
Innviðaráðuneyti – óvandað ferli við áætlanagerð
Umsögn Landverndar um áform um frumvarp til laga um stefnumarkandi áætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála. Því

Umsögn Landverndar um áform um frumvarp til laga um stefnumarkandi áætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála. Því

Þolmarkadagur Jarðar – dagurinn þar sem við erum farin að lifa á yfirdrætti sem börnin okkar þurfa að greiða upp er 28. júlí 2022. Guðrún Schmidt skrifar.

Ástjörn og nánasta umhverfi hennar er friðlýst og nýtur verndar náttúruverndarlaga eins og hraunið umhverfis hana. Ástjörn er grunn og

Óhætt er að segja að tillögur um flokkun Holtavirkjunar og Urriðafossvirkjunar í nýtingarflokk hafa vakið upp reiði í nærsamfélaginu og

Hvalfjörður er einn lengsti fjörður á Íslandi en þar er landslag fjölbreytt og náttúrufegurð mikil í návígi við höfuðborgarsvæðið. Innst

Steingrímsfjörður er lengsti fjörður á Ströndum og gengur til norðvesturs úr Húnaflóa. Við fjörðinn eru kauptúnin Hólmavík og Drangsnes. Þar

Vatnsfjörður er einn þeirra fjarða sem ganga í Breiðafjörð að norðan. Fjörðurinn er vinsælt göngu- og útivistarsvæði og er frægur

Framkvæmdastjóri Landverndar segir ávinninginn af raforkuframleiðslu Íslendinga fara að verulegu leyti úr landi. Hún segir að raforkan sem nú fer til stóriðju geti skapað verðmæti annarsstaðar. Mikið afl sé í fjölbreyttu íslensku atvinnulífi.

Landvernd og Fuglavernd hafa ítrekað gert athugasemdir við efnislosun í Glerhallardý á Álftanesi. Eftir því sem samtökin hafa komst næst

Tryggvi Felixson skrifar um orkuskipti sem við getum verið stolt af. Náttúruvernd, loftslagsvernd og orkuskipti tala saman.

Áskorun kennara til sveitarstjórna um aukinn stuðning við menntun til sjálfbærni.
Við skorum á þig að styðja við okkur skólafólkið og gera sveitarfélagið þitt að fyrirmynd annarra í loftslagsmálum og menntun til sjálfbærni.

Orkuskipti sem við getum verið stolt af – orkuskipti, loftslagsvernd og náttúruvernd haldast í hendur. Hér kynnir Landvernd sviðsmyndir um raforkuskipti.

Hver er tilgangur lífsins? Kannski er það að fá að sitja í friði hjá á eða læk sem hoppar og skoppar, hendist, beljast, drynur og ólmast? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar.

Skoðaðu orkuskiptahermi Landverndar. Orkuskiptin geta farið fram án þess að eyðileggja einstaka íslenska náttúru.

Laugardaginn 13. ágúst kl 14-16 munu sérfræðingar hjá Náttúruminjasafni Íslands standa fyrir fjölskylduviðburði í Alviðru í samstarfi við Landvernd.

Langar þig að skoða og vita meira villtar jurtir? Rannveig Thoroddsen grasafræðingur leiðir fræðslugöngu í Alviðru Laugardaginn 18. júní 2022 kl. 14-16.

Fréttatilkynning frá Landvernd um álit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar um rammaáætlun.
Náttúra Íslands bíður því enn um sinn eftir því að stjórnvöld sýni í verki vilja til að vernda hana.

Tillögur um afnám veiðibanns í griðlandi Snæfells er áfellisdómur yfir stjórn og svæðisráði austurs í Vatnajökulsþjóðgarði. Hér í tillögum er

Íslensk náttúra er leiksvið kvikrar landmótunar, elds og íss og verðmætra vistkerfa. Hér eru stór lítt snortin víðerni og stórbrotið landslag. Allt eru þetta verðmæti sem er afar brýnt að vernda.

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá í Alviðru, fræðslusetri Landverndar í sumar.