Þú er hér - Category: Námsefni

Líf að vori

Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurslóðum. Efnið er ætlað yngsta stigi grunnskóla. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og dýr sem ferðast á milli svæða.

SJÁ VERKEFNI »
Jörð í hættu er þemaverkefni sem samþættir náttúrufræði og samfélagsfræði. Verkefnið kom út árið 2015 og var í þróun frá 2013.

Jörð í hættu!?

Jörð í hættu!? er þverfaglegt þemaverkefni sem samþættir náttúrufræði og samfélagsfræði. Verkefnið er nemendamiðað og er lögð áhersla á skapandi skil.

SJÁ VERKEFNI »
Landvernd hefur gefið út vef með verkefnum sem tengjast Degi íslenskrar náttúru, landvernd.is

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er 16. september n.k. Á síðasta ári útbjó Námsgagnastofnun safnvefinn Dagur íslenskrar náttúru, í samvinnu við Landvernd. Þar má finna áhugaverðan fróðleik og skemmtileg verkefni sem nota má í tilefni dagsins. Skoða námsefni. 

SJÁ VERKEFNI »