
Hefur þú skipulagt strandhreinsun í ár? Sendur okkur línu á hreinsumisland@landvernd.is
Kristján Ingi Einarsson ljósmyndari afhenti Landvernd styrk á Degi íslenskrar náttúru, þann 16. september sl.
Ertu hætt að kaupa plastpoka? Vantar þig poka í ruslið? Gerðu pappapoka úr dagblöðum og hjálpaðu umhverfinu.
Plastmengun ógnar nú hafinu og ef fram heldur sem horfir, verður þar meira af plasti en fiski árið 2020. Við þurfum að taka afstöðu með hafinu og vernda það.
Landvernd hvetur hópa og einstaklinga til að skipuleggja sína eigin strandhreinsun í september.
Gjörningurinn markaði upphaf átaks Landverndar; Hreinsum Íslands. Saman getum við gert allt!