Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík
- Allar greinar
- Ályktanir
- Áskorun
- GRÆN PÓLITÍK
- Kærur og dómsmál
- NÁTTÚRUVERND
- Umsagnir
Blanda – Vindorkuver – Blöndulundur
Blöndulundur heitir áformað vindorkuver Landsvirkjunar á heiðunum sunnan Blöndustöðvar á neðsta hluta veituleiðar Blönduvirkjunar. Þar einkennist landslag af framrás jökla, þar sem skiptast á ávalir ...
Búrfell – Vindorkuver
Búrfellslundur er áformað vindorkuver Landsvirkjunar og er staðsett á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu, norðan við Heklu og Fjallabak. Tvær vindmyllur voru reistar þar árið 2013 í ...
Vestari Jökulsá – Blanda
Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum sínum í norðanverðum Hofsjökli og ...
Blanda í Blöndudal
Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum sínum í norðanverðum Hofsjökli og ...
Hvítá við Norðurreyki
Virkjun vatnsafls Hvítár við Norðurreyki er í biðflokki rammaáætlunar. Hefur þú upplýsingar um svæðið sem þú vilt deila með öðrum? Sendu línu á natturukortid (hjá) ...
Reyðarvatn
Reyðarvatn er stöðuvatn vestan Þórisjökuls og úr því rennur Grímsá um fossa og gljúfur í Lundareykjardal og saman við Hvítá neðar. Virkjunarhugmyndir Áform um virkjun ...
Seyðishólar
Seyðishólar er gígaþyrping í Grímsnesi staðsettir rétt norðan Kersins og eru jafngamlir Grímsneshrauninu. Grímsneseldstöðin er megineldstöð á kólnunarstigi og er eitt smæsta eldstöðvakerfi landsins. Gjallið ...
Reykjaból
Reykjaból í Hrunamannahreppi er lághitasvæði á sprungusveimi Kerlingarfjalla. Áform eru um jarðvarmavirkjun sem gerir ráð fyrir raforku- og varmaorkuvinnslu á svæðinu. Heimild: Orkustofnun
Botnafjöll
Botnafjöll eru einstakt jarðhitasvæði á torfajökulssvæðinu að Fjallabaki. Botnafjöll eru í biðflokki og er verið að kanna hvort að virkja megi jarðhita svæðisins, sem er ...
Austurgilsá í Austurgili
Austurgilsá í Austurgili á Drangajökulsvíðernum er í hættu. Unnið er að því að koma svæðinu í nýtingarflokk. Austurgilsvirkjun myndi hafa veruleg áhrif á óbyggð víðerni ...
Fjölgun blóðmera hefur miklar afleiðingar fyrir beitarálag – umsögn
Það segir sig sjálft að slík aukning í fjölda blóðmera hefur afar miklar afleiðingar fyrir beitarálag. Það má fastlega reikna með því að gróðurlendi verði ...
Þjórsá – Kjalöldur
Biðflokkur Kjalölduveita er flokkuð í biðflokk í 3. áfanga Rammaáætlunar. Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í Hofsjökli. Áin liggur um Þjórsárver ...
Vatnsdalsá
Vatnsdalsá rennur um Vatnsdal í Austur-Húavatnssýslu og á upptök sín á heiðum norðan Langjökuls. Til stendur að stífla ánna og gera uppistöðulón.
Núpsá
Núpsá er bergvatns- og jökulá sem rennur frá hálendi sunnanverðs Vatnajökuls um fossa og gljúfur og hinn fagra kjarrivaxna Núpsstaðarskóg. Svæðið býr yfir magnaðri náttúrufegurð ...
Kaldbakur
Hefur þú upplýsingar um svæðið sem þú vilt deila með öðrum? Sendu línu á natturukortid (hjá) landvernd.is