Orð umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra afar ámælisverð og alvarleg – Fréttatilkynning
Landsmenn þurfa að geta leitað réttar síns óáreittir og er sá réttur tryggður með lögum.
Landsmenn þurfa að geta leitað réttar síns óáreittir og er sá réttur tryggður með lögum.
Orkuskiptin mega ekki verða til þess að verkfærunum sem sett hafa verið fram til þess að forgangsraða virkjanakostum í gegnum rammaáætlunarferlið verði hent út í hafsauga. Því það er á hinu stjórnmálalega sviði en ekki í hinu faglega ferlið sem að verkefnið hefur tafist.
Meintur yfirvofandi orkuskortur til heimila landsins stafar ekki af neinu öðru en því að orkan hefur verið seld annað.
Þrýstingur er úr öllum áttum: Ákall eftir meiri orku og aukinni framleiðslu – sem síðan leiðir til aukinnar neyslu.
Hægt er að mæta allri raforkuþörf vegna orkuskipta árið 2030 bara með því að skylda þau álver sem hér starfa til að nýta raforkuna jafnvel og norski álframleiðandinn Norsk Hydro gerir.
Ef stórnotendur greiddu sama verð fyrir raforkuna og dreifiveitur myndu tekjur vegna raforkusölu og -dreifingar (gegnum Landsnet) aukast um 52 Ma á ári.
Vindorkuver nýta land, breyta ásýnd þess og hafa mikil áhrif á lífríkið, upplifun af landinu og geta haft veruleg áhrif á lífsgæði og möguleika komandi kynslóða. Látum ekki vindorkuiðnaðinn falla í sama stjórnleysi og fiskeldi.
Hverjar eru líkurnar á að sveitarfélag láti náttúru í sinni umsjá njóta vafans ef gull og grænir skógar eru í boði?
Hvernig var árið 2022 þegar kemur að umhverfismálunum? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar fer yfir árið og bendir á að ákvarðanir sem við tökum í dag ákvarði framtíðina.
Framkvæmdastjóri Landverndar spyr hvernig það megi vera að Norðurál geti orðið umhverfisfyrirtæki ársins hjá Samtökum atvinnulífsins.
Hverfisfljót og umhverfi þess eru einstakt svæði, sem yrði gjörspillt með áformaðri Hnútuvirkjun. Skipulagsstofnun kolfelldi virkjunina þegar umhverfisáhrif hennar voru metin. Tryggvi Felixson formaður Landverndar skrifar um málið.
Framkvæmdastjóri Landverndar segir ávinninginn af raforkuframleiðslu Íslendinga fara að verulegu leyti úr landi. Hún segir að raforkan sem nú fer til stóriðju geti skapað verðmæti annarsstaðar. Mikið afl sé í fjölbreyttu íslensku atvinnulífi.
Við skorum á alþingismenn til þess að bregðast við göllum á rammaáætlun og breyta henni þannig að hún þjóni raunverulega tilgangi sínum.
Rammaáætlun er stjórntæki sem ætlað er að byggja á faglegri ákvarðanatöku. Við búum í einstöku landi og berum ábyrgð á því.
Markmið rammaáætlunar er að skoða hvort orkunýting á ákveðnu svæði er fýsilegri en vernd svæðisins. Vindorka er þar ekki undanskilin.
Það þarf að fara fram á að allir sem virkja í þeim tilgangi að selja orkuna, þurfi að sæta niðurstöðu rammaáætlunar.
Tryggvi Felixson formaður Landverndar segir að eyðilegging náttúru landsins til orkuöflunar sé ekki eini möguleikinn í boði. „Sem betur fer höfum við val.“
Áhersla ætti að vera á að spara, forgangsraða og nýta orku mun betur. Átta punktar frá Landvernd um rammaáætlun.
Vatnsaflsvirkjanir eru aðal uppspretta raforku á Íslandi. En hvaða áhrif hafa vatnsaflsvirkjanir á lífríkið og umhverfið?
Vantar ekki meira rafmagn? Er ekki loftslagsvænt að virkja? Kynntu þér málið á spurt og svarað á náttúrukortinu.