Leitarniðurstöður

Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti

Skjálfandafljót

Skjálfandafljót á upptök sín í Vonarskarði og rennur óbeislað um 180 km leið til sjávar í Skjálfanda. Fljótið rennur um

Skoða nánar »
Langisjór er á vatnasviði Skaftár

Skaftá

Skaftá á upptök sín í Skaftárjökli í vestanverðum Vatnajökli. Jökulhlaup eru algeng í Skaftá en þau verða vegna jarðhita undir

Skoða nánar »
Ófærufossar í Skaftá

Skaftá – Búland

Skaftá á upptök sín í Skaftárjökli í vestanverðum Vatnajökli. Jökulhlaup eru algeng í Skaftá en þau verða vegna jarðhita undir

Skoða nánar »
Ölfusá rennur í gegnum Selfoss

Ölfusá

Ölfusá myndast við Grímsnes þar sem Sogið og Hvítá mætast og er hún vatnsmesta á landsins. Samkvæmt framkvæmdaraðila, Selfossveitum, yrði

Skoða nánar »

Mjólká

Mjólká og Hófsá eiga vatnasvið sitt á Glámuhálendi og renna þær í Borgarfjörð í Arnarfirði. Mjólkárvirkjun nýtir vatnasvið bæði Mjólkár

Skoða nánar »
Laxá í Aðaldal er lindá sem rennur úr vestanverðu Mývatni. Náttúrufegurð við Laxá er mikil með gróna bakka, hraun og fjölbreytt lífríki.

Laxá í Aðaldal

Laxá í Aðaldal er lindá sem rennur úr vestanverðu Mývatni. Náttúrufegurð umhverfis Laxá er mikil enda rennur hún um hraun,

Skoða nánar »
Lagarfljót rennur um Fljótsdal og í Héraðsflóa en í fljótið rennur Jökulsá í Fljótsdal og í kjölfar Kárahnjúkavirkjunar er Jökulsá á Brú veitt í fljótið.

Lagarfljót

Lagarfljót rennur um Fljótsdal og í Héraðsflóa en í fljótið rennur Jökulsá í Fljótsdal en einnig er Jökulsá á Brú

Skoða nánar »
Kárahnjúkavirkjun virkjar rennsli Jökulsár á Dal, Jökulsár í Fljótsdal, Kelduár og þriggja þveráa hennar. Virkjunin er sú stærsta á landinu.

Kárahnjúkar

Kárahnjúkavirkjun virkjar rennsli Jökulsár á Dal, Jökulsár í Fljótsdal, Kelduár og þriggja þveráa hennar. Virkjunin er langstærsta virkjun Íslands og

Skoða nánar »
Jökulfall í Árnessýslu rennur úr Hofsjökli, meðfram Kerlingarfjöllum og óhindrað út í Hvítá við norðanvert Bláfell.

Jökulfall í Árnessýslu

Jökulfall í Árnessýslu rennur úr Hofsjökli, meðfram Kerlingarfjöllum og saman við Hvítá við norðanvert Bláfell. Svæðið er ósnortið gagnvart orkuvinnslu

Skoða nánar »
Írafoss er staðsettur í Soginu en Írafossstöð hóf rekstur árið 1953.

Írafoss

Írafoss er staðsettur í Soginu en Írafossstöð hóf rekstur árið 1953. Hún virkjar fall tveggja neðri fossanna í Soginu, Írafoss

Skoða nánar »