Hvað leynist í nóvemberpakka grænfánans?

Fótspor eftir skó á mold, umkringt blómum. Vistspor og orka sem við notum. Afmælispakki frá grænfánanum.
Í hverjum mánuði opnum við lítinn afmælispakka sem samanstendur af fræðsluefni og verkefnum tileinkað ákveðnu viðfangsefni.

Grænfáninn á Íslandi fagnar 20 ára afmæli á árinu og þér er boðið í afmælið!
Í hverjum mánuði opnum við lítinn afmælispakka sem samanstendur af fræðsluefni og verkefnum tileinkað ákveðnu viðfangsefni. 

Hvað er í pakkanum?

Í pakkanum er fræðsla um vistspor, sjálbærni og orku, stutt fræðslumynd, verkefni, lesefni og ítarefni.

Starfsfólk Skóla á grænni grein vonar að efnið nýtist kennurum og starfsfólki skóla og styðji við nám nemenda í þeirra þekkingarleit.