Leitarniðurstöður

Búrfell við Þjórsá

Þjórsá – Búrfell

Þjórsá er lengsta á landsins og hefur meginupptök sín úr Hofsjökli. Mikið hefur verið virkjað í efri hluta Þjórsár og til stendur að reisa þrjár á láglendi.

Skoða nánar »
Jarðhitaummerki á Þeistareykjum

Þeistareykir

Þeistareykir eru öflugt háhitasvæði norðan við Bæjarfjall á milli Mývatnssveitar og Kelduhverfis. Þar er 90 MWe jarðgufuvirkjun Landsvirkjunar með tveimur

Skoða nánar »
Hvítá séð ofan af Vörðufelli

Vörðufell

Vörðufell er móbergs- og grágrýtisfjall, staðsett á láglendi Hvítár, sunnan Laugaráss og á toppi þess er Úlfsvatn. Víðsýnt er af

Skoða nánar »
Jarðhitasvæði í Vonarskarði

Vonarskarð

Vonarskarð er dalur milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls, vestan við Bárðarbungu. Þar er jarðhitasvæði og einnig eru þar upptök stórfljótanna Skjálfandafljóts

Skoða nánar »
Vestur-Reykjadalir eru á Torfajökulssvæðinu

Vestur-Reykjadalir

Vestur-Reykjadalir eru hverasvæði í um 800-900 m hæð í vestanverðri Torfajökulsöskjunni. Þar má finna kröftuga gufuhveri, leirhveri, soðpönnur og vatnspytti

Skoða nánar »
Vatnsfellsvirkjun

Vatnsfell

Vatnsfellsvirkjun er 90 MW vatnsaflsvirkjun sem nýtir 65 m fallhæð í veituskurði á milli Þórislóns og Krókslóns, uppistöðulóns Sigöldustöðvar og

Skoða nánar »
Sigöldugljúfur í Tungnaá

Tungnaá – Sigalda

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því

Skoða nánar »
Búðarhálsvirkjun í Tungnaá

Tungnaá – Búðarháls

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því

Skoða nánar »
Tröllkarlinn við Tungnaá

Tungnaá

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því

Skoða nánar »
Trölladyngja er á hálendi Reykjanesskaga

Trölladyngja

Trölladyngja, Grænadyngja og Fíflavallafjall eru móbergsfjöll sem mynda norðausturenda Núpshlíðarháls. Allmiklar gufur stíga upp úr Eldborg og nálægum hraunum og

Skoða nánar »
Göngufólk á Sveifluhálsi

Sveifluháls

Sveifluháls er um 15 km langur móbergshryggur vestan við Kleifarvatn. Um er að ræða vinsælt og vel sótt ferðamannasvæði, þekkt

Skoða nánar »
Bláa Lónið nýtir affallsvatn frá Svartsengisvirkjun

Svartsengi

Svartsengi er á miðjum Reykjanesskaga, norðan við Grindavík. Enginn jarðhiti er í hinu eiginlega Svartsengi vestan Grindavíkurvegar en gufa á

Skoða nánar »
Þjórsá

Sultartangi

Sultartangi er staðsettur þar sem áður mættust Þjórsá og Tungnaá. Sultartangavirkun virkjar fall Þjórsár og Tungnaár og stendur í Bláskógum

Skoða nánar »
Sandhólar í Stóru Sandvík á Reykjanesi. Svæðið er í hættu. Náttúrukortið. landvernd.is

Stóra Sandvík

Stóra Sandvík, Brúin milli heimsálfa og gígaraðir eru í hættu vegna virkjanaáforma. Krafmikil náttúra og fjölbreytt fuglalíf mætir hrauni, sjávarhömrum og sprungugjám.

Skoða nánar »